blaðið - 20.05.2006, Síða 33

blaðið - 20.05.2006, Síða 33
blaðið LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 VIKAN I 33 Stiklað á stóru í sögu Júróvision 1955 Hugmyndin að Júróvision keppn- inni kviknar á fundi í Mónakó. Keppnin var haldin ári seinna í Lugano í Sviss. 1956 Sjö lönd skrá sig til þátttöku. Hver játttakandi fær að flytja tvö lög á ivaða tungumáli sem er. Vinnings- íafinn var valinn af dómnefnd sem samanstóð af tveimur aðilum frá hverju landanna sem tók þátt. 1958 Héðan í frá átti það land sem vann keppnina að halda hana að ári. 1961 Sextán þátttakendur skráðir til leiks og að þessu sinni vann Lúx- emborg með laginu Nous, les amo- ureux með flytjandanum Jean- Claude Pascal. 1962 Nýtt stigakerfi er tekið upp. Nú gat vinningshafinn hlotið 60 stig í heildina. Frakkar vinna aftur. Isa- belle Aubret hlýtur 26 stig. 1965 Lúxemborg vinnur keppnina, France Gall flytur lagið Poupée de cire, poupée de son eftir Serge Gainsbourg. 1966 Héðan í frá urðu allir þátttakendur að flytja lögin á sínu tungumáli. 1969 Þetta árið deildu fjögur af sextán löndum vinningssætinu en það var Frakkland með lagið Un Jour, Un Enfant, Holland með De troub- adour, Salomé frá Spáni með Vivo cantando og Lulu frá Bretlandi með Boom bang a bang. 1971 Stigakerfinu er breytt aftur. Nú var hægt að gefa lagi 10 stig í stað 9 stiga áður. 1973 Breyttar reglur. Nú máttu allir (aftur) syngja á því tungumáli sem þeir kusu. 1974 Einn af hátindum söngvakeppn- innar þegar ABB A fly tur lagið Wat- erloo, Svíþjóð vann að sjálfsögðu. 1975 Stigakerfinu breytt á nýjan leik og er í þeirri mynd sem það er í dag, hægt er að gefa 1-8,10,12 stig. 1977 Enn á ný er reglunum breytt. Þátttakendur verða að syngja á móðurmálinu. 1979 ísrael vinnur aftur með laginu Hallelujah. 1980 Söngvakeppnin nær til Afríku. Mo- rokkó skráir sig til þátttöku. Hins vegar fær Johnny Logan fullt hús stiga og vinnur með laginu “ What’s another year” írum til mikillar gleði. 1987 Johnny Logan er fyrsti flytjandinn sem vinnur keppnina í annað sinn. Hann flytur hið hugljúfa lag Hold me now. 1988 Celine Dion flytur lagið Ne partez pas sans moi fyrir hönd Sviss. 1991 Núverandi þátttakandi Carola tekur þátt með laginu Fangad av en stormvind og Svíþjóð sigrar. Abba sigraði eftirminnilega árið 1974 1992 Enn og aftur Johnny Logan. Irland sigrar með lagi hans Why me? Flytjandi að þessu sinni var Linda Martin. 1994 írar sigra enn og aftur, þriðja skiptið í röð. Paul Harrington og Charlie McGettigan flytja Rock’n’ roll kids. 1998 Almenningurfæraðkjósavinnings- hafa héðan í frá. Símakosningin innleidd. Kynskiptingurinn Dana Internationa frá ísrael sigrar. 1999 Enn ein breyting á reglum keppn- innar. Þátttakendur mega flytja lögin á því tungumáli sem þeir vilja. 2001 Júróvision haldið í Parken í Kaupmannahöfn fyrir 38.000 áhorfendur. 2005 Fimmtugsafmæli keppninnnar. 39 lönd taka þátt. fviPkomjwt Havrejwt Nestlé Bamamatur. Simi 580 6633 www.barnamatur.is Gott veganesti fyrir lífið ; Néstlé; Barnamatur þrep af þrepi JLIM .. . wsa iy 1Me,ri "t"3 an [irffl BHor til oð tyggjo Nýjar bragðtegundir Ir skammtar Frábært úrval af barnamat Nu er í boói ný tegund af barnamat á íslandi. Þú getur valið allt frá ávaxta- og grænmetis- mauki til heilla málsveróa og grauta. Nestlé barnamatnum er skipt í fjögur mismunandi þrep sem fylgja þroskastigum barnsins þlns. Þetta þýðir að barnið fær ailtaf nákvæmlega þá næringu sem það þarf á að halda á hverju þroskastigi fyrir sig. Prófaðu bara!

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.