blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2006 blaði6 HVAÐ SEGJA stjörNurnar? OHrútur (21. mars-19. apríl) N færð orkuinnspýtingu í dag. Ekki fara framm úr þér því það mun ganga til baka. N skalt þó gera það sem þú hefur frestaö um þó nokkurn tíma. Reyndu samt að anda á milli verkefna. o Naut (20. apríl-20. maí) Draumar þínir hafa breyst í gegnum tíðina en það er undir þér komið hvað verður úr þeim. Nýttu hvert tækifæri til að láta drauma þina rætast. Þetta verður að vera markmið þitt á næstunni. ©Tvíburar (21. maf-21. júní) Þér gengursvo vel þessa dagana að þú hefur stund- um hugsað um að skipta yfir á sjálfsstýringuna. Alls ekki gera það þvi þetta eru örlögin að segja þér að þú getir gert ýmislegt við lif þitt. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Það er allt að gerast i félagslifinu en það borgar sig að ganga hægt um gleðinnar dyr. Ef þú ert ekki með á hreinu hvernig einhverjum líður þá verður þú hreinlega að spyrja. Það telst ekki vera hnýsni. ®Ljón (23. júli-22. ágúst) Einhver i góðri stöðu nálgast þig i dag og býður þér tækifæri sem þú getur eiginlega ekki hafnað. Reyndu aö tempra niður áhugann án þess þó að hafna tækifærinu. Sýndu yfirvegun. .i (23. águst-22. september) Þú veist hvernig það er að setja sig í fótspor ann- arra. Þú verður þó að gæta þess að breiða ekki yfir þína eigin persónu. Þú getur ekki lifað lífi einhvers annars þó að þú setjir þig i spor þeirra. ©Vog (23. september-23. október) Þú hefur verið á svo miklu spani að þú hefur ekki gefið þér tíma til að horfa í kringum þig. Gerðu það núna áður en það verður um seinan. Ekki láta það besta í lífinu fara framhjá þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefðir gott af því að minnka aðeins við þig vinnu og eyða meiri tíma (félagsleg samskipti fyrir utan vinnu. Gamall vinur er reiðubúinn að hitta þig og þú skalt ekki slá höndinni á móti þvi. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið að gagnrýna mikið að undanförnu en nú er kannski timi til að líta í eigin barm og athuga hvað kraumar undir öllu saman. Ef til vill er eitthvað sem þú þarft að endurskoða í þessum málum. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú verður að velja og hafna í dag. Taktu einungis það mikilvægasta með þér og láttu afganginn lönd og leið. Það gengur ekki til lengdar að safna í kring- um sig ógrynni af drasli. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú verður að ná valdi á hugsunum þínum áður en þær ná valdi á þér. Þú verður því að taka reglulega frá stund þar sem þú hreinsar hugann og einbeitir þérað einhverju ákveðnu. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú verður þess áskynja i dag að það er ekki allt með felldu á vinnustaðnum. Það er eins og það sé ein- hver spenna en þú ert ekki meö það á hreinu hvað það er nákvæmlega. Vertu á varöbergi. STRAKARNIR OKKAR SEM VÖRÐU MIÐIN Fjölmiðlar Jón Þór Pétursson Með Morgunblaðinu síðasta mið- vikudag fylgdi kálfur sem var styrkt- ur af helstu fjármálafyrirtækjum landsins og er töluvert í anda þeirr- ar orðræðu sem virðist einkenna stjórnmálamenn og frammámenn i íslensku viðskiptalifi. Víða hefur þessi hugmyndafræði verið tætt SJÓNVARPIÐ 08.00 Barnaefni 10.25 Latibær 10.55 Kastljós 11.25 Hlé 12.35 Gullmótífrjálsumíþróttum 14.50 Mótorsport (7:15) e. 15.20 Fótboltaæði (1:6) (FIFA Fever 100 Celebration) .e. 15.50 íslandsmótið í fótbolta Bein út- sending frá leik Vals og Breiðabliks í Landsbankadeild kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (52:73) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (7:8) (Sur- fing the Menu) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (9:13) (My Family) 20.15 Erin Brockovich Bandarísk bíó- mynd frá 2000. 22.25 Kaldbakur Atriöi í myndinni eru ekki við hæfi barna. 55>S5 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUSTV 18.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (11:23) e. 19.30 Friends (12:23) e. 20.00 Jake in Progress (2:13) 20.30 Sirkus RVK e. Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem erað gerast. 21.00 American Idol (40:41) e. 21.50 American Idol (41:41) e. 23.20 Killer Instinct (1:13) e. 00.10 Supernatural (16:22) e. 00.55 Clubhouse (5:11) e. niður en hún virð- ist bara eflast við mótlætið. Fyrir hvern haus sem höggvinn er af vaxa tveir nýir. I leiðara Morg- unblaðsins fimmtudaginn 1. júní er fjallað um þorskastríð- in að íslenskum sið. Þar kemur fram að það sé mikilvægt fyrir ungu kynslóðina að þekkja þessa sögu, gleyma ekki hetjudáðum forfeðranna, dáð- um strákanna okkar. Málið er það að við eigum að kunna söguna, ekki hugsa um hana, skapa hana, takast á um hana. Nei, það er svo LAUGARDAGUR flókið og þar fyrir utan hentar það illa þeirri sýn sem reynt er að miðla í leiðaranum. Margir hafa firrast við þegar Morgunblaðið sem fyrirbæri hefur verið tengt við ákveðna hugmynda- fræði, sögusýn og markmið. I kjöl- far þessa fjölbreytilega auðlinda- kálfs held ég að Morgunblaðið hafi loksins fest sig í sessi sem frjálst, óháð dagblað. jon@bladid.net |rj| STÖÐ2 0 SKJÁR EINN H\ >// NFS 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.45 Yes, Deare. 10.00 Fréttir 10.35 YouWish! 13.15 Life with Bonnie e. 10.10 Óþekkt 12.00 Hádegisfréttir 13.40 TopGeare. 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 12.20 Bold and the Beautiful 14.30 Gametívíe. 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Boldandthe Beautiful 15.00 OneTree Hill e. 12.00 Fréttir 13.00 Bold andthe Beautiful 15.50 Less than Perfect e. 12.25 Skaftahlíð 13.20 Bold andthe Beautiful 16.15 Runofthe House e. 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.40 Bold and the Beautiful 1645 Dr. 90210 e. 13.15 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.05 Idol - Stjörnuleit 17.15 Survivor: Panama - lokaþáttur e. 14.00 Fréttir 15.00 Life Begins (6:8) 18.00 Everybody loves Raymond e. 14.10 Óþekkt 15.50 Williamand Mary(i:6) 18.30 Everybody Hates Chris e. 15.00 Vikuskammturinn 16.40 Kabbalah trúarhreyfmgin 19.00 FamilyGuye. 16.00 Fréttir 17.15 Einusinnivar(3:6) 19.30 Courting Alexe. 16.10 ThisWorld 2006 17-45 Martha 20.00 Allof Us-lokaþáttur 17.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 20.25 Runofthe House 17.20 Skaftahlíð 19.00 íþróttirogveður 20.50 The DrewCareyShow 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 19-05 Lottó 21.10 Dr. 90210 - lokaþáttur 18.00 Fréttayfiriit 19.10 GeorgeLopez (21:24) 21.45 The Dead Zone • lokaþáttur 18.30 Kvöldfréttir 19.35 Oliver Beene (6:14) 22.30 Rockface - lokaþáttur 19.10 Skaftahlíð 20.00 Bestu Strákarnir 23.15 The Bachelorette III e. 19.45 Óþekkt 20.25 Það varlagið 00.10 Law & Order: Criminal Intent e. 20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 21.35 BeingJulia 01.00 Wanted e. 21.25 Skaftahlíð 23.20 Framed (Svikinn) Hörkuspennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Sam Neill, Chad Bruce. Leik- 01.50 03.20 Tvöfaldur Jay Leno e. Óstöðvandi tónlist 22.00 22.30 Veðurfréttir og íþróttir Kvöldfréttir 00.50 stjóri: Daniel Petrie Jr.. 2001. Bönn- uð börnum. Blue Crush (Bláa aldan) Aðalhlut- verk: Kate Bosworth, Matthew Da- vis, Michelle Rodriguez, Sanoe Lake. Leikstjórl: John Stockwell. 2002. ^^SÝN 23.10 09.10 Siðdegisdagskrá endurtekin Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 10:50 NBA úrslrtakeppnin (Miami - Detroit) |^4H3Zsl stöð 2 - bíó 12:50 HM 2006 (England - Jamaika) Leyfðöllum aldurshópum. 15:00 HM myndasafnið. 1994 USA 06.00 Freaky Friday 02.30 Soul Assassin (Sálumorðinginn) 16:30 Sænsku nördarnir. FC Z 08.00 Hvítirmávar Aðalhlutverk: Kristy Swanson, Ske- 17:20 US PGA í nærmynd. Inside the PGA 10.00 1 Capture the Castle et Urich, Derek de Lint. Leikstjóri: Laurence Malkin. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 17:50 KB banka mótaröðin í golfi 200 Osta og smjörsölu mótið 14.00 16.00 Freaky Friday Hvítirmávar 04-05 Solaris Aðalhlutverk: George Cloon- 18:50 Aflraunir Amoids. Arnold Schwarzenegger Classic 18.00 ICapturetheCastle ey, Natascha McElhone, Viola Davis. 22.00 There's Something About Mary Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. 19:20 19:50 Motorworld Ensku mörkin 00.00 Mystic River 05.40 Oliver Beene (6:14) e. 20:20 HM 2006 (England - Jamaika) 02.15 Hidalgo 06.00 Fréttir Stöðvar 2 22:00 NBA úrslitakeppni. NBA Playoffs 04.30 There's Something About Mary 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 00:30 NBA úrsiftakeppnin (Phoenix 10.30 Dr.Phile. -DallasNFS) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Pottþétt kannski besta platan Fyrsta plata hljómsveitarinnar Oasis, Defínitely Maybe, hefur verið valin besta plata allra tíma af lesendum tónlistartímaritsins NME. Tilefni útnefningarinnar var fimmtíu ára afmæli breska breiðskífulistans. Sorakjaftarnir í Oasis láta sér ekki aðeins nægja fyrsta sætið því að önnur plata þeirra, (What’s the Story) Morning Glory?, nær fimmta sæti listans. Bítlarnir fylgja lærisveinum sínum í Oasis fast á eftir með plöturnar Sgt. Pep- per’s Lonely Hearts Club Band og Revolver í öðru og þriðja sæti. Þá nær meistaraverk hljómsveitar- innar Radiohead, Ok Computer, fjórða sætinu. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að níu af tíu efstu breiðskíf- urnar eru breskar, en Nevermind Kurt Cobain og félagar í Nirvana verma sjötta sæti listans með hljómsveitinni Nirvana nær sjötta sætinu og er því eini „út- lendingurinn“ í hópnum. Listi tíu bestu hljómplatna allra tíma 1. DefinitelyMaybe-Oasis 2. Sgt. Pepper's Lonely Heart's Club Band-The Beatles 3. Revolver-TheBeatles 4. OKComputer-Radiohead 5. (What's The Story) Morning Glory? - Oasis 6. Nevermind - Nirvana 7. The Stone Roses - The Stone Roses 8. DarkSideOfTheMoon-Pink Floyd 9. The Queen Is Dead, - The Smiths 10. The Bends' - Radiohead • • • ■. •T.ag'T | * ! 1 f?| sL Bræðurnir Noel og Liam Gallagher eru væntanlega ánægðir með úrslitin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.