blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 53
blaðið LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2006 dagskrái53 Ut og suður 1 Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.10 er þátturinn Út og suður. Gísli Einars- son tekur hús á tveimur forvitnileg- um mönnum. Njáll Torfason var kunnur aflraunamaður fyrr á árum. Hann er samt ekki vaxinn eins og þeir kraftajötnar sem mest fer fyrir í dag en samt sem áður vann hann ótrúlegustu þrekvirki. Hann dró bíla með hugarorkunni, lá á glerbrot- um og lét brjóta steinhellu á brjóst- kassanum á sér með sleggju. Þá át hann ljósaperur og ýmislegt annað sem ekki er gert á hverju heimili. í dag hefur hann aðeins slakað á og rekur hótel á Breiðdalsvík en hefur ekki alveg sagt skilið við aflraunirn- ar. Ólafur Njálsson í Nátthaga stund- ar heldur rólegri iðju. Hann ræktar mörg hundruð tegundir trjáplantna í landnámi sínu í Ölfusi. Einnig er ekki laust við að hann eigi gælu- dýr því hús hans er fullt af Bengal- köttum og eina plássið sem ekki er undirlagt af þeim ferfættu er rúmið hans. SUNNUDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Barnaefni 10.45 Hlé 12.00 Útog suður (3:16) 12.30 Svört tónlist (2:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) 13.25 Taka tvö (3:10) 14.15 Örkin hans Nóa - Fyrri hluti (1:2) (Noah's Ark) Leikin mynd frá 1999 15.40 Örkin hans Nóa - Seinni hluti (2:2) 17.05 Vesturálman (5:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar(s:3i) 18.30 Ævintýri Kötu kanínu (4:13) 18.44 Jonni 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Útog suður (5:16) 19.55 Hvítasunnutónleikar 20.55 25 tímar 21.20 Dýrahringurinn (6:10) (Zodiaque) 22.15 Innrás villimannanna (Les invasi- ons barbares) 23-50 Græna mílan (The Green Mile) Bönnuð börnum.e. 50.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok jj SIRKUSTV 18.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (13:23) e. 1935 Friends (14:23) e. 20.00 Tívolf 20.30 Bernie Mac(8:22) 21.00 Twins(i:i8)e. 21.30 Killer Instinct (1:13) e. 22.20 Clubhouse (5:11) e. 23.05 X-Filese. 23.50 Quills (Fjaðurstafir) Dramatísk saga um De Sade markgreifa sem er inni- lokaðurá geðzooo. Stranglega bönn- uð börnum. 50.50 Smalleville (3:22) W STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.20 Leyndardómur Bermúda-þrí- hyrningsins 16.25 Veggfóður (18:20) 17.10 EldsnöggtmeðJóaFel(i:6) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 WilliamandMary(2:6) 20.50 Cold Case (11:23) 21.35 Twenty Four (18:24) (24) 22.20 Sideways (Hliðarspor) Kostuleg, margverðlaunuð gamanmynd með hádramatískum undirtóni, um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni. Aðalhlutverk: Virgin- ia Madsen, Thomas Haden Church, Paul Giamatti. Leikstjóri: Alexander Payne. 2004. Bönnuð börnum. 00.25 I Am Sam (Ég heiti Sam) Sam Daw- son hefur þroska á við sjö ára barn. Hann eignaðist dóttur með heimilis- ' lausri konu en stelpan er nú komin á skólaaldur. Sam hefuralið hana upp en nú vilja yfirvöld grípa I taumana. Aðalhlutverk: Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dakota Fanning, Dianne Wi- est. Leikstjóri: Jessie Nelson. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 02.35 The Scream Team (Draugageng- ið) Aðalhlutverk: Mark Rendall, Kat Dennings, Robert Bockstael, Eric Idle. Leikstjóri: Stuart Gillard. 2002. Lftið hrædd. 04.00 Unspeakable (Ólýsanlegt) 05.45 FréttirStöðvar2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 12.00 Frasier - öll vikan e. 14.00 How Clean is Your House e. 14.30 Too Posh to Wash e. 15.00 Beautiful People e. 16.00 America's Next Top Model V e. 17.00 Innlit / útlit - iokaþáttur e. 18.00 Close to Home e. 19.00 The Bachelorette III e. 20.00 Less than Perfect - lokaþáttur 20.30 Point Pleasant ^^SÝN 09:10 Hápunktar í PGA mótaröðinni PGA Tour highlights Helst svipmyndir frá síðasta móti á PGA mótaröðinni í golfi. Sýnt frá efstu mönnum berjast um sigurinn á lokaholunum. Jafnframt er greint frá þvíhelsta sem gerðistfyrstu þrjá keppnisdagana. 10:10 Box - Diego Corrales - Jose Luis Castillo. Utsending frá bardaga þeirra Corrales og Castillo sem fram fór (Las Vegas í nótt. Mikil spenna hefur ríkt að undanförnu fyrir þennan bardaga en þetta er í þriðja sinn sem kapparnir mætast í hringnum. 11:40 NBA úrslitakeppnin (Phoenix - Dallas) Upptaka frá sjöttu viðureign Phoenix og Dallas í úrslitum vesturdeildar NBA. 13:40 HM2006(England-Jamaika) 15:20 Leiðin á HM 2006 Destination Germany 15:50 Brasilía - Nýja Sjáland 18:00 Gillette Sportpakkinn Gillette World Sport 2006 18:30 US PGA í nærmynd Inside the PGA 19:00 US PGA Tour 2006 - The Memorial Tournament 22:00 Brasilía - Nýja Sjáland f'h U/ NFS 10.00 Fréttir 10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Þettafólk 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Fréttir 14.00 Fréttir 14.10 ísland í dag - brot af besta efni lið- innarviku 15.00 Þetta fólk. (umsjá Höllu Gunnars- dóttur. 16.00 Fréttir 17.45 HádegiðE 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.00 Fréttayfirlit 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Kompás (slenskur fréttaskýringa- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. ( 20.00 Þettafólk 22.30 Veðurfréttir og fþróttir 18.00 Fréttayfirlit 23.00 Kvöldfréttir 23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin F4Œ| STÖÐ2-BÍÓ 06.25 Anger Management 08.10 Elizabeth Taylor: Facets 10.00 Big Fish 12.05 ijGoingOn 30 14.00 Anger Management 16.00 Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Big Fish 20.05 i3GoingOn 30 22.00 Murderby Numbers 00.00 WeWereSoldirers 02.15 Prophecy II 04.00 Murderby Numbers HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þegar kemur að því að stjóma umhverfinu þá siær þér enginn við. Það er eins og þú hafir yfir yfirnátt- úrulegum krafti að ráða sem ekki er á færi dauð- legra. Notaðu kraftinn sparlega. ©Naut (20. apríl-20. mai) Það er einhver roði í kinnum þínum sem segir að þér líði vel. Þú ert að biða eftir niðurstöðum i máli sem er þúið að vera lengi í bígerð. Sú niðurstaða á örugglega eftir að auka roðann ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Það getur verið erfitt að vera sú persóna sem færir slæmar fréttir en það er nauðsynlegt engu að sfður. Lífið er ekki alltaf dans á rósum og það er engum greiði gerður að breiða yfir misfellur. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Loksins eru komnar niðurstöður í þetta mál og það er kominn timi til. Nú er lag að nýta sér góð- ærið sem fylgir og efla tengslanetiö sem ekki er vanþörf á. Notaðu persónutöfrana án þess að fara yfir strikið. ®Ljón (23. jtilí- 22. ágúst) Þú hefur fengið gjörsamlega nóg af þvi að þurfa að hanga inni alla daga meðan lifiö þýtur áfram þarna úti. Sýndu biðlund þvi bráðum kemur tæki- færið sem þú hefur verið að bíða eftir svo lengi. Meyja |X (23. ágúst-22. september) Ef að fjölskyldan er ekki samstiga í stóru málunum þá verður heimilishaldið frekar stirrt á næstunni. Þú getur gert ýmislegt til að létta á pressunni en það verður samt að gerast í samvinnu við aðra fjöl- skyldumeðlimi. Vog (23. september-23.október) Astvinur þinn hefur verið að hegða sér afar undar- lega að þínu áliti. Það þarf þó ekki að þýða neitt slæmt. Það gæti nefnilega veriö að ástvinurinn sé einungis að undirbúa eitthvað óvænt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vinnufélagi þinn á eitthvað erfitt með að trúa því að þú viljir honum allt hið besta I starfi. Þess i stað er félaginn viss um aö þú sækist eftir starfinu og viljir því bola honum burt með öllum mögulegum ráðum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú mátt ekki við þvi að verða öllu gleymnari. Það er ótrúlegt hvað lítil breyting á daglegum venjum getur orsakað mikla gleymsku og einbeitingarleysi. Hugsaðu um leiöir til að draga úr þessu. Steingeit (22. desember-19. janúar) Áhuginn er i botni hjá þér en það er eins og ást- vinur þinn sé ekki aiveg með á nótunum. Farðu varlega i aö reyna að sannfæra hann um ágæti alls þessa en reyndu engu að síður þitt besta. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú verður að halda áætlun en forðast þó drama- tíkina sem vill oft fylgja verkefnum af þessu tagi. Stundum er betra að segja minna en meira og láta þannig leiöinlega útúrdúra lönd og leiö. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er óþarfi fyrir þig að öskra til þess að láta rödd þína heyrast. Þú hefur meira að segja áhrif á fólk sem þú hefur aldrei áður hitt. Tofrandi persónuleiki þinn gerir þér þetta kleift án þess að svitna. Jómfrúarjazz Hin árvissa jazzsumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu hefst í dag kl. 16. og stendur til kl. 18. Þetta er í ellefta sinn sem Jakob Jakobsson, veitinga- maður á Jómfrúnni, býður þeim sem heyra vilja upp á ókeypis sum- arskemmtun. Eins og undanfarin ár verður leikið á öllum laugardögum í júní, júlí og ágúst á milli kl. 16 og 18. Eins og undanfarin ár er skipulagn- ing tónlistaratriða og kynningarmál sumarjazz á Jómfrúnni í höndum Sigurðar Flosasonar saxófónleikara. Framvarðasveit jazzmanna Á fyrstu tónleikum sumarsins leik- ur kvartett víbrófónleikarans Árna Scheving og gítarleikarans Jóns Páls Bjarnasonar, en þeir eru í hópi fram- varða elstu starfandi kynslóðar ís- lenskra jazzmanna. Auk þeirra eru í kvartettinum Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúartorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Jakob Jakobsson, veitingamaöur, og Siguröur Flosason hafa veg og vanda af jazzsumartónieikaröö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.