blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 1
J&ru gtyiðlrnir tyseffer? ■ IPROTTIR Rostungabolti á Grænlandi Hvar liggja rætur knatt- spyrnunnar? I S(ÐA 46 ■ SAGA Fékk 1.500 bón- orð um ævina ioo ár liðin frá fæðingu Jospehine Baker | SÍÐA 24 ■ ERLENT Fjöldamorð í írak? Bandarískir hermenn vændir um grimmdarverk í tveimur íröskum bæjum | SfÐA 10 r Mr- A. j r \ 123. tolublað 2. argangur ohað & ókeypis! augardagur 3. iúní 2006 ■ VÍSINDI Lífsnautnin frjóva Hvað er langlífi? Svo spurði þjóðskáldið Jónas Hallgríms- son og víst er að flesta dreymir um að fá notið langra ævidaga. Margir vísindamenn telja að meðalævi manna muni lengj- ast í framtíðinni og hald sumra er að menn geti jafnvel náð 140 ára aldri. Meðalævi fólks mun lengjast meðal annars vegna heilbrigðari lífshátta, betri aðstæðna og heilbrigðisþjónustu og framfara í lífvís- indum. Fjallað er um langiífi í Blaðinu í dag. | S(ÐA 26 ■ KVIKMYNDIR Gott hjartalag Brátt hefjast tökur á nýrri kvik- mynd Dags Kára Péturssonar. Myndin nefnistThe Good He- art og fjallar um ungan mann, Lucas, sem reynir að stytta sér aldur og er lagður inn á spítala í framhaldinu. Þar kynnist hann bareiganda, Jacques, sem á skammt ólifað og ákveður að fela Luc- asi rekstur barsins. Dagur Kári segir frá nýju myndinni í samtali við Blað- ið í dag. | SfÐA 50 ■ VIÐTAL Róttækar sýn- ingar vantar Ung og efnileg leikkona, Vig- dís Hrefna Pálsdóttir, hefur vakið athygli fyrir snjallan leik í hlutverki Auðar í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Litlu hryllingsbúðinni. Vigdís Hrefna á ekki langt að sækja áhugann á leikhúsinu og segir að stuðningurforeldra hafi reynst ómetanlegur. Vigdís Hrefna telur að íslensk leikhús mættu setja upp róttækari sýning- ar en kveðst sjá merki þess að lognmollan séá undanhaldi. | SfÐA 28 Kandídat í kraftaverk Edda Heiðrún Bachmann ræðir um leikhúsið, veikindin og náðina í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur. | SÍÐUR 22 & 2 % BlaÖiÖ/SteinarHugi Halldór Asgrímsson sagður vera á leið úr stjórnmálum Fullyrt var í gær að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokks- ins, hyggist hverfa af stjórnmálasviðinu. Rætt er um að Finnur Ingólfsson taki við keflinu. Halldór Ásgrímsson, forsætisráð- herra, hefur, að því er fullyrt var í gær, sagt sínum nánustu sam- starfsmönnum frá því að hann hafi ákveðið að segja af sér sem formaður Framsóknarflokksins. Nefnt var að Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra og stjórnar- formaður VlS, væri líklegur arf- taki Halldórs. I gærkvöldi fékkst enginn þingmanna flokksins til þess að staðfesta orðróminn en heimildir Blaðsins hermdu að fótur væri fyrir sögunni. Fundur Landsstjórnar Framsóknarflokks- ins var haldinn á fimmtudag og segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, að ekki hafi verið minnst einu orði á þessi mál á þeim fundi. Á fundinum á fimmtudag var ákveðið að boða til miðstjórnar- fundar á föstudag í næstu viku. Heimildir Blaðsins herma að þar muni Halldór greina frá ákvörðun sinni. Fyrirhuguð afsögn Hall- dórs er m.a. rakin til lélegrar út- komu flokksins í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. „Aðdáunarverð skáldskapargáfa" „Ég dáist að hugmyndaauðgi og skáldskapargáfu fjölmiðlafólks,“ sagði HjálmarÁrnasonþingflokks- formaður í samtali við Blaðið í gærkvöldi. Hann sagði að sér vit- anlega væri ekkert hæft í fréttum þessum. „Á fundi landsstjórnar og þingflokks í gær var ekki minnst einu orði á þetta.“ Upplýsingafull- trúi forsætisráðherra svaraði ekki síma. Guðni tæki við formennsku Segi Halldór af sér sem formaður flokksins mun Guðni Ágústsson varaformaður taka við embætti hans og stjórna flokknum þar til landsþing hefur valið nýjan for- mann. Mun nafn Finns Ingólfs- sonar, fyrrum varaformanns Fram- sóknarflokksins og ráðherra, hafa verið nefnt í því viðfangi. Breytingar á ríkisstjórninni? Blaðið hefur heimildir fyrir því að rætt hafi verið um að Framsóknar- flokkurinn gefi eftir embætti for- sætisráðherra og við því taki Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðis- flokksins, en framsóknarmenn fái embætti fjármálaráðherra. Lögð skal áhersla á að þetta fékkst ekki staðfest. VISALán er ný og hagstæð leið til greiðslu- dreif ingar við kaup á vörum eða þjónustu. ■V’í + Staðgreiðsluverö + Lægri vextir + Lægri kostnaður + Til allt að 36 mánaða + Framlengdur ábyrgðartími + Flutningstrygging + Vildarpunktar Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í sima 525 2000 Spurðu um ■ ■■■■■ % HAGSTÆÐAR AFBORGANIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.