blaðið

Ulloq

blaðið - 03.06.2006, Qupperneq 53

blaðið - 03.06.2006, Qupperneq 53
blaðið LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2006 dagskrái53 Ut og suður 1 Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.10 er þátturinn Út og suður. Gísli Einars- son tekur hús á tveimur forvitnileg- um mönnum. Njáll Torfason var kunnur aflraunamaður fyrr á árum. Hann er samt ekki vaxinn eins og þeir kraftajötnar sem mest fer fyrir í dag en samt sem áður vann hann ótrúlegustu þrekvirki. Hann dró bíla með hugarorkunni, lá á glerbrot- um og lét brjóta steinhellu á brjóst- kassanum á sér með sleggju. Þá át hann ljósaperur og ýmislegt annað sem ekki er gert á hverju heimili. í dag hefur hann aðeins slakað á og rekur hótel á Breiðdalsvík en hefur ekki alveg sagt skilið við aflraunirn- ar. Ólafur Njálsson í Nátthaga stund- ar heldur rólegri iðju. Hann ræktar mörg hundruð tegundir trjáplantna í landnámi sínu í Ölfusi. Einnig er ekki laust við að hann eigi gælu- dýr því hús hans er fullt af Bengal- köttum og eina plássið sem ekki er undirlagt af þeim ferfættu er rúmið hans. SUNNUDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Barnaefni 10.45 Hlé 12.00 Útog suður (3:16) 12.30 Svört tónlist (2:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) 13.25 Taka tvö (3:10) 14.15 Örkin hans Nóa - Fyrri hluti (1:2) (Noah's Ark) Leikin mynd frá 1999 15.40 Örkin hans Nóa - Seinni hluti (2:2) 17.05 Vesturálman (5:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar(s:3i) 18.30 Ævintýri Kötu kanínu (4:13) 18.44 Jonni 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Útog suður (5:16) 19.55 Hvítasunnutónleikar 20.55 25 tímar 21.20 Dýrahringurinn (6:10) (Zodiaque) 22.15 Innrás villimannanna (Les invasi- ons barbares) 23-50 Græna mílan (The Green Mile) Bönnuð börnum.e. 50.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok jj SIRKUSTV 18.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (13:23) e. 1935 Friends (14:23) e. 20.00 Tívolf 20.30 Bernie Mac(8:22) 21.00 Twins(i:i8)e. 21.30 Killer Instinct (1:13) e. 22.20 Clubhouse (5:11) e. 23.05 X-Filese. 23.50 Quills (Fjaðurstafir) Dramatísk saga um De Sade markgreifa sem er inni- lokaðurá geðzooo. Stranglega bönn- uð börnum. 50.50 Smalleville (3:22) W STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.20 Leyndardómur Bermúda-þrí- hyrningsins 16.25 Veggfóður (18:20) 17.10 EldsnöggtmeðJóaFel(i:6) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 WilliamandMary(2:6) 20.50 Cold Case (11:23) 21.35 Twenty Four (18:24) (24) 22.20 Sideways (Hliðarspor) Kostuleg, margverðlaunuð gamanmynd með hádramatískum undirtóni, um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni. Aðalhlutverk: Virgin- ia Madsen, Thomas Haden Church, Paul Giamatti. Leikstjóri: Alexander Payne. 2004. Bönnuð börnum. 00.25 I Am Sam (Ég heiti Sam) Sam Daw- son hefur þroska á við sjö ára barn. Hann eignaðist dóttur með heimilis- ' lausri konu en stelpan er nú komin á skólaaldur. Sam hefuralið hana upp en nú vilja yfirvöld grípa I taumana. Aðalhlutverk: Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dakota Fanning, Dianne Wi- est. Leikstjóri: Jessie Nelson. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 02.35 The Scream Team (Draugageng- ið) Aðalhlutverk: Mark Rendall, Kat Dennings, Robert Bockstael, Eric Idle. Leikstjóri: Stuart Gillard. 2002. Lftið hrædd. 04.00 Unspeakable (Ólýsanlegt) 05.45 FréttirStöðvar2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 12.00 Frasier - öll vikan e. 14.00 How Clean is Your House e. 14.30 Too Posh to Wash e. 15.00 Beautiful People e. 16.00 America's Next Top Model V e. 17.00 Innlit / útlit - iokaþáttur e. 18.00 Close to Home e. 19.00 The Bachelorette III e. 20.00 Less than Perfect - lokaþáttur 20.30 Point Pleasant ^^SÝN 09:10 Hápunktar í PGA mótaröðinni PGA Tour highlights Helst svipmyndir frá síðasta móti á PGA mótaröðinni í golfi. Sýnt frá efstu mönnum berjast um sigurinn á lokaholunum. Jafnframt er greint frá þvíhelsta sem gerðistfyrstu þrjá keppnisdagana. 10:10 Box - Diego Corrales - Jose Luis Castillo. Utsending frá bardaga þeirra Corrales og Castillo sem fram fór (Las Vegas í nótt. Mikil spenna hefur ríkt að undanförnu fyrir þennan bardaga en þetta er í þriðja sinn sem kapparnir mætast í hringnum. 11:40 NBA úrslitakeppnin (Phoenix - Dallas) Upptaka frá sjöttu viðureign Phoenix og Dallas í úrslitum vesturdeildar NBA. 13:40 HM2006(England-Jamaika) 15:20 Leiðin á HM 2006 Destination Germany 15:50 Brasilía - Nýja Sjáland 18:00 Gillette Sportpakkinn Gillette World Sport 2006 18:30 US PGA í nærmynd Inside the PGA 19:00 US PGA Tour 2006 - The Memorial Tournament 22:00 Brasilía - Nýja Sjáland f'h U/ NFS 10.00 Fréttir 10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Þettafólk 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Fréttir 14.00 Fréttir 14.10 ísland í dag - brot af besta efni lið- innarviku 15.00 Þetta fólk. (umsjá Höllu Gunnars- dóttur. 16.00 Fréttir 17.45 HádegiðE 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.00 Fréttayfirlit 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Kompás (slenskur fréttaskýringa- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. ( 20.00 Þettafólk 22.30 Veðurfréttir og fþróttir 18.00 Fréttayfirlit 23.00 Kvöldfréttir 23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin F4Œ| STÖÐ2-BÍÓ 06.25 Anger Management 08.10 Elizabeth Taylor: Facets 10.00 Big Fish 12.05 ijGoingOn 30 14.00 Anger Management 16.00 Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Big Fish 20.05 i3GoingOn 30 22.00 Murderby Numbers 00.00 WeWereSoldirers 02.15 Prophecy II 04.00 Murderby Numbers HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þegar kemur að því að stjóma umhverfinu þá siær þér enginn við. Það er eins og þú hafir yfir yfirnátt- úrulegum krafti að ráða sem ekki er á færi dauð- legra. Notaðu kraftinn sparlega. ©Naut (20. apríl-20. mai) Það er einhver roði í kinnum þínum sem segir að þér líði vel. Þú ert að biða eftir niðurstöðum i máli sem er þúið að vera lengi í bígerð. Sú niðurstaða á örugglega eftir að auka roðann ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Það getur verið erfitt að vera sú persóna sem færir slæmar fréttir en það er nauðsynlegt engu að sfður. Lífið er ekki alltaf dans á rósum og það er engum greiði gerður að breiða yfir misfellur. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Loksins eru komnar niðurstöður í þetta mál og það er kominn timi til. Nú er lag að nýta sér góð- ærið sem fylgir og efla tengslanetiö sem ekki er vanþörf á. Notaðu persónutöfrana án þess að fara yfir strikið. ®Ljón (23. jtilí- 22. ágúst) Þú hefur fengið gjörsamlega nóg af þvi að þurfa að hanga inni alla daga meðan lifiö þýtur áfram þarna úti. Sýndu biðlund þvi bráðum kemur tæki- færið sem þú hefur verið að bíða eftir svo lengi. Meyja |X (23. ágúst-22. september) Ef að fjölskyldan er ekki samstiga í stóru málunum þá verður heimilishaldið frekar stirrt á næstunni. Þú getur gert ýmislegt til að létta á pressunni en það verður samt að gerast í samvinnu við aðra fjöl- skyldumeðlimi. Vog (23. september-23.október) Astvinur þinn hefur verið að hegða sér afar undar- lega að þínu áliti. Það þarf þó ekki að þýða neitt slæmt. Það gæti nefnilega veriö að ástvinurinn sé einungis að undirbúa eitthvað óvænt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vinnufélagi þinn á eitthvað erfitt með að trúa því að þú viljir honum allt hið besta I starfi. Þess i stað er félaginn viss um aö þú sækist eftir starfinu og viljir því bola honum burt með öllum mögulegum ráðum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú mátt ekki við þvi að verða öllu gleymnari. Það er ótrúlegt hvað lítil breyting á daglegum venjum getur orsakað mikla gleymsku og einbeitingarleysi. Hugsaðu um leiöir til að draga úr þessu. Steingeit (22. desember-19. janúar) Áhuginn er i botni hjá þér en það er eins og ást- vinur þinn sé ekki aiveg með á nótunum. Farðu varlega i aö reyna að sannfæra hann um ágæti alls þessa en reyndu engu að síður þitt besta. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú verður að halda áætlun en forðast þó drama- tíkina sem vill oft fylgja verkefnum af þessu tagi. Stundum er betra að segja minna en meira og láta þannig leiöinlega útúrdúra lönd og leiö. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er óþarfi fyrir þig að öskra til þess að láta rödd þína heyrast. Þú hefur meira að segja áhrif á fólk sem þú hefur aldrei áður hitt. Tofrandi persónuleiki þinn gerir þér þetta kleift án þess að svitna. Jómfrúarjazz Hin árvissa jazzsumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu hefst í dag kl. 16. og stendur til kl. 18. Þetta er í ellefta sinn sem Jakob Jakobsson, veitinga- maður á Jómfrúnni, býður þeim sem heyra vilja upp á ókeypis sum- arskemmtun. Eins og undanfarin ár verður leikið á öllum laugardögum í júní, júlí og ágúst á milli kl. 16 og 18. Eins og undanfarin ár er skipulagn- ing tónlistaratriða og kynningarmál sumarjazz á Jómfrúnni í höndum Sigurðar Flosasonar saxófónleikara. Framvarðasveit jazzmanna Á fyrstu tónleikum sumarsins leik- ur kvartett víbrófónleikarans Árna Scheving og gítarleikarans Jóns Páls Bjarnasonar, en þeir eru í hópi fram- varða elstu starfandi kynslóðar ís- lenskra jazzmanna. Auk þeirra eru í kvartettinum Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúartorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Jakob Jakobsson, veitingamaöur, og Siguröur Flosason hafa veg og vanda af jazzsumartónieikaröö

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.