blaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 1
FRJALST,OHAÐ & OKEYPIS! Þýskaland: Þjófarnir tóku leigubíl Tveir albanskir menn eru nú í haldi lögreglu eftir að hafa brotist inn í skrifstofu í Berlín, rænt þaðan tölvum og flatskjám og síðan tekið leigubíl heim með góssið. Mennirnir stóðu fyrir utan skrifstofubygginguna sem þeir höfðu nýlokið við að brjótast inn í og náðu þar að stöðva leigubíl. Þeir fengu bílstjórann til að hjálpa sér að hlaða ránsfengnum inn í bílinn og í framhaldi til að keyra sér til heimilis síns í norðurhluta Berlínar. Þrátt fyrir að hafa borgað bílstjóranum skil- merkilega fyrir aksturinn, sem og að veita honum ríkulegt þjórfé fyrir veitta þjónustu, hringdi leigubílstjórinn þegar í lögregl- una sem braust inn í íbúð hinna „úrræðagóðu“ þjófa. Þar fannst ekki bara þýfi úr áðurnefndu ráni, heldur einnig úr nokkrum öðrum. Ekki er vitað hvort leigu- bílstjórar komu við sögu í þeim ránum. ■ TONLIST Mikil leynd hvílir yfir þvi hver taktar Svefnlyf: Svefngöngur þekktar aukaverkanir Tíðar svefngöngur eftir neyslu svefnlyfja eru þekktar aukaverkanir að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis. Hann segir ekki vitað með vissu hvað valdi því að sumt fólk virð- ist verða næmara fyrir þessum aukaverkunum. „Fólk sem hefur lent í þessu ætti helst ekki að taka þessi lyf. Það ætti að nota aðrar aðferðir til þess að sofna, t.d. slökunarað- ferðir,“ segir Sigurður. | SfÐA 4 Matvælaverð: Klofin mat vælanefnd Klofningur innan matvæla- nefndar kom í veg fyrir að hún skilaði tillögum til forsætisráð- herra um leiðir til lækkunar mat- vælaverðs. Fulltrúar landbúnaðar- ins lögðust gegn hugmyndum um afnám tolla á innfluttar búvörur. Telja þeir slíkt geta skaðað inn- lenda búvöruframleiðslu. Jóhannes Gunnarsson, for- maður Neytendasamtakanna, segir það ekki koma sér óvart að engin samstaða hafa náðst innan nefndarinnar. | SlÐA 4 ■ FRETTIR Vopnasmygl alvarlegt vandamál Jóhann Benediktsson stýrir samhent- um hópi manna sem vinnur að því að góma smyglara á Keflavíkurflugvelli | SfÐA 8 ■ VEÐUR Rigning ^ sunnanlands Búist er við hægri vestlægri átt með mildu veðri I dag. Sólin mun víða skína, einkum þó um austanvert landið. | SfÐA 2 Unglingar hafa sinn eigin stíl Hin eiginlega unglingatíska varð ekki til fyrr en rokkið kom til sögunnar. | SÍÐUR24 0G 25 159. tölublað 2. árgangur laugardagur 15. júlí 2006 Eiríkur Jónsson er sennilega umdeild- asti blaðamaður landsins. Þeir sem gagnrýna hann harð- ast salca hann um sorpblaðamennsku en sjálfur tekur hann gagnrýni á störf sín með heirn- spekilegri ró. „Mér stendur á sama vegna þess að ég er ^^^^með góða samvisku. Ég hef aldrei logið/ MYND/FRIKKI ÍJf;í..' * ---- - - - - - - • - jSjpan ivm w m ' mjf m.m m w i •m wom i & * * m-m * ■*B m m CV' 4K:«r f*asa' • i nýjasti meölimur Skítamórals er. þungstígum loðfílum. | SfÐA 34 | SlÐUR 16 OG 17 mimB-Æ. m

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.