blaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 37
HLAUPASPA blaöiö LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2006 DAGSKRÁI37 Örlagadagur Guðna Gunnarssonar Á sunnudagskvöldið klukkan 19.10 verður Örlagadagur Guðna Gunnars- sonar sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2. Guðni er frumkvöðull i rope yoga sigldi í strand andlega, lík- amlega og fjárhagslega á íslandi. En örlagaríkan dag flutti hann til hinnar sólríku Kaliforníu og fann sinn rétta farveg. Guðni starfar nú þar sem lífsstíls- ráðgjafi og var meðal annars verið fenginn til að þjálfa hinn nýja Super- man og fleiri bandarískar kvikmynda- stjörnur sem þurfa að hafa andlegan og líkamlegan styrk til að þola álagið SJÓNVARPIÐ Morgunstundin okkar Latibær Kóngur um stund (5:12) e. Formúla 1 Bein útsending frá kapp- akstrinum í Frakklandi. íslandsmótið í hestaíþróttum Bein útsending frá úrslitum á íslandsmótinu. Takatvö(8:io)e. Vesturálman (11:22) (The West Wing) Táknmálsfréttir Stundin okkar (11:31) Endursýnd- ur þáttur frá vetrinum 2003-2004. Ævintýri Kötu kanínu (10:13) Töfrahringurinn. e. Fréttir, íþróttir og veður Útog suður (11:17) [ skugga valdsins (2:2) (Im Schatten der Macht) Þýsk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum frá 2003. Helgarsportið Lúkas (Luukas) 25 tímare. Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 10.20 11.00 11.30 14.00 16.15 17.05 17.50 18.00 18.28 18.40 19.00 19-35 20.00 21.30 21.50 23.15 23.40 SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (14:17) (e) (The One With Princess Consuela) 19.35 Friends (15:17) (e) (The One Where Estelle Dies) 20.00 Pípóla (1:8) (e) 20.30 Bernie Mac (14:22) (e) (Getaway) 21.00 Killer instinct (7:13) (e) 21.50 Clubhouse (11:11) (e) (Player Rep) 22.40 Falcon Beach (6:27) (e) (Summer Solstice) 23.30 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.20 Jake in Progress (8:13) (Desperate Houseguy) 00.45 Smallville (9:22) (e) (Lex Mas) 01.30 SirkusRVK(e) sem fýlgir frægðinni. Hvernig öðlast maður velgengni og hvernig viðheldur maður henni? Sirrý fylgist með Guðna Gunnarssyni í starfi þegar hann heimsótti Island. Og heilsað er upp á hinn nýja Sup- erman í þjálfun hjá Guðna. Eins og nafnþáttarins gefur til kynna fjallar Örlagadagurinn um örlagaríka daga. Áhugavert fólk hefur fallist á að greina Sirrý frá örlagadeginum stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil straumhvörf áttu sér stað, stór atburður, gleði- eða sorgaratburður, sem hefur haft varan- leg áhrif á líf viðkomandi. SUNNUDAGUR STÖÐ2 © SKJÁREINN 07.00 Pingu 12.30 Whose Wedding Is It Any way? (e) 07.05 Jeliies (Hlaupin) 13.20 Beautiful People (e) 07.15 Barney 14.10 TheO.C.(e) 07.40 Myrkfælnu draugarnir (39:90) 15.10 The Bachelorette III (e) (Three Little Ghosts) 16.00 America's Next Top Model V (e) 07.55 Stubbarnir 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 08.20 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór) 18.00 Borgin mín (e) 08.30 Könnuðurinn Dóra 18.30 VölliSnær(e) 09.15 Taz-Mania 1 19.00 Beverly Hills 90210 09.35 Ofurhundurinn 19.45 Melrose Place 10.00 Kalli litli kanína og vinir hans 20.30 Point Pleasant 10.25 Barnatími Stöðvar 2 21.30 C.S.I. New York - NÝTT! C.S.I.New 10.50 Hestaklúbburinn (Saddie Club) York sakamálaþættirnir vinsælu 11.15 Sabrina - Unglingsnornin halda nú áfram á SkjáEinum. 11.35 12.00 ÆvintýriJonnaQuests Hádegisfréttir 22.30 Wanted - lokaþáttur Sérsveit inn- an lögreglunnar í Los Angeles sem sér um að elta uppi hættulegustu 12.25 Neighbours glæpamenn borgarinnar. 14.15 Þaðvarlagið 23.15 September 15.25 Curb Your Enthusiasm (4:10) 00.35 C.S.I.(e) (Rólegan æsing) 01.30 TheLWord (e) 15.55 Walk Away and 1 Stumble (Fallvöltást) 02.20 Beverly Hills 90210 (e) 17.05 Veggfóður(4:2o) 03.05 Melrose Place (e) 17.45 Martha (Donny Osmond) Fréttir, fþróttir og veður 03-50 Óstöðvandi tónlist 18.30 ^^8 SÝN 19.10 Örlagadagurinn (6:12) 19.45 Jane Hall's Big Bad Bus Ride 12.30 HM 2006 (Þýskaland - Pólland) (2:6) (Stórfenglegar strætóferðir 14.10 4 4 2 Sýn endursýnir nú hina marg- Jane Hall) rómuðu4 4 2. 20.35 Monk (6:16) (Mr. Monk Goes To A 15.10 Box- Shane Mosley vs. Fernando Wedding) Vargas 21.20 Cold Case (17:23) (Óupplýst mál) 16.40 HM 2006 (Spánn - Úkraína) 22.05 Twenty Four (24:24) 18.20 Ai kappaksturinn 2005/2006 (Ai 22.50 The Recruit (Nýliðinn) Grand Prix 2005/2006 - Review 00.40 Reversible Errors (1:2) (Rang- 19.15 US PGA í nærmynd (Inside the snúið réttlæti) PGA) 02.05 Reversible Errors (2:2) (Rang- 19.45 Landsbankadeildin 2006 (FH snúið réttlæti) - Valur) Bein útsending frá leik í 03.30 Tortilla Soup Landsbankadeildinni í knattspyrnu. 05.10 Curb Your Enthusiasm (4:10) 22.00 Hápunktar í PGA mótaröðinni (Rólegan æsing) 23.00 Gillette Sportpakkinn 05.40 Fréttir Stöðvar 2 23.30 Landsbankadeildin 2006 (FH 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí - Valur) n\ '// NFS 10.00 Fréttir 10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammturinn 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið e 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Örlagadagurinn(6.i2) 19.45 Hádegisviðtalið 20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Ró- berts Marshalls þar sem tekin verða fyrir heitustu málefni vikunnar úr fréttaheiminum og fjölmiðlum. 21.35 Vikuskammturinn 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h 1 stöð 2 ■ bíó 06.00 The Clearing (Uppgjörið) 08.00 Harry Potter and the Philosop- her's Stone (Harry Potter og visku- steinninn) 10.30 David Bowie. Sound and Vision 12.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 14.00 Harry Potter and the Philosop- her's Stone 16.30 David Bowie. Sound and Vision 18.00 How to Lose a Guy in 10 Days 20.00 The Clearing (Uppgjörið) 22.00 A Man Apart (Tættur) 00.00 The Dangerous Lives of Alter Boys (Kórdrengir í klandri) 02.00 Cause of Death (Dánarorsök) 0 q 0 A Man Apart (Tættur) Nýtt lagfrá Baggalúti Bjöggi og Baggalútur Kántrísveit Baggalúts hefur sent frá sér glóðvolgan hálendis-kántríslag- ara en eins og margir vita kemur ann- ar hljómdiskur Baggalúts, Aparnir í Eden, út innan fárra daga. Lagið „Allt fyrir mig“ er eftir Braga Valdi- mar Skúlason en kántrísveitinni til fulltingis eru meðal annarra blásar- arnir heimskunnu og útlensku Jim Hoke og Neil Rosengarden. Það er sjálfur ástmögur þjóðarinnar, Björg- vin Halldórsson, sem syngur lagið með hljómsveitinni. Upptökur á lag- inu fóru fram í fjórum hljóðverum Geimsteini í Keflavík, Omni Sound Studios í Nashville, Sýrlandi og Fé- lagsheimilinu að Flúðum. Það verð- ur spennandi að fylgjast með þeim Baggalútsmönnum og þvf hvort að sumarlagið þeirra verður eins vin- sælt og jólalögin því þau hafa svo sannarlega slegið í gegn. 90'spartí á Bar 11 Tíundi áratugurinn heiðraður DJ Curver og DJ Kiki-Ow halda annað 90's-partí sumarsins á Bar 11 í kvöld. Á fyrra 90's-kvöldinu var stappað inni á staðnum og dansað á öllum hæðum, biðröð náði langt upp á Laugaveginn ogkomust færri að en vildu. Óhætt er að segja að kvöldið hafi verið mjög vel heppnað. Sérstak- lega ánægjulegt er að eftir fyrsta part- íið hafa aðrir plötusnúðar tekið við sér og farið að spila meira af 90's-tón- list á sínum kvöldum. Plötusnúðun- um finnst þeir hafa unnið smá sigur fyrir málstaðinn með að hafa komið þessari bylgju vel fyrir í skemmt- analífi landans og eru ánægðir með hvað fólk tekur vel í þetta. Tónlist og tíska frá tíunda áratugn- um hefur verið að koma sterk aftur inn á árinu og nú er svipað að gerast með hana eins þegar eighties varð vinsælt aftur fyrir ríflega tíu árum. Mikið hefur borið á 90S tónlist í bíómyndum, auglýsingum og meira að segja á handboltaleikjum í sjónvarpinu (lagið No Limit með 2Unlimited). 1 Evrópu er allt að springa úr 9o’s-kvöldum á skemmti- stöðum, þá sérstaklega í Bretlandi og Þýskalandi. Talað er um endur- komu rave-sins og uppselt á margar hátíðir sem einbeita sér að þessari skemmtilegu nostalgíu. HRUTUR (21. mars -19. apríl) Þú stendur á krossgötum. Þú getur valið um 3, 10, 21 eða 42 km. NAUT ffy (20. apríl - 20. maí) Nautið mun sjá rautt þann 19. ágúst. Rautt rásmark. TVÍBURAR (21. maí — 20. júní) Hugaðu að þínu innra jafnvægi. Skokk er góð leið til að tæma hugann. KRABBI Éjjjf (21. júní-22. júlí) Hugsaðu vel um líkama og sál. Passaðu að vera í góðum hlaupaskóm. LJÓN (21. júlí-22. ágúst) Engar áhyggjur. Hlaupa- stíll þinn er tígulegur og batnar með hverri æfingu. MEYJA (23. ágúst — 22. sept) Þú ferð með fjölskyldunni í frábært skemmtiskokk í náinni framtíð. VOG Q~T\ (23.sept-22.okt) Engan valkvíða. Veldu vegalengd sem hentar þér, 3, 10, 21 eða 42 km. SPORÐDREKI /Q\ (23. okt-21. nóv) \yJJ Enginn er fullkominn. Gríptu augnablikið. Byrjaðu að æfa í dag. BOGMAÐUR (22. nóv-21. des) [ffpy Taktu af skarið. Stjörnurnar spá fyrir um langhlaup í náinni framtíð. STEINGEIT (22. des-19. jan) VJíÍLy Þú munt verða ákaflega stolt(ur) að loknu hlaupi. Sigurinn er að vera með. VATNSBERI (ú (20. jan - 18. feb) Reyndu að tengjast náttúrunni á degi sem þessum. Farðu út að skokka. FISKAR (19. feb-20. mars) ^ Þú verður ekki eins og fiskur á þurru landi 19. ágúst. Drykkjarstöðvar á 5 km fresti. REYKJAVÍKUR # MARAÞON 2T/ GUTNIS\S*r* 19. ÁGÚST ^

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.