blaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 25
blaðið LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2006
%
James Dean
James var meira en bara stjarna þvi það má segja að hann hati
skapað tískuna á því timabili. Allir vildu vera í gallabuxum, hvitum
stuttermabol með sígarettupakkann í erminni og sleikt hárið.
Maskari
í dag kjósa flestir að nota vatnsheldan maskara enda eru fáir sem leggja út í rigningu
ef hætta er á að maskarinn skreyti allt andlitið. í vatnsheldum maskara er tjara og
þess vegna er hann vatnsheldur.
svanhvit@bladid.net
*'4S*
Smart dokkar gallabuxur með hvítu belti
Buxurnar kosta 5.990 krónur og beltið
1.390 krónur í Topshop.
7 9MÍró°n99!fSÍ,e9tve«'á
'•V90 krónur i Vero Moda.
'%S.
Glæsileg gullpeysa á
3.495 krónur í Zöru.
Ljúfur og ferskur sumarilmur!
L'Occitane eru franskar vörur
sem njóta jafnan mikill vinsælda,
þeir sem hafa eitt sinn prófað þær
vilja sjaldan nokkrar aðrar vörur.
Einkunnarorð L'Occitane eru
sönn saga enda er sagan á bak við
vörurnar einkar hjartnæm og fal-
leg. Þegar Olivier Baussan var 23
ára gamall keypti hann eimingar-
vél til að búa til olíu úr rósmarín
til að selja á mörkuðum. Fjórum
árum síðar opnaði hann fyrstu
L'Occitane búðina í Volx í Frakk-
landi og síðan þá hefur L'Occitane
stækkað og dafnað. L'Occitane á
íslandi er á Laugavegi 76.
Á hverju sumri gefur L'Occitane út
yndislega sumarlínu sem er jafnan
seld í takmörkuðu upplagi. I ár ber
línan nafnið Citrus Verbena og er
uppfull af ferskleika og orku. Línan
er uppfull af sumrinu sem okkur fs-
lendinga skortir áþreifanlega þetta
árið enda er lyktin ávaxtakennd og
hressandi.
ICitrusVerbana Summer Fragrance erótrú-
lega léttur ilmur sem fyllir líkamann og
andann af sumargleði. Summer Fragrance í
150 ml flösku kostar 4.640 krónur.
2Citrus Verbana Shower Gel er fersk sturtu-
sápa sem bæði hressir og endurnærir.
Sturtusápan í 250 ml flösku kostar 1.495
krónur.
Citrus Verbana Soap er falleg sápa sem
fegrar hvert baðherbergi auk þess sem
ilmurinn helst á húðinni út daginn. Sápan er
75 grömm og kostar 530 krónur.
Citrus Verbana Travel Candle er ilmkerti
með einstaklega Ijúfum ilmi auk þess
sem það fælir flugur. Það er tilvalið að taka
kertið með sér í ferðalög og minna sig þann-
ig á heimkynnin. Ilmkertið er 100 grömm og
kostar 1.220 krónur.
Andri Johnsen
Aldur: 17
Hvað er tíska í þínum augum? „Sá
stíll sem einkennir ákveðna hópa
eða einstaklinga, annars hef ég
ekki velt því mikið fyrir mér."
Fylgirðu tískunni?„Nei, eiginlega
ekki, alla vega ekki eins og er. Ég
vil bara vera í fötum sem mér líður
vel í."
Skiptir klæðnaður og útlit miklu
máli? „Það skiptir mikTu máli en
það skiptir líka miklu máli að fólk
klæði sig í föt sem henta hverju
sinni og að því líði vel í þeim."
Hvar verslarðu helst föt?„Gamli
maðurinn á heimilinu kaupir fyrir mig
einhver föt þegar hann fer til út-
landa, ég sjálfur versla nánast
aldrei föt, nema þá í Byko
Hvað eyðirðu miklu í
föt á mánuði? „Ha, ha
það er sára lítið."
Aðalheiður Elín Lárusdóttir
Aldur:14 ára í september
Hvað er tíska í þínum
augum?„Eitthvað sem er
vinsælt á hverju tímabili."
Fylgirðu tískunni?„Nei
og já. Ég fylgi minni eigin
tísku, það sem mér finnst
sjálfri flott set ég í fyrsta
sæti."
Skiptir klæðnaður og
útlit miklu máli? „Já, en
ekki öllu máli. Mérlíður
samt alltaf best smekkleqa
til fara."
Hvar verslarðu helst föt?
„Topshop og Vero Moda. Ég finn
líka hitt og þetta í second nand
búðunum og stundum í Zöru ef ég
verð heppin. En ég gef alltaf öllu
séns."
Hvað eyðirðu
miklu í föt á
mánuði?„Frá 3
til 10þúsund.
Éq leita alltaf
að ódýrum,
þæqilegum
en ffottum
fötum."
Stívélin eru komin
Rauð og svört
marimekko0
Laugavegi 56
sími 551 7600