blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 7

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 7
Japanskur keisari fellur fyrir smurbrauðsdömu á Hjalteyri vo bar til fyrir mörgum áratugum að lagmetisiðjuhöldurinn Hai Lin Chi sem var afkomandi Japanskeisara í beinan karllegg var á ferð á íslandi til að kynna sér fiskvinnslu og fiskmatseld hér á landi en keisarinn hugðist koma á fót fiskeldi í Japan og stofna verksmiðju. Hann ferðaðist um allt land og kom í öll helstu sjávarþorp og fiskvinnslustöðvar. Hann gisti á verbúðum og hótelum og bragðaði á öllum fiskréttum sem þar voru á boðstólum því hann var ástríðufullur unnandi sjávarrétta og borðaði raunar ekki annað. Hann kom til Hjalteyrar til að skoða þar síldarverksmiðju Kveldúlfs sem þá var nýrisin og var sú stærsta í Evrópu. Að sýnisferð lokinni voru honum boðnar kjötbollur. Keisarinn afþakkaði pent og kvaðst ekki borða kjöt og slægi skökku hversu víða væri kjöt á borðum á íslandi. Nú voru góð ráó dýr því kokkurinn hafði þurft að bregða sér frá. Svo heppilega vildi til að ein af starfsstúlkunum I síldarverksmiðjunni var dönsk og hafði menntað sig sem smurbrauðsmeistari. Skipti nú engum togum að sú danska galdraði fram girnilegasta smurbrauð úr sfld og rækju og humri og öðru sjávarfangi. Keisarinn varð yfir sig hrifinn, sagði annað eins lostæti aldrei hafa komið inn fyrir sínar varir. Og ekki hafði hann fyrr litið stúlkuna augum en hann varð frá sér numinn af ást. Svo fór að Hai Lin varð um kyrrt á Hjalteyri í margar vikur. Dag nokkurn sáust þau aka burt og skömmu sfðar sigldu þau með Gullfossi til Danmerkur. Síðar fluttu þau saman til Japans og það sem þar gerðist - það er nú saga að segja frá þvf! Hamraborg 14a • Skipholti 70 • Höfðabakka 1 • Vegamótum (Nesvegi 100) • Sundlaugavegi 12 • Háaleitisbraut 58-60 • JL-húsinu við Hringbraut Ævintýralegar fiskbúðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.