blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 52
blaðið » THE DEPARTED THE DEPARTED VIP THELASTKISS sóMMMí Álfabakka FLY BOYS FLYBOYS ViP ADRIFT kl. 5:50 - 8-10:30 kl. 8-10:30 kl. 5:45-8-10:10 kl. 8:30-10:10 kl.5 B.i. 12 kl.5:45-8-10:30 BI12 BÆJARHLAÐIÐ w- BARNYARD JACKASS NUMBERTWO ÚBYGGÐIRNAR nv ; : kl.4-6 kl.6 kl. 3:50 kringlunni ADRIFT BORAT THE DEPARTED BÆJARHLADIÐ m MATERIAL GIRLS kl. 8-10:10 kl.6-8-10 kl.6 kl.6 BDRIT? FLY BOYS BARNYARDM/ ísifíi MATERIAL GIRLS BORN THE DEPARTED Akureyrl kl. 8 -10:30 kl.6 kl.6 kl.8 kl 10 M12 HAGATORGI-S. 530 1919 OEPÁRTI k /.v n r \ \ kl. 5:50-7-9-10:15 ld.6-9 kl.6-9 kl.8 kl. 5:50 kl.8 kl. 10:30 NYTTIBIO OPEN SEASON ENSKTTAL kl. 4,6,8og 10 SKÓGARSTRÍÐ (SLENSKTTAL kl. 4og6 BORAT kl. 4,6,8og 10B.L12ÁRA FEARLESS kl. 10.20 B.L 16 ÁRA MÝRIN B.L12ÁRA kl. 3.30,5.40,8 og 10.20 MÝRIN ILÚXUS B.l. 12 ÁRA kl.3.30,5.40,8 og 10.20 THE DEVIL WEARS PRADA kl.8 REGTWOEinn SKÓGARSTRÍÐ (SLENSKTTAL kl. 6 OPEN SEASON ENSKTTAL kl. 6,8og 10 FEARLESS kl. 8og 10.20 B.I.16ÁRA MÝRIN kl. 6,8.30 og 10.30 B.I.12ÁRA THE DEVIL WEARS PRADA kl. 8og10.20 BORAT kl. 6,8 og 10 B.l. 12ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ISLENSKTTAL kl. 4 og 6 DISASTER kl. 8og 10 B.l. 14ÁRA BARNYARD ISLENSKTTAL ATH! ENGAR SÝNINGARIDAG MÝRIN kl. 4,6,8 og 10.10 B.L 12ÁRA lUurtjfirliiu] SKÓGARSTRlÐ ISLÐÍSKTTAL kl.6 MÝRIN kl. 6,8og 10B.1.12ÁRA BORAT kl. 8 og 10 B.L 12ÁRA aHgUR 14. NÓVEMBER 2006 Elton óttast bann Glamúrdrottningin Elton John óttast að giftingar samkyn- hneigðra verði bannaðar í Kanada, sem er heimaland eiginmanns hans, vegna tilkomu nýja forsætisráðherrans, Harper. „Það væri algjör synd," sagði Elton John. „Kanada er nauðsynleg rödd umburðarlyndis í heiminum." o Chavez hjálpar Shakiru Suðurameríska kynbomban Shakira kom fram fyrir 10.000 manns í Venesúela á laugardag fyrir tilstilii forsetans, Hugo Chavez, sem fann stað fyrir tónleikana. Óvíst var hvort að tónleik- unum yrði þar til Chavez gaf poppstjörnunni leyfi til að koma fram La Carlota-herstöðinni. Sýnir sig og sér aðra Britney hefur verið dugleg að sýna sig eftir skilnaðinn. Wk Bono stendur með Madonnu Hinn írski Bono, söngvari U2, er brjálaður út í fólk sem hefur gagnrýnt Madonnu fyrir að ætt- leiða eins árs dreng frá Afríku og gefa honum tækifæri til betra lífs. ,Fólk ætti að hrósa Madonnu fyrir að hjálpa barni úr verstu fátækt sem hugsast getur og gefa því tækifæri til betra lífs,“ sagði Bono í viðtali við ástralska fjölmiðla, en U2 er þar á tónleika- ferðalagi. „Barnið sem Madonna ættleiddi er heppið að einhver sé tilbúinn að gefa honum tæki- færi til að lifa af í þessum heimi. Mér finnst ósanngjarnt að fólk skuli gagnrýna hana.“ Bocelli syngur fyrir Holmes Cruise Þegar Britney Spears giftist Kevin Federline hafði hún dælt rúmum 100 milljón dollurum inn á bankareikning, eða taép- um sjö milljörðum íslenskra króna. Nýjar fregnir herma að ^ staðan á reikningnum hafi lækkað um 35-50 milljónir dollara, eða um allt að þrjá og hálfan milljarð króna, á þeim tíma sem skötuhjúin voru gift. En í hvað fóru peningarnir? Fjölmiðlar vestanhafs hafa mikið velt sér upp úr því um helgina og í atriði í grínþættinum Satur- day Night Live síðasta laugardagskvöld var sýnt atriði þar sem Britney var hjá skilnaðarlögfræðingi að ræða eyðslu Federline. Grínast var með að hann hafi eytt peningunum í að fylla borð- stofuna þeirra af tígrishvolpum og leigt heilan skemmtigarð svo hann og vinir hans gætu „tsjillað". Britney þarfþó ekki að hafa áhyggjur af því að Federline kosti hana mikið meira þar sem kaupmálinn sem hann var neyddur til að skrifa undir er einn sá öruggasti sem sögur fara af. Britney hjá skilnað- arlögfræðingnum Grínast var með skilnað Britney og Kevins í Saturday Night Live um helgina. Byrði stjarnanna ítaíski tenórinn Andrea Bocelli mun aö öllum líkindum koma fram í brúðkaupi Toms Crusie og Katie Holmes um næstu helgi. Blindi stórsöngvarinn hefur staðfest við vini og kunn- ingja að hann komi til með að syngja nokkur lög í brúðkaupinu, sem talið er að fari fram í litlum bæ rétt fyrir utan Rómaborg. „Þau báðu hann um að syngja vegna þess að Katie er sérstak- lega hrifin af laginu Ave Marie,“ sagði vinur Bocelli. „Það mun gefa athöfninni kaþólskan brag sem er mjög mikilvægt í hennar augum.“ Cruise og Holmes hafa lítið gefið upp í sambandi við brúðkaupið og aðeins talað um að það fari fram á Ítalíu um næstu helgi. Það getur ekki verið auðvelt að vera stjarna í Hollywood. Hvert sem þú ferð er Ijósmyndari mættur að taka mynd af þér og hver hreyfing þín kemst í blöðin um allan heim. Sálræn byrði stjarnanna er eins og gefur að skilja mikil en veraldleg byrði er einnig gríðarleg eins og sést á þessum myndum af farangri stjarnanna. 7Hjónakornin Catharine Zeta-Jones og Michael Douglas stoppuðu í nokkra daga í Bretlandi á dögunum og tóku með sér farangur á við heilan her. 2Britney Spears heimsótti New York á dögunum, en farangurinn hefði nægt til að klæða ættarmót Baldwin- fjölskyldunnar. 3Það er ekki nóg með að klæðnaður Sharon Stone sé rándýr merkjavara heldur verða flestar töskurnar hennar að vera frá Louise Vuitton. 4Jessica Simpson virðist hógværari en hinar stjörnurnar en farangur hennar er samt nægur til að fylla skott- ið á þessum jeppa. 50 Cent ætti að vera grínisti Enn og aftur hefur rapparinn The Game skotið á erkióvin sinn, 50 Cent, í fjölmiðlum en kapparnir hafa rifist opinberlega frá því á síðasta ári. The Game lét nýlega hafa eftir sér að 50 Cent væri óviljandi svo fyndinn að hann ætti að vera grínisti. 50 Cent á það til að tala á milli laga á plötunum sínum, ég held að það skaði hann meira en rappið vegna þess að það er svo fáránlega fyndið,“ sagði The Game. „Jafnvel þegar hann talar um mig hlæ ég eins og vitleys- ingur. Ég var að hlusta á lag um Puff Daddy og rappið er hræði- iegt, en þegar hann byrjaði að tala sprakk ég úr hlátri. Hann ætti að vera grínisti. Ég skal gefa út DVD með efninu hans.“ ''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.