blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 1
230. tölublað 2. árgangur þriðjudagur 14. nóvember 2006 ■ MEWWIWG Margir vilja miða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands sem haldnir eru til heiðurs John Lennon | s(ða4o ■ FOLK Ellen Stefánsdóttir býr til skemmtilegar dúkkur úr afgöngum sem til falla á heimilinu |s(ða36 FRJÁLST, ÓHÁÐ ORÐLAUS » siða 52 Kevin kostaði 'Britney stórfé^ Talið er að Britney Spears hafi tapað allt að 50 milljón dollurum á meðan hún var gift dansaranum Kevin Federline. Fjölmiðlar vestanhafs hafa grínast með að Federline hafi eytt peningunum hennar í tígrishvolpa og leigu á skemmtigarði. Hópur unglinga brýtur ítrekaö af sér á Akranesi: WWW.SVAR.IS Níu unglingar handteknir ■ Fjöldi afbrota um sumarið og fram á haust ■ Sniffuðu gas ■ Voru ekki talin vandræðaunglingar Eftir Val Grettisson valur@bladid.net ,Þetta var bara bölvaður prakkaraskapur," segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, en tugur afbrota var upplýstur um helgina þegar lögreglan náði í hnakkadrambið á níu 14 ára unglingum. Þeir voru uppvísir að fjölda afbrota sem þeir frömdu um sumarið og fram á haust. Þar bar hæst íkveikjur, innbrot og líkamsárás. Afbrotafaraldurinn hófu þeir um mitt sum- arið með skemmdarverkum ,við léikskóla í bænum. Einhver vitni voru að skemmdunum og báru þau kennsl á unglingana. Við rannsókn- ina kom í ljós að sömu ungmennin höfðu verið uppvís að reiðhjólaþjófnaði, eignaspjöllum, innbroti, íkveikju, nytjastuldi og líkamsárás ásamt minni brotum. Einnig kom í ljós að þau höfðu verið að fikta með gaskúta í tilraunum til að komast í vímu. Þau reyndu einnig að sniffa kveikjaragas en verslunarmenn i bænum neit- uðu að selja þeim vegna gruns um að gasið ætti að sniffa. „Þetta er nú ekki þekktur hópur hérna i bænum,“ segir Jón og bætir við að það hafi komið á óvart hverjir voru í hópnum, því ekki væru allir ung- lingarnir þekktir sem vandræðaunglingar. Hann segir lögregluna hafa á tímabili verið ráðalausa vegna framferðis unglinganna. Bæjarráð Akraness samþykkti, í síðustu viku, að ráða tómstunda- og forvarnarfulltrúa til bæj- arins en það starf er nýtt í bænum. Sjá einnig siðu 4 : MYND/FRIKKI Bensínstöð i byggingu Bensínstöð Essó við Hringbraut rís með hraði þessa dagana. Smiðirnir láta ekki hráslagalegt veður aftra sér frá vinnunni. Þeir eru allir erlendir fyrir utan verk- stjórann. Verkalýðsfélög gagnrýna stjórnvöld fyrir að hafa ekki sótt um undanþágu í stað þess að bjóða þá alla velkomna til starfa þann fyrsta maí. Sjá síðu 18 FERniR » síða 44 r* Jól á Kúbu Ólafur Gíslason fararstjóri / í 7 tekur á móti hópi Islendinga - ^ sem ætlar að eyða jól- \ . unum á Kúbu í stað * \Kanaríeyja' VEÐUR Úrkoma Norðaustan 13-18 í dag. Él norðan- og austanlamds, en léttir til suðvestanlands. Fer kólnandi með deginum. Hiti 1 til 8 stig. ORÐLAUS Hollustan á hreinu Vegvísir um íbúð Jóhann- esar Hauks Jóhannessonar leikara, þar sem ísskáp- urinn er alltaf fullur af ávöxtum og hollustu. Barnahúsgögn sem stækka UÚÍCJKiNfl 4I-CIfllILi0 6 ára Fossaleynir 6-112 Reykjavík - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is i2ara 1 Sérverslun með barnahúsgögn og fylgihluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.