blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 31

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 31
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006 BÍLAR I 31 EGO stöðvarnar bjóða tölvustýrðan loftjafnara Ego stöðvarnar ætla í vetur að leggja áherslu á öryggi í umferðinni og bjóða ökumönnum upp á tölvu- stýrðan loftjafnara og ódýran rúðu- vökva í sjálfsala. Orkusetur ákvað að veita EGO sjálfsafgreiðslustöðv- unum viðurkenningu fyrir að bjóða ökumönnum tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum bifreiða á öllum stöðvum fyrirtækisins. Rúðuvökvadælan er tengd sjálfsal- anum Greitt er fyrir magnið sem dælt er á tankinn. Nýr Chevrolet sportjeppi Bílabúð Benna kynnti á dög- unum nýja Chevrolet Captiva sport- jeppann sem jafnframt er fyrsti sportjeppinn sem Chevrolet mark- aðssetur fyrir Evrópu. Viðtökur hafa verið mjög góðar og ef marka má umsagnir þekktra bílatímarita á borð við „Auto Express“ og „Auto- Presse“ má segja að bíllinn hafi hitt beint í mark. Captiva er búinn nýrri dísilvél sem jafnframt er fyrsta Chevrolet- dísilvélin á evrópska markaðnum. Vélin, sem er 2ja lítra, 4ra sílindra og með yfirliggjandi kambási, er búin tölvustýrðri háþrýsti-inn- sprautun frá forðagrein. Við vélina er pústþjappa með breytilegu þjöpp- unarrými, en sá búnaður kemur í veg fyrir þjöppuhik og eykur snerpu. Bíllinn sameinar sportlega eiginleika jeppa, hagkvæmni fólks- bíls og rými fjölnota bíls. Hann hefur sérstaklega stór hjólop og stór hjól (18” felgur), auk þess sem ávöl þaklínan gefur bílnum sterklegan stíl sem sportjeppa. Áberandi fram- ljós, innfelld stefnuljós í speglum og þoku/dreifiljós í framstykkinu ásamt hlífum undir stuðurum gefur góða mynd af styrkleika bílsins. Að auki er útlitið óneitanlega stílhreint, skemmtilegt og klassískt. Captiva er fáanlegur með sætum fyrir fimm eða sjö manns. Frekari upplýsingar um bílinn má finna á heimasiðu Bilabúðar Benna. menmun alla þriðjudaga Að sögn Jóhanns P. Jónssonar hjá EGO eykur réttur og jafn loftþrýst- ingur í dekkjum bifreiða öryggi í ak- stri og því mikilvægt að fólk hugi að því. „Loftjafnarinn á stöðvunum er afskaplega einfalt og þægilegt tæki í notkun til loftjöfnunar. Það þarf ein- ungis að velja réttan loftþrýsting í byrjun og síðan er loftslangan sett á öll dekk bifreiðarinnar og tækið sér um að bæta lofti í eða hleypa lofti úr dekkinu ef þrýstingur er meiri eða minni en valið var á tækinu. Með þessu móti næst jafn loftþrýstingur í öllum dekkjum,“ segir Jóhann. „Orkusetur hefur gefið út að rangur loftþrýstingur geti einnig valdið allt að io% meiri eldsneytiseyðslu bif- Lolt'fýútinqui ákvídinnmeð stjofntókiuni ATH. Vtljaskol lolQjrýsting oem linmleiðjndi bifreiðor n«lir m«ð. Upplj-cingosoMif sem sýnir valinn og nwsldan lotfþrýsting i pundum Með ioftjafnaran- um næst jafn loftþrýst- ingur í öllum dekkjum. / KYNNING reiða, og því er loftjafnarinn ekki bara til að auka öryggi heldur einnig til að minnka eldsneytisnotkun bif- reiða og draga úr mengun.“ EGO stöðvarnar eru einnig einu bensínstöðvarnar á Islandi sem bjóða upp á rúðuvökva frá dælu tengdri sjálfsala. Rúðuvökvadælan er tengd sjálfsala og aðeins er greitt fyrir nákvæmlega það magn sem dælt er á rúðuvökvatankinn. Þess má geta að rúðuvökvinn er á sér- stöku kynningarverði á 99 krónur á lítra. Jeppadekk Sendum frítt um land allt! 27" 215/75R15 (TR249) 30" 245/75R16 31" 31x10.50R15 32" 265/75R16 www.alorka.is 28" 235/75R15 (hv.stafir) 30" 215/85R16 (hv.stafir) 30"245/75R16 31" 31xl0,50R15 (hv.stafir) 31" 275/70R16 (hv.stafir) 32" 235/85R16 32“ 265/75R16 (hv.stafir) 31” 31xl0.50R15 (hv.stafir) 32" LT265/75R16 (hv.stafir) 33" LT305/70R16 (hv.stafir) 33" 33x12.50R15 (hv.stafir) Sími 577 3080 TLJk 31" heilsársdekk verð frá kr. 12*900 Opið á laugardögum 9-13 AL©RKA Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 GRAND YITARA Grand Vitara er glæsilegur og vandaður jeppi framleiddur í Japan af Suzuki, einum stærsta bílaframleiðanda heims. Undir glæsilegri yfirbyggingunni leynist sterkbyggð grind, aflmikil vél og fullkomið fjórhjóladrif, með háu og láu sídrifi. Öryggisbúnaðurinn er eins og best gerist. ABS/EDB hemlakerfi, ESP stöðugleikakerfi og spólvörn, 4 öryggisloftpúðar og hliðargardínur auk ISO FIX barnastólafestinga eru staðalbúnaður. Síðast en ekki síst gera einstakir aksturseiginleikar Grand Vitara aksturinn ánægjulegan hvort sem ekið er í borgarumferðinni eða upp á fjöllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.