blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 30
30 I BÍLAR ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006 blaöiö í jeppa í miklu Japan/U.S.A.__ ú FjALLABÍ Stál og stansar ehf. Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 51 7 5000 Stórhöfða 35,110 Reykjavík S: 567-7722, www.breytir.is unní / ■ffffr :V.| * w Þarftu stærri bíl? £ LYSING ^ Bílasamningur // Bílalán // Einkaleiga LYSING.IS // 540 1500 Allt frá heimiliskerrum upp í hestakerrur Fyrirtækið Lyfta.is selur kerrur og lyftur til fyrirtækja og einstak- linga, auk þess að vera með sérstaka lyftuleigu. Aðaláherslan er lögð á kerrurnar, en Lyfta selur allt frá heimiliskerrum yfir í hestakerrur. Að sögn Hjartar Guðbjartssonar, sölustjóra fyrirtækisins, er von á nýjum kerrusendingum fyrir jólin. „Um þessar mundir erum við að leggja mikla áherslu á kerrurnar, en við höfum selt þær frá árinu 2003. Við erum að selja kerrur frá Brenderup í Danmörku, en þær eru mjög góðar og á hagstæðu verði. Við leggjum upp með að bjóða gæðavöru á góðu verði. Svo er nú aðgengilegt fyrir borgarfólk að koma til okkar, þó svo að við séum í Reykjanesbæ. Við erum alveg við Reykjanesbrautina svo að það er stutt að fara úr höfuðborg- inni. í kjölfar tvöföldunar á brautinni er svo auðvitað mun auðveld- ara að komast.“ Hjörtursegir lyftumark- aðinn hafa vaxið mikið undanfarin ár, enda þróun hröð. Þó ber meira Horseliner hestakerra Tveggja hesta kerra á leigu en sölu sem kemur til landsins íþessum mánuði. hvað það varðar, enda ekki á allra færi að fjárfesta í stærðarinnar lyftum. „Mark- aðurinn hefur stigvaxið í þessu, enda hafa margir verið að byggja. Reyndar er það svo að einstakling- arnir leigja fremur lyfturnar þar sem þeir eru yfirleitt ekki í stakk búnir að kaupa þær,“ segir hann og bætir við að lyfturnar hafi rutt sér til rúms á kostnað pallanna, sem KYNNING Heimiliskerra Týpísk heimil- iskerra, sýnd með upphækk- unum úr áli. ' RT lllliWM'Íp m HHi áður voru meira not- aðir. „Hér áður voru pallarnir mun al- gengari, en nú er svo komið að lyfturnar eru að taka við. Þró- unin hér á landi er reyndar nokkrum árum of sein á ís- landi miðað við byggingarmarkað í Evrópu og Bandaríkjunum, en Unitrack tækjaflutningakerra Sterkar og öflug- arkerrur til flutnings tækja, véla og annarra tóla. þar er langt síðan lyfturnar urðu vinsælli.“ Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.lyfta.is Toyota Prius slær sölumet í Evrópu vdo 5£ ■ IS VDO Verkstaeðið ehf. - Borgartúni 36 Á dögunum var 50.000. Toyota Prius-bíllinn seldur í Evrópu, en áfanginn náðist um leið og gæði hy- brid-tækni bílsins varð viðurkennd um heim allan. Meira en 550.000 bílar hafa selst á heimsvísu síðan þeir komu á markað í Japan árið 1997, en heildarsala hybrid-bíla frá Toyota og Lexus er nú komin yfir 600.000. Toyota Prius er lýsandi dæmi um öra framþróun í hátækni, en sem dæmi má nefna skynvædda bakkaðstoð sem gerir bílstjóranum kleift að velja bílastæði og stjórna svo hraðanum á meðan bíllinn stýrir sér sjálfur. Nú má einnig fá bílinn með þróaðasta DVD-leið- sögukerfinu í sínum flokki og hljóm- tækjum með stafrænni síu. Bíllinn hefur meðal annars hlotið verðlaunin Bíll ársins í Evrópu 2005 og Vél ársins 2004, auk þess sem hann bar sigur úr býtum í ADAC Ec- oTest 2004 og 2005 í Þýskalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.