blaðið - 14.11.2006, Side 30

blaðið - 14.11.2006, Side 30
30 I BÍLAR ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006 blaöiö í jeppa í miklu Japan/U.S.A.__ ú FjALLABÍ Stál og stansar ehf. Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 51 7 5000 Stórhöfða 35,110 Reykjavík S: 567-7722, www.breytir.is unní / ■ffffr :V.| * w Þarftu stærri bíl? £ LYSING ^ Bílasamningur // Bílalán // Einkaleiga LYSING.IS // 540 1500 Allt frá heimiliskerrum upp í hestakerrur Fyrirtækið Lyfta.is selur kerrur og lyftur til fyrirtækja og einstak- linga, auk þess að vera með sérstaka lyftuleigu. Aðaláherslan er lögð á kerrurnar, en Lyfta selur allt frá heimiliskerrum yfir í hestakerrur. Að sögn Hjartar Guðbjartssonar, sölustjóra fyrirtækisins, er von á nýjum kerrusendingum fyrir jólin. „Um þessar mundir erum við að leggja mikla áherslu á kerrurnar, en við höfum selt þær frá árinu 2003. Við erum að selja kerrur frá Brenderup í Danmörku, en þær eru mjög góðar og á hagstæðu verði. Við leggjum upp með að bjóða gæðavöru á góðu verði. Svo er nú aðgengilegt fyrir borgarfólk að koma til okkar, þó svo að við séum í Reykjanesbæ. Við erum alveg við Reykjanesbrautina svo að það er stutt að fara úr höfuðborg- inni. í kjölfar tvöföldunar á brautinni er svo auðvitað mun auðveld- ara að komast.“ Hjörtursegir lyftumark- aðinn hafa vaxið mikið undanfarin ár, enda þróun hröð. Þó ber meira Horseliner hestakerra Tveggja hesta kerra á leigu en sölu sem kemur til landsins íþessum mánuði. hvað það varðar, enda ekki á allra færi að fjárfesta í stærðarinnar lyftum. „Mark- aðurinn hefur stigvaxið í þessu, enda hafa margir verið að byggja. Reyndar er það svo að einstakling- arnir leigja fremur lyfturnar þar sem þeir eru yfirleitt ekki í stakk búnir að kaupa þær,“ segir hann og bætir við að lyfturnar hafi rutt sér til rúms á kostnað pallanna, sem KYNNING Heimiliskerra Týpísk heimil- iskerra, sýnd með upphækk- unum úr áli. ' RT lllliWM'Íp m HHi áður voru meira not- aðir. „Hér áður voru pallarnir mun al- gengari, en nú er svo komið að lyfturnar eru að taka við. Þró- unin hér á landi er reyndar nokkrum árum of sein á ís- landi miðað við byggingarmarkað í Evrópu og Bandaríkjunum, en Unitrack tækjaflutningakerra Sterkar og öflug- arkerrur til flutnings tækja, véla og annarra tóla. þar er langt síðan lyfturnar urðu vinsælli.“ Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.lyfta.is Toyota Prius slær sölumet í Evrópu vdo 5£ ■ IS VDO Verkstaeðið ehf. - Borgartúni 36 Á dögunum var 50.000. Toyota Prius-bíllinn seldur í Evrópu, en áfanginn náðist um leið og gæði hy- brid-tækni bílsins varð viðurkennd um heim allan. Meira en 550.000 bílar hafa selst á heimsvísu síðan þeir komu á markað í Japan árið 1997, en heildarsala hybrid-bíla frá Toyota og Lexus er nú komin yfir 600.000. Toyota Prius er lýsandi dæmi um öra framþróun í hátækni, en sem dæmi má nefna skynvædda bakkaðstoð sem gerir bílstjóranum kleift að velja bílastæði og stjórna svo hraðanum á meðan bíllinn stýrir sér sjálfur. Nú má einnig fá bílinn með þróaðasta DVD-leið- sögukerfinu í sínum flokki og hljóm- tækjum með stafrænni síu. Bíllinn hefur meðal annars hlotið verðlaunin Bíll ársins í Evrópu 2005 og Vél ársins 2004, auk þess sem hann bar sigur úr býtum í ADAC Ec- oTest 2004 og 2005 í Þýskalandi.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.