blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 14
blaðið 14 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006 HVAÐ MANSTU? 1. Hvenær er Nikulásarmessa sungin? 2. Hver er upplýsingafulltrúi lcelandair? 3. Um hvaða rokkhljómsveit er bókin Hammer of the Gods? 4. Forsætisráðherra hvaða lands heitir Fouad Siniora? 5. Hvaða ár fæddist knattspyrnugoðið Diego Maradona? N!K» ? GENGI GJALDMIÐLA Svör: KAUP ■ Bandarikjadalur 67,93 SiS Sterlingspund 129,56 SS Dönskkróna 11,693 -J— Norskkróna 10,649 2S Sænskkróna 9,59 Oi Evra 86,22 SALA 68,25 130,18 11,761 10,711 9,646 87,7 Danskir blaðamenn: Ákærðir útaf leyniskýrslu Mbl.is Ritstjórinn og tveir blaða- menn á Berlingske Tidende í Danmörku komu fyrir rétt í gær, ákærðir fyrir að hafa birt leynilegar upplýsingar um vopnaeign íraka. Þeir vitnuðu í skýrslu dansks leyniþjónustu- manns, Frank Grevil, í greinum sem birtust í blaðinu 2004. f skýrslunni, sem skrifuð var áður en innrásin í frak hófst 2003, komst Grevil að þeirri niðurstöðu að engin gereyðingarvopn væru í frak. Ritstjórinn, Niels Lunde, og blaðamennirnir, Michael Bjerre og Jesper Larsen, neituðu sök í málinu. En finni dómstólf- inn þá seka geta þeir átt yfir höfði sér sekt eða tveggja ára fangelsi. Grevil var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í fyrra fýrir að hafa lekið upplýs- ingunum til blaðamannanna. Virðisaukaskattur á tónlist: Þvingar sig til bjartsýni ■ Ráðherra segir málin í skoðun ■ Gert upp á milli samkeppnisvarnings Eftir Atla ísleifsson atlii@bladid.net „Þessi mál eru til skoðunar í fjármála- ráðuneytinu ásamt fleiri þáttum í tengslum við skattamál," segir Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra. Hann segir að enn hafi ekki verið tekin nein ákvörðun um það hvort eða hve- nær virðisaukaskattur á fslenskri tón- list yrði lækkaður líkt og á bókum. Hluti af tillögum ríkisstjórnar- innar til lækkunar á vöruverði sem voru settar fram í haust er að lækka virðisaukaskatt á þeim vörum sem verið hafa f fjórtán prósenta þrepi niður í sjö prósent þann 1. mars 2007. Jón segir að við virðisauka- skattsbreytingarnar sem taka gildi 1. mars næstkomandi og fófu meðal annars f sér lækkun virðisaukaskatts á íslenskum bókum, blöðum og tíma- ritum, hafi verið litið á þá liði sem voru í neðra þrepi virðisaukaskatts. „Við vildum ekki fara í þriggja þrepa kerfi. Tónlistarbönd voru ekki rædd á þeim tíma því að þau eru ekki í þessu neðra þrepi. Við vorum að breyta til þarna og þegar menn fóru að ræða við okkur um tónlistarbönd gátu þeir allt eins talað við okkur um Iferíð er að veita | annarri vörunni mikið forskot á hina Magnús Kjartansson Framkvæmdastjóri FTT hundrað milljón aðra hluti. Tónlist- arböndin voru ekki þáttur í þessari ákvörðun, en eru hins vegar til athug- unar hjá skattayfirvöldum og fjár- Wð vildum ekki þriggja þrepa skattkerfi Jón Sigurösson Viöskiptaráðherra málaráðuneytinu líkt og alltaf þegar verið er að skoða samkeppnisstöðu milli listgreina." Magnús Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda, segir að það hljóti að vera góðar fréttir fyrst málið er til skoðunar í ráðuneytinu. Tónlist er nú í efra þrepi virðisaukaskattsins, 24,5 prósenta flokknum. „Ég þvinga mig til bjartsýni og að hafa trú á réttlætiskennd íslenskra stjórnmálamanna. Ég vona bara að stjórnvöld horfi til þeirra reglna sem þau setja sjálf um jafnræði og sam- keppni. Menningararfurinn, tónlist, bækur, kvikmyndir eða hvaða öðru nafni sem þetta heitir, er gífurlega stór hluti af þjóðarframleiðslunni. Það er þvf ekkert skrýtið að menn vilji að það verði skoðað að lækka virðisaukaskatt á íslenska tónlist.“ Magnús telur að stjórnmálamenn séu almennt að átta sig á því að skattalækkanir geti haft gífurlega já- kvæða tekjuaukningu í för með sér. „Það má enginn skilja sem svo að ég sé á móti því að virðisaukaskattur á bækur sé lækkaður. Mér finnst samt ekki gott að verið sé að gera upp á milli samkeppnisvarnings.'Tslenskir stjórnmálamenn séu síðastir að átta sig á því að bókmenntaþjóðin varð að tónlistarþjóð, beint fyrir framan nefið á öllum. MírSUBISHI C er frábaer bíll sem hefur sópad ad sér verdlaunum, enda kostirnir augljósir; glaesileg hönnun, mikid innra rými med mikla möguleika, nýjar öflugar vélar, 6 hrada „ Allshift" sjálfskipting og margt fleira. Stadalbúnadur MASC stödugleikastýring ABS hemlalæsivörn • EBD hemlajöfnunarkerfi MATC spyrnustýring • Aksturstölva • Hití i framsætum Fjarstýrdar samlæsingar ■ Rafdrifnar rúduvindur Komdu og prófadu hann Verd: 1.590.000 kr, MITSUBISHI MOTORS Umboösmenn um land allt: Hóldur hf„ Akureyri, slmi 461 6020 ■ HEKLA, Borgarnesi, slmi 437 2100 • HEKLA, Isafirði, slmi 456 4666 | HEKLA, Laugavegi 174, slmi 590 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.