blaðið

Ulloq

blaðið - 24.11.2006, Qupperneq 8

blaðið - 24.11.2006, Qupperneq 8
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 blaöiA Skrifað undir umdeildan samning Ríkisstjórn George Bush Bandaríkjaforseta hefur stað- fest umsvifamikinn fríverslunarsamning við Kólumbíu. Skrifað var undir samninginn þrátt fyrir að demókratar, sem eru í meirihluta í Bandaríkjaþingi, hafi látið í Ijósi efasemdir um gildi hans. Hermenn með gölluð skotfæri Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur viðurkennt að breskir hermenn í Afganistan hafi verið búnir gölluðum skotfærum og hafi um mánaðarskeið þurft að fá lánuð skotfæri frá kanadískum og bandarískum vopnabræðrum sínum. Mistök ollu flugslysi Rússnesk flugmálayfirvöld hafa lokið rannsókn á slysinu sem átti sér stað 9. júlí í Irkutsk í Síberíu þegar Airþus-þota rakst á þyggingu í lend- ingu og 124 létust. Ástæða slyssins er að flugmaðurinn gerði mistök við lendingu. Sambærilegt slys átti sér stað í sama mánuði árið 2001 en þá létust 145. Flugmanni þeirrar vélar var einnig kennt um slysið. Frábær kuldavörn Skráð læknavara. C € Skjótvirk hjálp við húðþurrk, roða í kinnum, sviða, kláða og þurrkablettum. Lagar varaþurrk, þolir munnvatn. Húðin verður mjúk og fær jafnan litarhátt. Engin fituáferð. Á börn og fullorðna. 100 skammtar í brúsa. PROpjERÍf Oí.mctologUol mov*l Wi* formutoHoo ‘••vent ton and r«B*i ■fdry tkift töftdHk** • > Prófkjör í Norðausturkjördæmi: ÞAKKARCJORÐAR- A HOTEL CABIN Barátta þingmanns og bæjarstjóra ■ Gætu fengiö þrjá þingmenn ■ Akureyringar vilja fulltrúa á þing Föstudagur 24. nóvember (í dag) Lládegisverðai’veisla og kvöldverðarveisla Verð einungis 1.850 kr. hádegisveisla 2.550 kr. föstudagskvöld Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur inglbjorg@bladid.net Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðaust- urkjördæmi um helgina, Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður, Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, og Þorvaldur Ingvarsson, læknir á Akureyri. „Þetta verður mjög spenn- andi og getur farið hvernig sem er,” segir Einar Mar Þórðarson, stjórn- málafræðingur og verkefnisstjóri hjá Félagsvísindastofnun. „f fyrstu mætti ætla að Kristján myndi hafa þetta af því að hann er mjög þekktur og að mér skilst mjög vinsæll bæjarstjóri. Akureyr- ingar hafa kvartað undan því að ekki hafi gengið sem skyldi í prófkjörum annarra flokka. Það má segja að Kristján sé eini þingmaðurinn sem Akureyringar sjá í hendi sér en það er þó ein- hverástæða j fyrir því að Þorvaldur býður sig fram. Það segir manni að það sé ekki fullkomin eining um Kristján á Akureyri,” bendir Einar Mar á en leggur áherslu á að Arn- björg sé formaður þingflokks Sjálf- stæðisflokksins og að hún virðist tiltölulega sterk. f síðustu kosningum fékk Sjálf- stæðisflokkurinn tvo menn kjörna í kjördæminu, Halldór Blöndal sem lætur af þingmennsku í vor og Tómas Inga Olrich sem hvarf til sendiherrastarfa í París snemma á kjörtímabilinu. Arnbjörg, sem stillt hafði verið upp í þriðja sæti, tók sæti Tómasar á þingi. Bæjarstjórinn vill á þing Kristján Þór Júlí- usson bæjarstjóri Slæmt gengi kvenna gæti hjálpað Arnbjörg Sveinsdóttir þingmadur „Arnbjörg gegnir mikilvægu trún- aðarstarfi fyrir flokkinn. Það sem er henni líka í hag er að Kristján og Þorvaldur eru frá Akureyri og þeir gætu skipt atkvæðum á milli sín. Hún er náttúrlega kona og það er spurning hvort það hjálpi. Konum hefur ekki gengið sem skyldi í próf- kjörum sem haldin hafa verið úti á landi. Það er spurning hvort það verði líka raunin með Arnbjörgu eða hvort umræðan um þetta slæma gengi kvenna komi til með að hjálpa henni.” | Einar Mar telur það alveg koma til greina að Sjáffstæðisflokkurinn geti unnið þriðja sætið í kjördæminu. „FramsÓknarflokknum gekk mjög vel þarna í síðustu kosningum. Hann fékk fjóra þingmenn en kann- anir nú gefa til kynna að hann fái ekki nema tvo þingmenn þarna. Sjálf- stæðisflokkurinn á því orðið möguleika á þriðja sætinu. Það er þó erfitt að spá til um það núna.” Tveir Akureyringar stefna á fyrsta sætið Þorvaldur Ingvarsson læknir Barnahúsgögn sem stækka Barnahúsgögnin okkar bjóða upp á ótal samsetningarmöguleika og sveigjanleika sem gerir þér kleift að nota eitt og sama rúmið allt frá því barnið hættir í grindarrúminu og fram á unglingsár. 3ja ára 6 ára 12 ára HQtCDCII-n 4ITIIBILIÞ Sérverslun með barnahúsgögn og fylgihluti Fossaleynir 6 - 112 Reykjavík - Sími: 586 1000 - Fax: 586 1034 - www.husgogn.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.