blaðið - 25.11.2006, Síða 47

blaðið - 25.11.2006, Síða 47
blaðið LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 51 Peter Kenyon, stjórnar- formaður Chelsea: ,Árið 2014 vil ég að Chelsea verði þekkt sem besta lið í heimi. Við erum nú með besta lið sem við höfum nokkurn tíma haft. Við höfum þó enn ekki séö það . sem ég veit að þetta lið er fært \ um.“ Cristiano Ronaldo: .Chelsea eru svipaðir og þeir voru í fyrra. Koma Andriy Shevchenko og Michaels Ball- acks hefur ekkert styrkt liðið." j&kf* Edwín Van Der Saar: „Þegar við mættum Chels- ea á sama tíma í fyrra vorum við tíu stigum á eftir þeim. Nú erum við þremur stigum á undan. Þaö er því augljóst að við erum í miklu betri S? stöðu nú en í fyrra." Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Chelsea: ,Ef Manchester United tapar leiknum, er ég , hræddur að þeir tapi jafnframt - trúnni á að þeir geti landað ÉEng- landsmeistaratitlin- um. Þótt Chelsea tapi þessum leik, tapa þeir aldrei trúnni á að þeir muni vinna titilinn í vor.“ Árangur í deildinni undanfarið: 18. nóv. WestHam (Heima) Sigur 1-0 11.nóv. Watford (Heima) Sigur 4-0 5. nóv. Tottenham (Úti) Tap 1-2 28. okt. Sheff.Utd (Úti) Sigur 2-0 21. okt Portsmouth (Heima) Sigur 2-1 Árangur i deildinni undanfarið: 18. nóv. Sheff.Utd (Úti) Sigur 2-1 11.nóv. Blackburn (Úti Sigur 1-0 4. nóv Portsmouth (Heima) Sigur 3-0 28. okt Bolton (Úti) Sigur 4-0 22. okt Liverpool (Heima) Sigur 2-0 CHELSEA MANCHESTER UNITED Manchester United tekur á móti Chelsea á morgun í uppgjöri toppliða Bæði lið þurfa að spýta i lófana eftir slaka frammistöðu í Meistaradeildinni í vikunni. Sex stiga toppslagur Manchester United og Chelsea Pressan á Manchester United Chelsea meö of mikla breidd? United meö of litla breidd? Manchester United og Chelsea leika einn mikilvægasta leik tíma- bilsins þegar þau mætast á Old Traf- ford á morgun. Manchester United hefur þriggja stiga forystu á Chelsea sem þeir geta með sigri aukið í þægi- lega sex stiga forystu. Liðin töpuðu bæði sínum leikjum í Meistaradeildinni í vikunni, o-i, þar sem United voru lítt sannfær- andi á útivelli gegn Celtic og Chelsea sýndi slakan leik gegn sterku liði Bremen. Viðvörunarbjöllur byrjuðu að klingja í herbúðum Manchester United í Glasgow á þriðjudags- kvöld þar sem liðið lék vel á þremur fjórðu hlutum vallarins en gekk illa að skapa sér færi og klára þau fáu sem það fékk. Það bitnaði á liðinu í leiknum að valkostir Alex Ferguson í framlínunni voru fáir en Louis Saha var langt frá sínu besta í leiknum. Ole Gunnar Solskjær er enn að jafna sig eftir meiðsl á læri sem hann varð fyrir í byrjun mánaðarins og Alan Smith hefur verið að leika með varalið- inu til að koma sér í leikform eftir árs fjarveru vegna fótbrots. Louis Saha og Wayne Rooney eru því einu framherjarnir sem Ferguson hefur til umráða. Styrkur Chelsea felst hins vegar í breiðum hóp sem gefur Jose Mo- urinho marga möguleika í hverri stöðu. Þrátt fyrir augljósan kost í því hefur aðlögun nýrra leikmanna að liðinu ekki gengið sem skyldi. Michael Ballack og Andriy Shevc- henko sem áttu að lyfta liðinu upp í hærri hæðir hafa enn ekki fundið sig hjá liðinu sem er ekki eins sannfærandi og það var í fyrra og hittifyrra. Búist er við að Didier Drogba og Michael Ballack hafi jafnað sig af smávægilegum meiðslum sem þeir urðu fyrir gegn Werder Bremen sem og Ri- cardo Carvalho. Rio Ferdinand, sem varð fyrir smávægilegum meiðslum á fæti í leiknum gegn Celtic á þriðjudagskvöld, hefur jafnað sig af þeim að fullu. 42. leikvika 1X2 I 1 Liverpool - Man. City □□□ I 2 Aston Villa - Middlesbrough | \\~ }\~ ; 3 Bolton - Arsenal □□□ I Derby - Leicester □□□ 12 Southampton - Luton 13 Stoke - W.B.A. Tippaðu á næsta sölustað eða á 1x2.is 8 Plymouth - Leeds I II II I 9 Preston - Crystal Palace 10 Q.P.R. - Coventry □□□ 11 Sheff. Wed - Cardiff □□□ Fulham - Reading □ □□ West Ham - Sheff. Utd. □□□ Burnley - Birmingham □□□ □□□ fyrir kl. 14 á laugardag - aðeins 10 krónur röðin! LITLAR 70 HILLJ0NIR. ÞU GÆTIR DOTTIÐ í RISAPOTTINN! HHHHI

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.