blaðið - 25.11.2006, Síða 58

blaðið - 25.11.2006, Síða 58
62 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 blaðið Hvert er rétt nafn hennar? Hvaða ár er hun fædd? Hvað var hún gömul þegar hún varð fræg fyrirsæta? í hvaða sjónvarpsþætti dæmir hún? lapoiAj doi jxafj s.eouauiv 'fr BJB 91 £ 6fr6l Z AqiuoH Aajsai i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú þarft a5 hafa haefileika og þú þarft aí vita að þú getur notað hæfileikann til að hjálpa öðrum. Þú ætt- ir að skoða gamlar hugsjónir og þá möguleika sem þú hefur núna til að hrinda þeim í framkvæmd. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert tilbúin/n að kollvarpa tiiveru þinni. Bylting- in er við það að gerast en fyrst þarftu að átta þig á hvar þú þarft að byrja. Ihugaðu það um stund og taktu svo ákvörðun. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Annríki þitt borgar sig þegar þú áttar þig á að það eru til aðrar leiðar til að skoða þetta ástand. Þú áttar þig kannski ekki á hver tilgangurinn með allri þessari vinnu er en fljótlega sérðu að þú ert á réttri leið. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Eftir að hafa lagt ansi mikið á þig fattarðu að líf þitt tengist lífi hóps af yndislegu fólki. Og það er allt þér að þakka. Þú getur því virkilega breytt lífi þinu ef þú lætur á það reyna og ert ákveðin/n. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Þúvinnur vel í hópi þegar það þarf að láta hlutina gerast. Þú getur sameinað ólikt fólk og fengið það til að vinna saman að málefni sem snertir alla. O Meyia Wjf? (23.ágúst-22.september) Það eru þáttaskil í lifí þinu. Ef þú velur aðra leiðina þarftu að bregðast fljótt við. Hin leiðin er frekar óljós en þú þarft þolinmæði ef þú velur hana. Ef þú ert ekki tilbúin/n skaltu ekki flýta þér. Þú veist hvenær rétta stundin er. Vog (23. september-23. október) Þú grandskoöar allt þessa dagana, meira að segja minnstu smáatriði. Aður en þú tekur á þeim skaltu prófa að nota allt aðra aðferð. Hver veit nema það verði til þess að verkið klárist fyrr. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert heldur áttavillt/ur þessa dagana og veist sannast sagna ekkert hvað þú átt að gera. Þér finnst sem þú sért að fá ails kyns ólík skilaboð. Reyndu að finna sameiginlegan tón f þessum skila- boðum og áttaðu þig á hvað þú vilt gera. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú þarft að laga til hjá sjálfri/um þér og bæta sannfæringargetu þína. Lygar geta verið lokkandi en í sannleikanum býr kraftur sem ómögulegt er að hylja. Steingeit (22. desember-19. janúar) Hluti af þér vill halda ró sinni. Hinn hlutinn vill hlaupa um og leika sér. Hví ekki að gera hvort tveggja en vertu viss um að tala við alla áður en þú hleypur í burtu. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur svo sannarlega unnið fyrir þessu og því er kominn tími til að skemmta sér. Safnaðu saman góðum vinum til að hvetja þig áfram og gerðu svo það sem þig hefur alltaf langað til. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Þú hefur sannfært sjálfa/n þig um að ef því fylgi ekki mikil vinna og fóm þá sértu ekki að vinna vinnu þína. Þetta er alrangt og þú skalt reyna að finna leiðir til að vinna betur en ekki meira. Hvað er í Kastljósi? Eitt sinn fór vinur minn einn í útlegð til ítalskr- ar eyju til að ljúka við bók. Ég hafði áhyggjur af því að honum myndi leiðast. Svo kom SMS frá honum eitt kvöldið: „Hvað er í Kastljósi?" Síðan eru liðin nokkur ár og margt er breytt en Kastljós er enn i sjónvarpinu og hefur aldrei verið betra. Þetta er þátturinn sem ég horfi á hvert kvöld og ef svo fer að ég missi af honum liggur við að ég fái samviskubit og líði eins og ég hafi verið að skrópa. Þá sendi ég SMS út í bæ og spyr: „Hvað er í Kastljósi?" Kastljós er besti inn- lendi þáttur sem sýndur er í sjónvarpinu. Það er til marks um ruglið á ný- afstaðinni Edduhátíð að þátturinn var ekki einu sinni tilnefndur til verðlauna. Hversu vel þurfa menn eiginlega að vinna vinnuna sína til að upp- skera? Ég bara spyr. Síðastliðið fimmtudagskvöld talaði Jóhanna Vilhjálms í Kastljósi við þýska konu sem hafði al- ist upp í frumskóginum. Jóhanna er frábær spyr- ill því þegar hún spyr er eins og andlit hennar ljómi af áhuga. Maður smitast ósjálfrátt með. Skyndilega fannst mér að ekkert væri eftirsókn- arverðara en að fara inn 1 N. J Kolbrún Bergþórsdóttir vill alls ekki missa afKastljósi Fjölmiðlar kolbruniö’bladici.net í frumskóginn. Ég sá mig í anda í sambúð með frumstæðum frumskógar-karlmanni sem færi á hverjum degi að veiða handa mér í matinn. Svo lauk Kastljóssviðtalinu og ég breyttist jafnskjótt úr sælli villimannakonu í meðvitaða nútíma- konu, sem er sennilega ekki það skemmtilegasta sem hægt er að vera í þessum heimi. 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin og furðuleg dýr 08.06 Bú! (15:26) 08.17 Lubbi læknir (38:52) 08.29 Snillingarnir (11:28) 08.55 Sigga ligga lá (37:52) 09.05 Tsitsi (1:5) 09.15 Trillurnar (7:26) 09.39 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (21:26) 10.02 Spæjarar (45:52) 10.25 Stundin okkar (e) 10.55 Kastljós (e) 11.30 Beethoven fjórði (e) 13.05 Himalajafjöll (4:6) (e) 14.05 íþróttir 15.55 íþróttakvöld (e) 16.10 islandsmótið i handbolta Bein útsending frá leik Fram og Stjörnunnar í DHL- deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (71:73) 18.25 Fjölskylda mín (11:13) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 JónÓlafs 20.20 Spaugstofan Karl Agúst, Pálmi, Sigurður, Randver og Örn bregða á leik. Stjórn upptöKu: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Líf og dauði Peters Sellers (The Life and Death of Peter Sellers) Bandarísk bíómynd frá 2004 um ævi leikarans góðkunna Peters Sellers. 22.55 Mulholland Falls Bandarísk spennumynd frá 1996. Myndin geristum 1950 og segir frá rannsókn glæpadeildar lögreglunnar á morði á ungri konu.. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Risaeldgosið (e) (Supervolcano) Sagan gerist árið 2020 og í henni rifja gamlir vísinda- menn í Yellowstone-þjóð- garðinum í Bandaríkjunum upp skelfinguna sem greip um sig þegar Ijóst varð að ejdgos yrði í garðinum. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sirkus ^fn sýn 07.00 Addi Panda 07.05 Kærleiksbirnirnir (46:60) 07.15 Ruffs Patch 07.25 Pocoyo 07.30 Gordon the Garden Gnome 07.40 Animaniacs 08.00 Grallararnir 08.25 Justice League Unlimited 08.50 Kalli kanína og féiagar 09.10 Litlu Tommi og Jenni 09.35 Tracey McBean 09.50 S Club 7 10.10 Búbbarnir (14:21) 10.35 It's a Very Merry Muppet Christmas (Jólasýningin) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pólitíkin 12.55 Bold and the Beautiful 14.40 X-Factor 15.45 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.25 60mínútur 17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Unnur Birna) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Lottó 19.05 jþróttir og veður 19.10 The New Adventures of Old Christine - NÝTT 19.35 Fóstbræður (5:8) (e) 20.00 Fóstbræður (6:8) (e) 20:30 Lackawanna Blues (Lackawanna-blúsinn) Margverðlaunuð sannsögu- leg mynd um Ruben Santi- ago yngri, munaðarlausan dreng af afrísk-rómönskum uppruna sem ólst upp við erfið skilyrði í suðurríkjum Bandaríkjanna á 6. og 7. áratug síðustu aldar. 22.05 Der Untergang (Downfall) (Til hinstu stundar) Margverðlaunuð kvikmynd sem óhætt er að fullyrða að sé sannkallað þrekvirki. Str. bönnuð börnum. 00.35 Independence Day (e) (Þjóðhátíðardagurinn) Bönnuð börnum. 02.55 The Bride of Chucky (Brúður Chuckys) Str.bönnuð börnum. 04.20 Scorched (Pottþétt plan) Pottþétt glæpagrín. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá þvi f yrr i kvöld. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.10 2006 World Pool Masters 12.00 Rachael Ray (e) 13.40 Frægir i form (e) 14.30 The Biggest Loser (e) Bandarísk raunveruleik- asería. 15.25 Sons& Daughters (e) Bandarísk gamansería. 15.50 Surface - iokaþáttur (e) Dramatískir ævintýraþættir. 16.40 Casino (e) Bandarísk raunveruleik- asería. 18.25 Rachael Ray (e) Glænýir spjallþættir sem hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 19.15 Gametiví(e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum ogtölvuleikjum. 19.45 The Office (e) Bandarísk gamansería. 20.10 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Systurnar ætla að eyða deginum í heilsu- lind en Holly freistar þess að læðast í burtu til að láta taka mynd af sér með J.C. Chasez úr NSYNC. 20.35 Sons & Daughters Bandarísk gamansería um skrautlega fjölskyldu. Cameron biður Sharon um lán og það setur af stað óvenjulega atburðarrás innan fjölskyldunnar. 21.00 Casino 21.45 Battlestar Galactica 22.30 The Mothman Prophecies Str.bönnuð börnum. 00.30 Brotherhood (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. 01.15 Masters of Horror (e) Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Str.bönn- uð börnum. 02.05 Law & Order: Criminal Intent (e) Bandarísk sakamálasería. 02.50 Conviction (e) Bandarísk sakamólasería. 03.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.05 Ústöðvandi tónlist 17.15 Wildfire (e) 18.00 Seinfeld 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld 19.30 Sirkus Rvk (e) 20.00 South Park (e) 20.30 Tekinn (e) Páll Magnússon og Sig- mundur Ernir Rúnarsson. 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dansinn hefstá ný.... 21.50 So You Think You Can Dance 2 (e) 22.55 ChappellesShow (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. 23.25 Vanished (6:13) (e) (Vanished) Hörkuspennandi þættir í anda 24. 00.15 X-Files (e) (Ráðgátur) Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem einfald- lega eru ekki af þessum heimi. 01.00 24 (22:24) (e) Bönnuð börnum. 01.45 Entertainment Tonight I gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað umallt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 11.45 Upphitun (e) 12.15 Charlton - Everton (beint) 14.30 Avellinummeð Snorra Má 14.50 Liverpool - Manchester City (beint) 16.55 Ávellinummeð Snorra Má 17.05 Bolton - Arsenal (beint) 19.20 AC Milan - Messina (beint) 21.30 Fulham - Reading (frá í dag) 23.30 West Ham - Sheff. Utd. (frá i dag) 01.30 Dagskrárlok 10.25 Ensku mörkin 10.55 Spænsku mörkin 11.40 NBA 2005/2006 - Regular Season (San Antonio - Cleveland) 13.40 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Hamburg) 15.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 16.00 US Open 2006 i golfi kvenna (US Open 2006 í golfi kvenna) 17.00 President Cup - 2005 (Presidents cup offical film 2005) 17.50 Ameriski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 18.20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 18.50 Spænski boltinn (Barcelona - Villarreal) Bein útsending 20.50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Real Soci- edad) Bein útsending 22.50 Box - Floyd Mayweather vs. Carlos Baldomir (Box - Floyd Mayweather vs. Carlos „TaTa" Baldomir) Útsending frá bardaga / Floyds Maeweathers og t- Carlos Baldimors um v WBC-beltið í veltivigt í hnefaleikum. 06.00 Nicholas Nickelby 08.10 Men With Brooms 10.00 There's Something About Mary 12.00 A Cinderella Story 14.00 Nicholas Nickelby 16.10 Men With Brooms 18.00 There's Something About Mary 20.00 A Cinderelia Story 22.00 The Whole Ten Yards Bönnuð börnum. 00.00 Straight Into Darkness Str. bönnuð börnum. 02.00 Spider Bönnuð börnum. 04.00 The Whole Ten Yards Bönnuð börnum. sbarro sm Ein mest spennandi nýjung á íslenskum skyndibitamarkaði Það styttist óðum í að íslendingar fái að njóta SBARRO veitinga á Stjörnutorgi í Kringlunni.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.