blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 44
8. DESEMBER 2006
FOSTUD,
Jólaskreytingum
Komið ykkur í jólaskap með því að
grafa upp jólaskrautið og skreyta svo
heimilið eins og óð væruð. Sötrið jólaöl.
missið ykkur í góðum mat og hlustið á
jólatónlist. Mandarínur geta líka gert
ansi mikið sé einhver ekki
ennþá farinn að finna fyrir
jólaandanum.
Hundaæði
Yfirvöld í Peking hafa ákveöiö að hver fjölskylda megi aöeins ala einn hund til
þess að draga úr því vandamáli sem hefur hlotist af óskráöum hundum þar í borg.
Þeir sem brjóta þessi lög verða sektaðir um 45 þúsund krónur og verða hundarnir
fjarlægðir af heimili sínu. Yfirvöld sáu sig knúin til að setja þessi lög þar sem und-
anfarna mánuði hefur hundaæði verið mesta heilsufarsvandamálið í borginni.
Munnvatn
Mannslíkaminn framleiöir um 23 þús-
und lítra af munnvatni um ævina en það
dugir til þess að fylla tvær sundlaugar.
Asgeir er gömul sál sem
elskar að dútla i eldhúsinu:
Háleynileg“
piparsvemau
Þáttastjórnandinn og
glæsimennið Ásgeir
Kolbeinsson kennir
lesendum Blaðsins og
piparsveinum íslands
að elda kjúkling eftir
háleynilegri uppskrift í
eldhúsi sínu.
Hann segir piparsveina
íslands léttilega geta töfr-
að fram flotta en einfalda
rétti með smá klækjum
og segist vera gömul sál
sem líti upp til foreldra
sinna og finnst ekkert
skemmtilegra en að vera
í eldhúsinu með hveiti í
hárinu og súkkulaðikless-
ur á nefbroddinum með
syni sínum að baka köku.
»46
Blaðid/Eyþór
Bardukha
Austurevrópsk þjóðlagatónlist með
arabísku ívafi. Hljómsveitin Bardukha
svíkur engan en geisladiskurinn er
nýkominn í verslanir og er um að gera
að festa kaup á einum slíkum fyrir jólin.
Frábær tónlist hvort sem það er fyrir
rólegt kvöld heima, áramótapartíið eða
í brúðkaupið.
Smásagnasafni
Murakamis
Blind Willow, «'•
Sleeping
Woman, fyrsta
smásagnasafn
japanska rithöf-
undarins Haruki
Murakamis.
Smásögur
Murakamis
eru mysfískar
og óræðar og
bregða lit á
gráan hversdagsleikann.
Konfekti
Hvort sem það
er Nóa konfekt,
Mackintosh eða
eitthvað annað
þá er fátt sem
gleður jafn mikið
og góður súkkulaöi-
moli í skammdeginu. í
desember er líka hægt að úða í sig
samviskulaust enda á líka að takast á
við alla slæma ávana á nýju ári og því
óþarfi að halda í við sig.
Chai Latte í Kaffitár
Heit og
freyðandi
mjólk með
krydduðum
ilmi sem kemur
öllum íjólaskap.
Ekki spillir fyrir
að drykkurinn
erfrekar ódýrá
mælikvarða kaffi-
drykkja og kostar
aðeins 190 krónur.
LOFTUR ÓSKAR GRÍMSSON
1. Hvað heitir fyrsti jólasveinninn sem
kemurtil byggða?
Stekkjastaur
2. Hver er forsætisráðherra Bretlands?
Tony Blair
3. Hver málaði málverkið Ópið?
Æi, ég man það ekki, þessi norski þarna
4. Hvaða ár lenti fyrst geimflaug á
tunglinu?
1969
5. Hver er stærsti foss fslands?
Glymur
DAVfÐ ÖRN HJARTARSON
1. Hvað heitir fyrsti jólasveinninn sem
kemur til byggða?
Stekkjastaur eða eitthvað
2. Hver er forsætisráðherra Bretlands?
Er það ekki Tony Blair?
3. Hver málaði málverkið Ópið?
Michelangelo eða eitthvað, ég man það ekki
4. Hvaða ár lenti fyrst geimflaug á
tunglinu?
1999 eða eitthvað
5. Hver er stærsti foss i'slands?
Það er þarna stóri fossinn frægi, Seljalands-
fossar
KARVELERLENDSSON
1. Hvað heitir fyrsti jólasveinninn sem
kemur til byggða?
Stekkjastaur
2. Hver er forsætisráðherra Bretlands?
Hef ekki grænan
3. Hver málaði málverkið Ópið?
Munch
4. Hvaða ár lenti fyrst geimflaug á
tunglinu?
1969
5. Hver er stærsti foss fslands?
Égveit það ekki, Gullfoss?
MARGRÉT NANA GUÐMUNDSDÓTTIR
1. Hvað heitir fyrsti jólasveinninn sem
kemur til byggða?
Stekkjastaur
2. Hver erforsætisráðherra Bretlands?
Ég hef ekki hugmynd
3. Hver málaði málverkið Ópið?
Hvað er það? Ég veit ekki
4. Hvaða ár lenti fyrst geimflaug á
tunglinu?
Ég hef ekki hugmynd
5. Hver er stærsti foss fslands?
Gullfoss eða eitthvað
HULDA SIGMARSOÓTTIR
1. Hvað heitir fyrsti jólasveinninn sem
kemur til byggða?
Það er Stekkjastaur
2. Hver er forsætisráðherra Bretlands?
Tony Blair
3. Hver málaði málverkið Ópið?
Ég man ekki hvað hann heitir
4. Hvaða ár lenti fyrst geimflaug á
tunglinu?
1967
5. Hver er stærsti foss Islands?
Dettifoss