blaðið - 07.09.2007, Page 26

blaðið - 07.09.2007, Page 26
26 NÁMSKEIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2007 blaöiö laugard. 10.15-12.00 miövikud. 15:15-17:00 Gerður Leifsdóttir Sigrföur Heiga Hauksd 10-12 ára Korpu mánud. 15:00-17:15 10-12 ára Myndlist-verkmennt-video mánud. 15:00-17:15 9- 13ára Myndlist-tæknifikt þriðjud. 15:00-17:15 10- 12 ára miðvikud. 15:00-17:15 9- 11 ára Leirrennsla og mótun fimmtud. 15:00-17:15 8-11 ára Myndlist-verkmennt fimmtud. 15:00-17:15 10- 12 ára Myndlist / myndasögur föstud. 15:00-17:15 10-12 ára Leirrennsla og mótun laugard. 10:00-12:15 Helgi Þórsson Gerður Leifsóttir Anna Hallin og Pétur Örn Friöriksson Þorbjörg Þon/aldsdóttir Guðbjörg Káradóttir og Anna Hallin Gerður Leifsdóttir Þorbjörg Þorvaldsd.Búi Kristj. Bjami Hinriksson Guðbjörg Káradóttir og Anna Hallin Leirkerarennsla mánud.17:30-20:15 Leirmótun og rennsla þriðjud.17:30-20:15 Grundvallaratriði miðvikud. 18:00-22:00 I keramik Leirrennsla morgunt. föstud. 09:00-11:45 Guöbjörg Káradóttir Guðný Magnúsdóttir Guðný Magnúsdóttir og Guðbjörg Káradóttir. Guöbjörg Káradóttir Módelteikning mánud. 17:45-20:30 Þorbjörg Þorvaldsdóttir Teikning 1 þriðjud. 17:30-21:30 Eygló Harðardóttir Teikning 1 morgunt. miðvikud. 09:00-11:45 Sólveig Aðalsteinsdóttir Teikning 1 miövikud. 17:30-21:30 Sólveig Aðalsteinsdóttir Teikning 2 mánud. 17:30-21:30 Hilmar Guöjónsson Portretteikning fýrir byrjendur fimmtud. 17:30-20:30 Karl Jóhann Jónsson Módelteikn.-mótun-hreyfimynd miðvikud 17:30-20:30 Sigríður H. Hauksd. Bókverk mánud. 17.30-21.30 Ósk Vilhjálmsdóttir Stafræn Ijósmyndun mánud. 18:00-20.45 Brooks Walker Svart / hvft Ijósmyndun mánud. 18:00-20.45 Erla Stefánsdóttir Form, rými og hönnun mið. 17:30-20:30 Brynhildur Pálsdóttir, Guöfinna Mjöll Magnúsdóttir og Guja Dögg Hauksd, Skapandi starfsvettvangur (portfolío) þriöjud. 17:30-20:15 Ósk Vilhjálmsdóttir Indesign/photoshop Helgarnámskeið (tfmi augl.sfðar) Magnús V.Pálsson JL-húsinu, Hringbraut 121 og á Korpúlfsstöðum www.myndlistaskolinn.is BARNA- OG UNGLINGADEILD ___14 vikna námskeið fyrir 3-5 ára námskeið fyrir 6-9 ára vetrarlöng og 14 vikna 14 vikna námskeið fyrir 8-12 ára 14 vikna námskeið fyrir ungt fólk KERAMIKDEILD 14 vikna námskeið í leirrennslu og -mótun TEIKNIDEILD undirstöðugreinar sjónmennta form/rými - bókverk - portfoiio - Ijósmyndun - indesign MALARADEILD I N N R I T U N sími 551 1990 www.myndlistaskolinn.is Steinunn H. Hafstað Fjarnám verður vinsælla með hverju árinu sem líður. BlaOið/Sverrir Fjamám sívinsælt Krefst mikils sjálfs- aga og skipulags KYNNING Það er alltaf gott að líta um öxl. Líta yfir farinn veg og spá í hvað maður hefði viljað gera betur eða á annan veg. Óft þegar fólk leggst í svona sjálfskoðun kemur það upp úr dúrnum að fólk hefði gjarnan viljað hafa eytt meiri tíma í að mennta sig, ljúka stúdentsprófinu og jafnvel verða sér úti um enn meiri menntun í háskólum landsins. Á undan- förnum árum hefur fjarnám verið að sækja í sig veðrið sem vinsæll námsvettvangur og sífellt fleiri íslendingar sækja fjarnám til að afla sér meiri menntunar. Fjölbrautaskólinn við Ármúla hefur allt frá árinu 2002 boðið upp á fjölbreytt úrval af fram- haldsskólaáföngum í fjarnámi og lýkur nú senn skráningu fyrir haustönnina en umsóknarfrest- urinn rennur út að kvöldi dags 10. september. Stöðug aukning Steinunn H. Hafstað, fjarnáms- stjóri FÁ, segir að aðsóknin hafi verið góð á undanförnum árum og aðsóknin eykst með hverju ári. „Nemendum fer fjölgandi. Mest hafa verið skráðir hjá okkur um 1400 nem- endur. Núna hafa skráð sig ríflega 1000 og þá eiga eftir að bætast við yfir 200 grunnskólanemendur og samt eigum við eftir að skrá fram á mánudag.“ Fjölbrautaskólinn við Ár- múla býður upp á fjarnám allan árs- ins hring. Yfir sumarið er boðið upp á átta vikna nám og Steinunn segir að margir sem falli á vorprófum nýti sér þann möguleika til að þurfa ekki að sitja áfangann aftur. íslenska 403 Qölsótt Steinunn segir að nemendur i fjar- námi séu á ýmsum aldri, frá fjórtán ára aldri og upp undir sjötugt, og hver hefur sínar eigin ástæður fyrir því að hefja fjarnám. Þó eru sumir hópar sem eru stærri en aðrir. „Þeir sem hættu í skóla á sínum tíma og vilja núna taka upp þráðinn til þess að ljúka stúdentsprófi eru einn af þessum stærstu hópum sem eru í námi hjá okkur. Þá er þetta mjög góð leið því nemendurnir þurfa ekki að hætta alveg i vinnunni eða flytja burt ef þeir búa úti á landi þar sem er ekki framhaldsskóli." Aðspurð um hvaða áfangar séu fjölmennastir segir Steinunn að ís- lenska og enska dragi oftast til sín flesta nemendur. „Það eru margir íslenskuáfangar, sérstaklega efri áfangar eins og þrjú, fjögur og fimm hundruð-áfangarnir, og svo enska. Þetta eru yfirleitt fjölmenn- ustu áfangarnir. Núna í sumar var fjölmennasti áfanginn hjá okkur islenska 403“ Þess má geta til gam- ans að námsefnið í íslensku 403 er meðal annars íslandsklukka Hall- dórs Laxness. Fjarnámið er erfitt Fjarnám er mjög krefjandi nám og þurfa námsmenn því að vera mjög sjálfstæðir og agaðir í vinnu- brögðum til að standa sig með sóma. Steinunn segir að þeir sem skipuleggi sig ekki við upphaf náms- ins muni að öllum líkindum lenda fljótt i vandræðum. „Þeir sem ráða illa við að vinna upp á eigin spýtur í námi finna það nú mjög fljótt. Þeir fara þá i dagskóla eða skipta um gír og endurskoða námsstíl sinn. Fjar- nám krefst mikils sjálfsaga og skipu- lagningar þannig að menn þurfa í raun og veru að setja sér sina eigin stundaskrá. Annars er hætta á að þeir vakni upp við vondan draum á síðustu stundu. Margir halda að fjarnámið sé léttara, að það sé hrein- lega hægt að kaupa sér einingar, en það er þvílíkur misskilningur. Fjar- námið er erfiðara og það eru flestir sammála um það sem hafa reynt það.“ SalsaleikfLmi fyrir konur Fyrir konur sem elska aö dansa Krisztina Agueada í Hreyfilandi, Stangarhyl 7, býður upp á skemmti- legt námskeið fyrir eldri konur sem elska mamba, salsa og tsjatsjatsja. „Konur sem elska að dansa og stunda líkamsrækt sem þær hafa ánægju af geta komið í stórskemmti- lega salsatíma til okkar í vetur. Þetta eru tímar fyrir allar konur og kennt er á kvöldin. Námskeiðin eru gríðar- lega vinsæl og hingað fáum við heilu saumaklúbbana sem skemmta sér stórkostlega. „Sporin eru einföld og tónlistin yndisleg," segir Kriszt- ina og nefnir að eróbikk-æfingar með salsaívafi séu bara svo miklu skemmtilegri en þær hefðbundnu. „Þetta er afslappandi og góð hreyf- ing í góðum félagsskap kvenna.“ Salsaleikfimi Verður kennd í Hreyfilandi í vetur Blaöið/Brynjar Gauti /T % V\ VVÍ KYNNING

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.