Bændablaðið - 24.03.2011, Qupperneq 18

Bændablaðið - 24.03.2011, Qupperneq 18
18 - Jarðrækt og vorverk 2011 BLAÐAUKI BÆNDABLAÐSINS 24. MARS 2011 Á vegum Endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands er í gangi námskeiðsröð í jarðrækt og fóðuröflun. Námið hófst 14. janú- ar og stunda það 22 nemendur af öllu landinu. Námið byggir á verklegum helgum frá hádegi á föstudegi fram á laugardag í alls átta skipti, frá janúar til mars og aftur frá október og fram í mars. Þess á milli eru unnin verkefni og farið í gegnum ítarefni á fjar- námsvef skólans, skoli.is. Námið er afmarkað í aðskilin við- fangsefni sem lúta að hverri árstíð fyrir sig og þeirri vinnu sem á sér stað á hverjum tíma. Upplýsingar frá eigin býli eru því mikið notaðar, hvort sem um er að ræða rekstrar- gögn, efnagreiningar, kortagrunna eða annað. Námið á því að nýtast beint til betri og hagkvæmari starfa, sem og sú reynsla sem nemendur miðla sín á milli. Á komandi hausti byrjar námið á skoðunarferð en á þeim tíma verður uppskerutímanum að mestu lokið. Kennslufyrirkomulag Sáðmannsins er því afar fjölbreytt; fyrirlestrar, sýnikennsla, verkleg þjálfun, skoðunarferðir og fræðsla í gegnum fjarnám. Grunnupplýsingar um námið má finna á www.lbhi.is undir Sáðmaðurinn en áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við end- urmenntun@lbhi.is sé áhugi fyrir að innritast í Sáðmanninn þegar hann verður næst boðinn fram. Stök nám- skeið í jarðrækt eru einnig reglulega á dagskrá Endurmenntunar LbhÍ og má kynna sér yfirlit námskeiða á www.lbhi.is/namskeid. Sáðmaðurinn – námskeiðsröð um jarðrækt Kornrækt/ha Túnrækt/ha Grænfóðurrækt/ha 2008 2009 2010 2008 2009 2010 2008 2009 2010 Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu 181 219 194 145 167 124 258 266 294 Búnaðarsamband Austur-Skaftfellinga 153 205 185 157 92 132 297 267 297 Búnaðarsamband Austurlands 62 140 118 190 188 171 184 230 237 Búnaðarsamband Borgarfjarðar 322 253 246 126 257 162 232 235 243 Búnaðarsamband Dalamanna 35 41 59 84 90 59 85 63 66 Búnaðarsamband Eyjafjarðar 497 534 420 341 334 418 341 398 462 Búnaðarsamband Kjalarnesþings 10 0 0 29 35 29 34 30 26 Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga 10 17 13 29 65 68 121 139 155 Búnaðarsamband Skagfirðinga 449 528 446 380 242 261 413 385 385 Búnaðarsamband Snæfellinga 240 153 172 97 85 56 106 132 108 Búnaðarsamband Strandamanna 0 0 0 20 30 16 46 25 32 Búnaðarsamband Suður- Þingeyinga 189 227 188 146 159 136 420 346 357 Búnaðarsamband Suðurlands- Árnessýslu 796 1078 994 607 463 508 674 570 605 Búnaðarsamband Suðurlands - Rangárvallasýslu 1232 1173 1046 921 581 528 632 565 603 Búnaðarsamband Suðurlands - V-Skaftfellinga 130 125 100 158 99 107 197 265 297 Búnaðarsamband Vestfjarða 5 9 8 66 63 50 82 76 74 Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu 17 84 106 117 76 92 140 133 168 Alls 4328 4786 4295 3613 3026 2917 4262 4125 4409 Yfirlit yfir jarðrækt áranna 2008-2010 Þátttakendur í upphafi náms í janúar sl. Mynd | Ásdís Helga Bjarnadóttir Taflan sýnir heildar korn-, tún- og grænfóðurrækt áranna 2008 – 2010. Upplýsingarnar eru byggðar á úttektum vegna jarðabótastyrkja.              !!    C))  !   +! 3!!  $!) %-+$   +!$ )#!! -# ! )!!$ != !  + !  $  !  % 4 4 %-+$  C!  3  #! !! (%  (+ ! , $ !! % !$%    (" ! ,  4! D, -    .)!!  %  ), +   ?   )!+  $    -! )  %  ,! %-+$ ! @" E !$ "  + $  A ) <3 +   $ -$$ / ) 3+ E !$!! #  &) " )) + %-+ : !$)? ; " !! . 3!! %   8 ).!$   +!  + F  )) +  ! =! 8 AA , E+ ,) %  ,!  (%  %  $+  (%  $ !! &   ++ + (!! %-+  +  + $  7+ ++ ! )! % ( !=  -.!+  ! !$ 3"   2+ * %3"+ (  $ ! !=!  -.! %-+ !  %  + *-! A) <3 G   G / )<3 G AA :   $; 8 AA H   ?  1%   22   !$ .  9 + -!$ + , !! ))  + % !%! 22 =! /    0 (/  8- Á síðasta ári voru greiddir styrkir út á ræktun á korni, grasi og grænfóðri. Fjármunir dugðu til að greiða 13.500 krónur á ha upp að 20 ha ræktun og 9.000 krónur upp að 40 ha ræktun. Stefnt er að því að fjármögnunin verði með sama hætti á þessu ári, með fyrirvara um að fjármögnun gangi eftir. Reglurnar eru eftirfarandi: Framlag fæst til sáningar þar sem korn-, tún- og grænfóðurrækt er ætluð til fóðurframleiðslu eða beitar samtals á a.m.k. tveimur ha. Uppskera er kvöð. Úttektaraðili sannreynir hvort um sé að ræða góða hefðbundna korn-, tún- eða grænfóðurrækt. Framlag á ha fyrir hvert bú ræðst af umfangi ræktunar. Gert er ráð fyrir að það verði kr. 15.000 á ha að 20 ha ræktun og 10.000 á ha upp að 40 ha ræktun, en skerðist á hvern ha hlutfallslega ef fjármunir hrökkva ekki til. Ef afgangur verður deilist hann jafnt á alla ræktaða hektara. Aðeins er greitt út á heila ha og venjulegar reglur um upphækkanir gilda. Til að standast úttekt þarf umsækjandi að leggja fram viðurkennt túnkort af ræktarlandinu (t.a.m. úr túnkortagrunni BÍ). Umsókn til búnaðarsam- banda um úttekt að hausti jafngildir umsókn um styrk. Með búi er í þessum reglum átt við rekstrareiningu þar sem bún- aðargjaldsskyld framleiðsla er stunduð og er með sérstakt virðisauka- skattsnúmer. Aðeins einn styrkur er greiddur til hvers aðila og aðila sem eru tengdir honum. Tengdir aðilar teljast aðilar, þar sem annar aðilinn, einstaklingur eða lögaðili, á beint eða óbeint meirihluta hluta- fjár í hinum aðilanum eða fer með meirihluta atkvæðisréttar. BÍ er heimilt að krefja umsækjanda um sönnun þess að hann standi fyrir ræktun. Ágreining um framangreint skal leggja fyrir stjórn BÍ. Styrkir til jarðræktar árið 2011 Búnaðarlagasamningur Sauðfjársamningur Mjólkursamningur Alls 11,7 milljónir kr. 35 milljónir kr. 86,1 milljón kr 132,8 milljónir kr.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.