Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 11
11Bændablaðið | fimmtudagur 10. mars 2011 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Suðursvæði Vestfjarða: Byggð þolir ekki frekari seinkun í vegagerð Skorað á þingmenn að bregðast við Reykjanesb æ Rey kjavíkJEPPADEKK BFGoodrich Reykjanesb æ Rey kjavík Sérfræðingar í bílum Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 590 2000 - www.benni.is Nesdekk - Fiskislóð - 561 4110 / Nesdekk - Reykjanesbæ - 420 3333 Áhugafólk í Vesturbyggð lagði nýverið fram undirskriftalista með hvatningu til þingmanna Norðvesturkjördæmis að sam- þykkja frumvarp um uppbyggingu tiltekins hluta Vestfjarðavegar um Reykhólahrepp. Í áskoruninni eru þingmenn í kjördæminu hvattir til að sam- þykkja framkomið frumvarp til laga um uppbyggingu Vestfjarðavegar nr. 60. „Með því að leggja umræddan veg samkvæmt svokallaðri B-leið verði hagsmunir okkar best tryggð- ir. Það er mat okkar íbúa, að af þeirri framkvæmd verði ekki, nema um hana verði sett sérstök lög- gjöf sem ýti til hliðar óverulegum einkahagsmunum sem hafa stöðv- að framkvæmdir til þessa, en tryggi hins vegar hagsmuni heils lands- hluta. Byggð á Vestfjörðum þolir ekki frekari seinkun á samgöngu- bótum. Stuðningur við umrætt frumvarp er mikilvæg yfirlýsing um vilja alþingismanna til að vinna fyrir okkur, íbúa Vestfjarða og Gerir góðu hrossi gott Hestastampurinn er sérhannaður fyrir íslenska hestinn. Nauðsynleg vítamín og sölt, biotín og selen. Fæst í öllum verslunum Fóðurblöndunnar og hjá samstarfsaðilum um land allt. Nánar upplýsingar eru á heimasíðunni www.fodur.is Nýjung kjósendur í NV-kjördæmi,“ segir á undirskriftarlista sem liggur frammi í versluninni Vegamótum á Bíldudal, Tálknakjöri á Tálknafirði, Hólakaupum á Reykhólum og Grillskálanum, versluninni Albínu og versluninni Fjölvali á Patreksfirði.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.