Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | fimmtudagur 10. mars 2011 www.sindri.is / sími 575 0000 Viðarhöfða 6 - Reykjavík Bæjarhrauni 12 - Hafnarfirði Með fyrirvara um villur ALLT FYRIR RÉTTU SUÐUNA ! RAFSUÐUHJÁLMUR FÓTASELLA Sólarrafhlaða 460 gr Kveikitími 0,2 Ms Þolir allt að 220° LINCOLN ELECTRIC 170S 170 AMP RAFSUÐUVÉL Pinnavél 1,5 - 4,0 “Lift Tig” Hægt að nota allt að 60 m framlengingarsnúru. Heitstart 7 kg. SUPRA PINNAVÍR RÚTIL Supra 2,50mm 1.450 m/vsk Supra 3,25mm 2.727 m/vsk Supra 4,00mm 3.900 m/vsk Supra 5,00mm 2.550 m/vsk LINCOLN ELECTRIC 135S 135 AMP RAFSUÐUVÉL Pinnavél 1.5 - 3.2 (Scratch) 2 metra kaplar fylgja 4,6 kg. GOTT VERÐ 5.900 m/vsk GOTT VERÐ 79.900 m/vsk GOTT VERÐ 146.900 m/vsk GOTT VERÐ 49.900 m/vsk GOTT VERÐ RAFSUÐUHJÁLMUR Svartur Þykkt svitaband Þolir allt að 220° BASIC ONE PINNAVÍR BASÍSKUR Basic one 2,5x350 4,4kg 2.340,- m/vsk Basic one 3,2x450 5,9 kg 2.504,- m/vsk GOTT VERÐ GOTT VERÐ ULTRA MAG MASSÍVUR RÚLLUVÍR Ultramag 0,8mm -15Kg 6.075,- m/vsk Ultramag 1,0mm -15kg 6.321,- m/vsk Ultramag 1,2 mm -15 kg 6.275,- m/vsk JUNGO 307 RYÐFRÍR PINNAVÍR Jungo 307 2,50mm mangan/svart 3.500 m/vsk Jungo 307 3,25mm mangan/svart 4.500 m/vsk Jungo 307 4,00mm mangan/svart 5.900 m/vsk GOTT VERÐ GOTT VERÐ RAFSUÐUGLER Verð frá 190 kr. SUÐUSPÍSSAR Verð frá 233 kr. GJALLHAMAR Verð 936 kr. RAFSUÐUHANSKAR Verð 4.435 kr. Icehorse-experience.is er nýr vefur sem Félag hrossabænda stendur að var kynntur í húsnæði Íshesta í Hafnarfirði í dag. Á nýja vefnum bjóða bændur hverjum þeim sem langar að kynnast íslenska hest- inum í íslenskri náttúru að fara á bak í rafræna reiðtúra heima í stofu. Markmiðið með verkefninu er að vekja athygli á íslenska hest- inum, hæfileikum hans og geðs- lagi, auk órjúfanlegra tengsla hans við náttúruna. Með slagorðinu „Imprinted by Origin“ er vísað til þess hvernig hestar fæddir á Íslandi eru mótaðir af uppruna sínum og aðstæðum þar sem stóðið, náttúran og víðáttan eru í lykilhlutverkum. Á vefnum er hægt að skoða mis- munandi myndskeið sem tekin eru upp með sérstökum hjálm- og brjóstmyndavélum þannig að myndefnið er allt sýnt frá sjónarhóli knapans. Faxið sveiflast í vindinum, hófadynurinn heyrist vel og sam- ferðafólk- og hestar fara inn og út úr mynd. Náttúran birtist í fjöl- breytileika sínum og umvefur hest og knapa. Nú er að finna 12 mynd- skeið á vefnum, en ætlunin er að mynda fleiri og bæta við úrvalið. Möguleikarnir eru endalausir hvað reiðleiðir, aðstæður, veður og árstíðir varðar og margar spennandi hug- myndir á borðinu hvað framhalds tökur varðar. Boðið í rafræna reiðtúra á nýjum vef Félags hrossabænda Skjámynd vefsíðunnar Icehorse-experience.is er aðlaðandi og einföld. Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.