Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | fimmtudagur 10. mars 2011 Vegna aukinna umsvifa óskar Jötunn Vélar eftir að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi með mikla þjónustu- lund. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið. Sala og upplýsingagjöf varaðandi mjaltakerfi, fóðurkerfi, fjósinnréttingar og byggingar. Í starfinu felst umfangsmikil ráðgjöf og tilboðs- gerð til viðskiptavina Jötunn Véla sem hyggja á breytingar á byggingum og aðstöðu gripa. Í starfinu felast mikil samskipti við viðskiptavini og nokkur ferðalög innanlands og erlendis. Hæfniskröfur. Víðtæk reynsla af almennum sveitastörfum. Enskukunnátta og kunnátta í dönsku er kostur. Iðnmenntun er kostur. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Þór Guðjónsson í síma 4 800 400. Umsóknir sendist á gudmundur@jotunn.is. Frestur til að skila inn umsóknum er til 15. mars. Jötunn Vélar er kraftmikið vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu við landbúnað. Fyrirtækið er stærsti innflytjandi dráttarvéla á landinu. Jötunn Vélar er staðsett á Selfossi og þjónustar þaðan allt landið í samvinnu við þjónustuverkstæði um allt land. Starfsmenn fyrirtækisins eru 18. SÖLUMANN vantar í öfluga liðsheild Tilkynning um ráðstefnu Átaksverkefni í minkaveiðum - Hvernig er best að haga minkaveiðum? Ráðstefna á Grand Hótel, 14. mars 2011, kl. 13-16 Átaksverkefni um staðbundna útrýmingu minks fór fram í Eyjafirði og á Snæfellsnesi 2007- 2010. Veiðiálag var aukið og samhliða var unnið að rannsóknum til þess að meta árang- ur af því og leita svara við þeirri spurningu hvort mögulegt væri að útrýma mink á lands- vísu. Merkjanlega góður og skjótur árangur náðist í Eyjafirði. Hægar gekk að fækka mink á Snæfellsnesi, en þar hefur þó einnig orðið veruleg fækkun. Tilgangur ráðstefnunnar er ann- ars vegar að kynna árangur verkefnisins og niðurstöður rannsókna og hins vegar að velta upp spurningum um framtíðarfyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan verður send út á netinu á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Dagskrá (drög): 13: 00 Ávarp umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur 13:10-13:25: Átaksverkefni um útrýmingu minks – Hugi Ólafsson, formaður umsjónar- nefndar 13:25-13:50: Framkvæmd veiðiátaks – Arnór Þ. Sigfússon, umsjónarmaður veiðiátaks 13:50-14:10: Rannsóknir í tengslum við átakið – Róbert Stefánsson, líffræðingur 14:10-14:30: Mat á árangri átaksverkefnisins – Páll Hersteinsson, prófessor 14:30-14:45: Kaffihlé 14:45-15:05: Veiðiátakið frá sjónarhóli veiðimanna – Hannes Haraldsson og Helgi Jóhannesson, veiðimenn 15:05-16:00: Pallborð: Hvernig er best að haga minkaveiðum í ljósi niðurstöðu átaksins? - Árni Snæbjörnsson, Bændasamtökum Íslands - Halldór Halldórsson, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga - Hjalti J. Guðmundsson, Umhverfisstofnun - Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands - Óðinn Sigþórsson, Landssambandi veiðifélaga - Páll Hersteinsson, prófesso0072 - Snorri H. Jóhannesson, Félagi atvinnuveiðimanna á ref og mink Ráðstefnustjóri: Erla Friðriksdóttir, fv. bæjarstjóri í Stykkishólmi Til sölu er íslensk framleiðsla á klauf- snyrtistólum. Verð kr. 120.000 og sundurdráttarrennur á kr. 110.000. Smíðin fer öll fram í litlum bíl- skúr á hjara veraldar, þ.e.a.s. á Melrakkasléttu. Einnig er til sölu einn Border-Collie hvolpur, hundur fæddur 8. okt., undan Rós frá Daðastöðum og Gutta frá Snartarstöðum 2. Verð kr. 70.000. Verð án vsk. Uppl. gefa Atli í síma 867-1262 eða Helgi í síma 899-5509. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Búningasi l fur fyr ir upphlut. Sveitastelpan saumar upphlut. Gamalt búningasilfur óskast, a.m.k. húfuhólkur, millur og beltispar. Sett eða stakir hlutir. Uppl. gefur Halla G. netfang: halla1001@simnet.is Dráttarvél óskast. Vantar góða notaða dráttarvél, helst með ámoksturs- tækjum. Allt undir 2 milljónum kemur til greina. Sendið mynd og uppl. á torirkj@gmail.com Landspilda óskast. Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að kaupa land- spildu (ekki á skipulögðu sumarbú- staðarsvæði) helst við sjó, þar sem mögulegt er að setja niður bát. Fjölskyldufaðirinn er smiður og vinnu- skipti kæmu vel til greina sem hluti af kaupverði . GSM: 863-0388. Netfang: h.hjorleifss@gmail.com Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á Massey Ferguson 135. Uppl. í síma 898-6990. Óska eftir að kaupa smágröfu á beltum. Stærð 2,2-2,6 tonn. Uppl. í síma 892-5483. Smágrafa / minigrafa óskast! Er að leita að gröfu frá 800 kg. til 1,5 tonn u.þ.b. Skoða allt! Sendið mér tölvu- póst á jonsj@simnet.is Óska eftir að kaupa loftflæðis- kynjara í Nissan Terrano II SGX, árg. 1995. Uppl. í síma 453-8068 og solvanesskag@simnet.is Óska eftir Suzuki mink fjórhjóli. Aðrar tegundir koma einnig til greina. Má vera bilað. Uppl. í síma 898-1693. Óska eftir að kaupa svinghjól með eða án viftuhjóls á Polaris Indy Trail, árg. ’88, 488 cc. Einnig kemur til greina að kaupa sleða (samskonar) í heilu lagi ef það hentar báðum. Uppl. sendist á veikur@hotmail.com Óska eftir að kaupa 70 mm borkrónu fyrir skotholubor við traktorsloft- pressu. Uppl. í síma 434-1394 Valur. Óska eftir að kaupa múgsaxara. Uppl. í síma 983-5540 eða hjsig@mi.is Óska eftir vönduðu sumarhúsi til flutn- ings með þremur góðum herbergjum. Er á Norðurlandi. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 895-0582 eða 451-2649. Óska eftir að kaupa rafal, 6-10kw, frá gamalli ljósavél. Uppl. í síma 821-6574. Óska eftir að kaupa góðan MF-390. Helst ekki eldri en árg. ´93. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 865-6560. Óska eftir innréttingum í básafjós, milligerði fyrir bása, flórristum, básamottum og kjarnfóðurtrogum. Uppl. í síma 864-2742. Óska eftir að kaupa dráttarvél, 4x4 með tækjum í skiptum fyrir Komatsu hjólagröfu í góðu standi. Verðhugmynd kr. 3.000.000. Á sama stað er til sölu gömul RP-12 rúlluvél. Selst ódýr. Uppl. í síma 848-0454. Atvinna 24 ára þýsk kona óskar eftir starfi á Íslandi við tamningar og umhirðu hrossa. Tímabilið júlí og ágúst. Er með reynslu af íslenskum hestum. Vinsamlegast sendið tölvupóst til Júlíu Bender í netfangið Julia. Bender@mars.uni-freiburg.de til að óska eftir frekari upplýsingum. Tvítug frönsk kona sem er í námi í sauðfjárræktarfræðum í sínu heima- landi óskar eftir að komast í vinnu á íslensku sauðfjárbúi næsta haust. Getur hafið störf um mánaðamótin september/október og unnið í nokkra mánuði. Uppl. í netfangið: morgane. foucault@laposte.net 24 ára mexíkanskur karlmaður, sem er alinn upp við sveitastörf, óskar eftir starfi í 1-3 mánuði í sveit á Íslandi í sumar. Vill búa hjá íslenskri fjöl- skyldu. Búsetur í Uppsölum Svíþjóð þar sem hann stundar meistaranám. Nánari upplýsingar í netfangið the. easiestmail@gmail.com og í síma 00-46-762-36-9925. Matreiðslumaður eða ráðskona ósk- ast í vinnu á gistihús úti á landi. Einnig aðstoðarfólk við framreiðslu. Uppl. í síma 451-2938. Starf óskast í sveit. 22 ára stúlka óskar eftir starfi í sveit og/eða við ferðaþjónustu í sumar. Er uppalin í sveit og vön flestöllum sveitastörfum. Get verið laus í byrjun maí, vön sauð- burði. Uppl. fást í síma 866-3581 eða á netfangið vallag88@hotmail.com, Valgerður. Vinnumaður/kona óskast. Maður óskast á sauðfjár- og hrossaræktarbú á Suðurlandi. Einnig til sölu hey á kr. 5.500. Hafið samband á edda@ hvolsskoli.is eða í síma 897-7689. Starfskraftur óskast. Röskur og helst vanur starfskraftur óskast á sauð- fjárbú á NV landi frá miðjum apríl. Uppl. í síma 451-3310 eða 662-2795. Bóndi á Norð-vesturlandi óskar eftir að ráða starfsfólk við sauðburð frá 25. apríl til 10. júní. Nánari upplýsingar í síma 893-0339. Gisting Gisting í Reykjavík á góðu verði rétt hjá sundlaugunum í Laugardal. Verðlisti og myndir á www.rentinicel- and.blog.com eða í síma 896-0587. Hagaganga Aðstaða fyrir hestamenn og hross. Á Oddsstöðum 2 í Lundarreykjadal er aðstaða til að taka á móti ferða- hestum í hagabeit. Hægt er að taka við fámennum hópum í gist- ingu, heima á bænum, allt að 8-10 manns. Oddsstaðir eru fyrir miðjum Lundarreykjadal tæplega 50 km frá Skógarhólum. Í Borgarnes eru um 35 km frá Oddsstöðum. Frekari upplýs- ingar og pantanir eru hjá Guðmundi og Sigrúnu í sími 437-0088 eðe 862- 6361, netfang sigrunk@mi.is. Þjónusta Tveir vanir girðingamenn óska eftir verkefnum næsta vor og sumar. Uppl. í síma 898-4344. KEÐJUR OG HNALLAR KEÐJA MEÐ HNALLI 13 HLEKKIR VERÐ 1.556 KR. M/VSK WWW.VELAVAL.IS  Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 Næsta Bændablað kemur út 24. mars Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300 Skógræktarátak á Bíldudal Skógræktarfélag Bíldudals ásamt Arnfirðingafélaginu og Skógræktarfélagi Íslands hafa ákveðið að fara í sam- starfi við heimamenn á Bíldudal með skógræktará- tak á næstu árum. Hafist verður handa í sumar. Ætlunin með átakinu er að hefja markvisst átak með þéttingu skóg- ar sem nú er að spretta upp fyrir ofan þorpið og svo halda áfram alla leið að gömlu skógræktargirð- ingu á næstu árum. Einnig eru uppi hugmyndir að leggja göngustíg sem gæti tengst við gönguleiðina upp Búðargilið og fram hlíðina inn dalinn. Brynjólfur Jónsson, fram- kvæmdarstjóri Skógræktarfélags Íslands, skoðaði aðstæður fyrir skömmu ásamt fulltrúum Arnfirðingafélagsins. Hann telur að Bíldudalur sé sérstaklega ákjós- anlegur staður fyrir verkefni af þessu tagi, Verður verkefnið kynnt í framhaldinu fyrir Vesturbyggð og íbúum á Bíldudal en ákveðið hefur verið að hefjast handa strax í sumar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.