Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 19
búnaðarþing 2011 - 19 BLAÐAUKI BÆNDABLAÐSINS 10. MARS 2011 JEPPADEKK Stærð Neglanleg vetrardekk Með vsk. Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir M+S2 M+S ST STT ATR SXT Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 Bílabær Borgarnesi 437-1300 Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111 KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033 Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 440 1378 N1 Réttarhálsi 440 1326 N1 Fellsmúla 440 1322 N1 Reykjavíkurvegi 440 1374 N1 Ægissíðu 440 1320 N1 Bíldshöfða 440 1318 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes N1 Vesturbraut 552 Vallarheiði 440 1372 205/70R15 Cooper M+s2 96t 22.500 235/75R15 Cooper M+s2 105s 24.900 265/70R15 Cooper M+s 112s 29.500 265/75R15 Cooper M+s 112s 30.700 31x10.50R15 Cooper M+s 109q 35.200 215/70R16 Cooper M+s2 91t 24.900 215/75R16 Cooper M+s2 103s 22.400 225/70R16 Cooper M+s2 103t 27.200 225/75R16 Cooper M+s 104s 29.000 235/70R16 Cooper M+s 106s 30.900 235/75R16 Cooper M+s 108s 29.900 245/70R16 Cooper M+s 107s 28.900 245/75R16 Cooper M+s 111s 30.500 255/65R16 Cooper M+s 109s 31.500 255/70R16 Cooper M+s 111s 34.900 265/75R16 Cooper M+s 116s 33.900 235/65R17 Cooper M+s2 108h 30.900 245/70R17 Cooper M+s 110s 36.500 255/60R17 Cooper M+s 106s 38.900 275/60R17 Cooper M+s 110s 37.500 275/70R17 Cooper M+s 114q 49.900 255/55R18 Cooper M+s 109s 39.900 275/60R20 Cooper M+s 110s 54.900 Stærð 32-35 tommu jeppadekk Með vsk. 33x12.50R15 Cooper St 108q 46.900 33x12.50R15 Cooper Stt 108q 47.900 33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 39.900 35x12.50R15 Cooper St 113q 51.900 35x12.50R15 Cooper Stt 113q 56.500 35x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 43.900 305/70R16 Cooper Atr 118r 54.900 305/70R16 Cooper St 118r 59.900 305/70R16 Dean M Terrain Sxt 51.900 315/75R16 Cooper Atr 121r 64.400 315/75R16 Cooper St 121r 61.900 285/70R17 Cooper Atr 121r 58.900 285/70R17 Cooper St 121q (33") 59.900 315/70R17 Cooper Atr 121r 69.900 33x12.50R17 Cooper St 114q 61.500 33x12.50R17 Cooper Stt 114q 65.500 33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 49.900 35x12.50R17 Cooper St 119q 63.900 35x12.50R17 Cooper Stt 119q 73.500 35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 56.900 Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1120 VERKFÆRI OG FESTINGARVARA www.sindri.is / sími 575 0000 Viðarhöfða 6 - Reykjavík Bæjarhrauni 12 - Hafnarfirði IBTGCAI2802 28 HLUTA TOPPLYKLASETT 1/2” 8 - 32 mm Framlenging með LED ljósi Sterk plasttaska 9.900 m/vsk Fullt verð 18.900 46.900 m/vsk Fullt verð 93.800 29.991 m/vsk Fullt verð 59.982 7.43 0 ST K. 1.70 0 ST K. Ryðfrítt A2 BOLTAR, RÆR OG SKINNUR. - RYÐFRÍTT A2 Boltar 4 - 10mm - Lengd 10 - 70mm 700 stk Rær 6 - 10mm 500 stk Skinnur 6 - 10mm 500 stk Rafgalv 8,8 BOLTAR, RÆR, SKINNUR, SKRÚFUR OG SPLITTI Boltar 6 - 12mm - Lengd 20 - 100mm 1.280 stk Rær 3 - 12mm 1.600 stk Skinnur 6 - 12mm 850 stk Boddýskr. 2,9 - 5,5 2700 stk Klofsplitti 1,6 - 6,3 600 stk Maskínuskr. 3, 4 ,5mm 400 stk Ráðherra vill endurskoða úthlutun ónýtts greiðslumarks „Fáránlegar hugmyndir,“ segir búnaðarþingsfulltrúi Sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra hyggst skoða þann möguleika að ónýttu greiðslu- marki verði úthlutað með öðrum hætti en verið hefur. Þetta kom fram í ræðu ráðherra við setn- ingu Búnaðarþings. Í almennum umræðum á þinginu tóku menn vara við þessum hugmyndum. Fyrirkomulag við úthlutun ónýtts greiðslumarks í mjólk hefur verið með þeim hætti að því er deilt hlutfallslega út á aðra greiðslu- markshafa sem nýtt hafa sinn kvóta. Ráðherra velti því upp hvort ávinningur gæti verið fólginn í því að deila ónýttu greiðslumarki út með öðrum hætti og sagðist hann sérstaklega horfa til nýliða í grein- inni eða til eflingar smærri fram- leiðenda í því skyni. Stíga verður létt til jarðar Guðný H. Björnsdóttir þingfulltrúi fyrir Landssamband kúabænda segir að skoða þurfi slíkar breyting- ar mjög varlega. „Maður á auðvitað aldrei að segja hreint nei við svona hugmyndum en það verður að stíga létt til jarðar. Við höfum búið lengi við þetta kerfi og það er erfitt að fara að hræra í því, ekki síst út af kvóta- markaðinum eins og hann er núna. Ef á að fara að út- deila ónýttu g r e i ð s l u - marki til jaðar svæða eða ný liðunar þá breyt- ir það kerfinu enn frekar. Ég skil hins vegar alveg þessa umræðu um nýliðunina. Menn vilja ýta undir hana en við skulum ekki gleyma því að nýliðun í greininni hefur alltaf verið erfið og verður það áfram. Það er líka kannski ekki eðlilegt annað.“ Aðrar leiðir betri Egill Sigurðsson þingfulltrúi Búnaðar sambands Suðurlands segir þessar hugmyndir vera fáránlegar. „Ef á að nota þessa aðferð til að stuðla að nýliðun þá finnst mér það fáránlegt. Magnið sem þarna um ræðir er breytilegt frá ári til árs og það er ekki hægt að byggja neinn nýliðunarstuðning á slíku. Ef menn vilja skoða að liðka fyrir nýliðun eru til þekktar leiðir til þess, til að mynda í gegnum viðskipti á kvóta- markaði þar sem taka mætti frá eitthvað hlutfall til þess, nú eða í gegnum búvörusamninga hreinlega. Að ætla að breyta þessu núna finnst mér ekki rétt.“ Varasamt að setja óræddar hugmyndir á flot Fyrirkomulagið er skilvirkt eins og það er að mati Egils. Með útdeilingu ónýtts greiðslumarks eins og verið hefur vita bændur hvar þeir standa og að hverju þeir ganga. „Með þessum breytingum yrði hins vegar til einhver óskilgreindur pottur sem enginn myndi kunna skil á. Ég held að þetta sé óhugsuð hugmynd sem ráðherra er að setja þarna fram. Við bændur höfum ekki verið upplýstir um þessa hugmynd. Það er vara- samt að menn séu að setja svona hluti á flot og þegar breyta á kerfi af þessu tagi þarf að gefa því góðan aðlögunartíma.“ /fr Egill Sigurðsson, þingfulltrúi BSSL.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.