Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | fimmtudagur 10. mars 2011 Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : K r ó k h á l s i 1 6 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w. t h o r. i s ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI Amazone D9-30 Special kassasáningsvél 3,0 m. vinnslubreidd, 25 sáðfætur, 12 cm á milli sáðfóta, 450 lítra kassi (stækkanlegur í 850 l.), stiglaus stilling á sáðmagni, útbúnaður fyrir repjufræ. Einstaklega vönduð og verkleg vél. Þýsk gæði Amazone KE3000 Special pinnatætari 3,0 m. vinnslubreidd, 10 rótorar, 20 tindar, þyngd ca. 2600 kg., aflþörf frá 65 hö., ø50cm gaddavals, Walterscheid drifskaft með yfirálagskúplingu. Sterkur og vel smíðaður pinnatætari frá Amazone, sem voru fyrstir til þess að smíða pinnatætara. Þýsk gæði Bændur athugið, vorum að fá í hús eftirfarandi tæki frá Tækin eru til sýnis í sýningarsal okkar að Krókhálsi 16, Reykjavík. Veiði Heiðadeild Veiðifélags Blöndu og Svartár óskar eftir tilboðum í silungsveiði á vatnasvæði veiðifélagsins sem er Blöndulón og þær þverár sem falla í lónið og Blöndu ofan Blöndustíflu. Hægt er að gera tilboð í vatnasvæðið allt eða skipta því í tvennt, austara svæði sem er hluti af Blöndulóni ásamt Galtará, Haugakvísl og Herjólfslæk eða vestara svæði sem er hluti af Blöndulóni ásamt Kúlukvísl, Seyðisá og Stóralæk. Leyfð er netaveiði í Blöndulóni. Tilboðsfrestur er til 10. apríl 2011 og skal skila tilboðum til formanns félagsins, Jóhanns Guðmundssonar Holti, gsm. 8615592, sem veitir allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Lambamerki Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er eina fyrirtækið sem framleiðir merki fyrir búfénað á Íslandi. Veljum íslenskt - það er allra hagur! MICRO merki. Bjóðum hin frábæru Micro lambamerki á mjög góðu verði. Lámarkspöntun er 10 stk. Veittur er 10% afsláttur ef merki eru pöntuð fyrir 10. mars og 5% aukaafsláttur ef pöntuð eru 1000 merki eða fleiri. Við fyrstu pöntun er veittur 50% afsláttur af ísetning- artöng ef pöntuð eru 400 merki en töngin fylgir frítt með ef pöntuð eru 1000 merki eða fleiri. Verð með 10% afslætti er kr. 38,70 eða 30,84 án vsk. Combi örmerki. Combi Nano merkin eru minni útgáfa Combi Mini merkjana sem hafa verið notuð sem ásetningsmerki undanfarin ár. Annars vegar er blaðka þar sem bæjarnúmer og einstaklingsnúmer er áprentað. Blaðkan er í litum skv. reglum um varnarsvæði og litamerkingar. Hins vegar er gulur hringur sem er endurnýtanlegur. Í honum er rafrænn teljari, örmerki. Notuð er Combi Junior EID töng til ísetningar. ATH! Pantanir á Combi Nano merkjum verða að berast fyrir 20. mars til að tryggja að þau verði komin fyrir sauðburð. Vinsamlega takið fram um hvers konar merki er að ræða þegar pantað er. Furuvöllum 1, 600 Akureyri. Opnunartími: Mánudaga – föstudaga, kl. 08.00-16.00 Sími 461-4606, Fax 461 2995 Netfang pbi@akureyri.is Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda 2011 verður haldin föstudaginn 8. apríl nk. í Súlnasal Hótel Sögu ... og hefst kl 19.00 með fordrykk. Fjölbreytt skemmtiatriði og dansleikur að loknu borðhaldi. Veislustjóri verður Gísli Einarsson og hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Forréttur: Sveppasúpa með sveppaflani og rjómatoppi Aðalréttur: Lambahryggvöðvi og skanki með smjörbakaðri kartöflu og koniak-piparsósu Eftirréttur: Súkkulaði snickers að hætti Hótel Sögu Miðaverð fyrir mat, skemmtun og dansleik er kr. 6.000. Tekið er við miðapöntunum hjá Bændasamtökunum í síma 563- 0300. Tryggið ykkur miða í tíma – síðast var uppselt. Gestir þurfa sjálfir að útvega gistingu en minnt er á bændaverð á hótelum BÍ. Árshátíðarnefnd LS G a rd sm a n Ertu Öruggur? Tilboð á öryggiskerfum frá Gardsman Dalvegi 16b Sími: 554-2727 Öryggiskerfi fyrir fastlínu CTC-1131 hægt að tengja við 20 þráðlausa skynjara Öryggiskerfi GSM CTC-1132 hægt að tengja 30 þráðlausa skynjara Öryggiskerfi GSM CTC-1563 g e t u r u n n i ð e i n g ö n g u á r a f h l ö ð u m Vertu þinn eigin Öryggisvörður og fáðu þér öryggiskerfi frá Gardsman, en þau veita þér frábæra vörn gegn óvelkomnum gestum. Skoðaðu möguleikana hjá okkur.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.