Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 30
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR30 HELGILEIKUR Að morgni 7. janúar tíðkast að opna gjafir en síðdegis komu saman rússneskumælandi fjölskyldur á jólaskemmtun. „Í Sovétríkjunum var bannað að halda jólin hátíðleg og hátíðarhöldum beint að áramótunum. Margir þar, með talið ég, ólust því upp við að opna gjafir 1. janúar. Sumir halda enn í þann sið og fá tvöfaldan skammt af gjöfum,” segir Zolotuskiy. SKÁL „Ég bauð fjölskyldunni minni og vinum, bæði úr kirkjunni og annars staðar að, í boð á jóladag. Við föstum í 40 daga fyrir hátíðina þannig að hátíðarmáltíðin er kærkomin,” segir Margarita Fakhrutdinova sem er frá Rússlandi. Hún sést hér þriðja frá hægri skála með boðsgestum í trönuberjavodka. „ Ég bjó til alls konar mat og fékk líka hjálp frá vinkonu minni við veislumatinn. Ég útbjó trönuberjavodkann sjálf, keypti ber og setti í vodkann viku fyrir jólin, alveg eins og mamma gerði alltaf.” BESTUR HREINN Með hátíðarmatnum var fram borinn vodki, íslenskur sem sjá má á myndinni. „ Við blöndum ekki vodka með gosi, heldur drekkum hann hreinan, það er ekki vit í öðru,” segir Fakhrutdinova. SKÍRNIN STAÐFEST Zolotuskiy segir það aldagamla hefð að skíra á þrettánda degi jóla. „Upphaflega var skírt í ánni Jórdan og sú hefð að skíra í vatni hefur fylgt kristni,” segir Zolotuskiy og bætir við að í rétttrún- aðarkirkjunni hafi sú hefð myndast að staðfesta skírnarheitin á þrettándanum. Á Íslandi fer athöfnin fram í Nauthólsvík. „Við endurnýjum þannig loforðin sem við höfum gefið guði,” segir hann. Þrettándi dagur jóla rétttrúnaðarkirkunnar var fimmtudagurinn síðastliðinn, 19. janúar. Ástæða þess að rétttrúnaðarkirkjan heldur jólin frá 6. janúar til 19. janúar er sú að hún fylgir júlíönsku tímatali en ekki gregorísku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.