Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 80
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR48 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. gryfja, 6. ryk, 8. máttur, 9. fugl, 11. kusk, 12. miklu, 14. málmblanda, 16. þegar, 17. þvottur, 18. hluti verkfæris, 20. í röð, 21. sett. LÓÐRÉTT 1. kvenflík, 3. guð, 4. útvegunar, 5. skordýr, 7. andmæli, 10. eldsneyti, 13. meðvitundarleysi, 15. uss, 16. úthald, 19. í röð. LAUSN Um daginn settumst við nokkrir vinir inn á kaffihús og hugðumst eiga nota- legt spjall um daginn og veginn. Okkur til nokkurrar undrunar bar þá svo við að á kaffihúsinu voru tónleikar þannig að ekki var annað í boði en að sitja og hlusta á tónlist. LISTAMAÐURINN var ung kona sem mér skilst að sé um þessar mundir talin með efni legri og eftir tektar verðari vonar peningum íslensks tón listar lífs. Ýmist gutlaði hún á raf magns píanó sem hljómaði eins og spila dós eða plokkaði raf magns gítar sem líka hljómaði eins og spila dós. Á bak við hana sat piltur á hennar reki og strauk trommur með burstum. Yfir tóna glundrið og marrið í sneril trommu skinninu andaði lista- konan síðan hásu tísti, eins og hún væri að líkja eftir ný vaknaðri uglu á fúkka lyfjum, eitthvað sem mér heyrðist mestan part vera upp- hafin og inn hverf væmni á ensku. Tón listin var svo mild og óágeng að ekki einu sinni trommurnar voru slegnar, hvað þá önnur hljóðfæri. Reyndar grunar mig að hefði pilturinn gerst svo bíræfinn að lemja ein- hverja trommuna hefði stúlkan, þetta viðkvæma blóm, samstundis fallið í öngvit ef ekki hreinlega hnigið niður örend af lostinu yfir svo blygðunarlausum ofstopa. ÞEIR, sem enst hafa til að lesa hingað, geta líklega getið sér nærri um að þessi tónlist höfðaði ekkert sérstaklega til mín. Það er allt í lagi. Ég geri enga kröfu til þess að allri tónlist beri að höfða til mín. Ég er kominn á þann aldur að ef ég væri yfir mig hrifinn af lögum unga fólksins væri sennilega eitthvað mikið að – annað hvort þeim eða mér. UNGU fólki ber að ganga fram af þeim sem eldri eru. Það er hreyfi aflið í fram vindu menningarinnar og vörnin gegn stöðnun og stein gervingu list- sköpunarinnar. Síðan á dögum Sókratesar, ef ekki enn lengur, hafa mið aldra fauskar eins og ég ævin lega haft veru legar áhyggjur af því í hvað stefndi þegar hið óalandi og óferjandi pakk, sem skipaði yngri kyn slóðir, tæki við ver öldinni. Þessi tog streita hefur mótað tón listar söguna, hvort sem það var Mozart eða Sex Pistols. Hver kyn slóð ögrar þeirri, sem á undan fór, með hömlu leysi, hams leysi og boð skap sem storkar ríkjandi sið ferði og gildum. Ég átti því ekki von á öðru en að tónlist ungu kyn slóðarinnar ætti eftir að ganga fram af mér. Það sem ég átti ekki von á var að það myndi ganga fram af mér hvað hún yrði merkingar laus, mátt laus og meinlaus. Lög unga fólksins LÁRÉTT: 2. gröf, 6. im, 8. afl, 9. lóm, 11. ló, 12. stóru, 14. brons, 16. þá, 17. tau, 18. orf, 20. rs, 21. lagt. LÓÐRÉTT: 1. pils, 3. ra, 4. öflunar, 5. fló, 7. mótbára, 10. mór, 13. rot, 15. suss, 16. þol, 19. fg. GóÐi guÐ! ekki láta hana borÐa mig !!! Hvernig bæna- meiðan fékk nafn sitt. Að halda svona partí er ekki bara ólöglegt, heldur líka mjög áhættusamt! Foreldrar þínir bera ábyrgð á öllu sem gerist í þeirra húsum! Það er ósann- gjarnt! Þannig er það samt. Ég vinn alla vinnuna og þau fá allan heiðurinn?? Gaur... Jess! ég fékk hjól! Bara eitt? Ég er búinn að fá fjögur! Ef við fengum allar gjafir í heiminum, hvar eigum við að geyma þær? Ég pældi ekki í því. Kannski kom hann líka með bílskúr. Já! bílskúr fullan af leik- föngum! G- strengs Guffi Heyrðu, Rakettu- Róbert! Hvernig er staðan á þér? Æ þú veist, hér er allt á fullri ferð! Hné- skeljarnar? Byrjaðu á teikni- myndunum! Brjóttu allt sem þú finnur! 20 ÁRA www.Hillur.is Á Super 123 20% Gildir frá 23-27 Janúar Ísold ehf. Nethyl 3-3a S: 535-3600 ánægðir viðskiptavinir alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.