Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 90
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR58 folk@frettabladid.is 51 Bættu LGG + við daglegan morgunverð fjölskyldunnar og styrktu ónæmiskerfið. Nú fylgja 2 frítt með Þú getur lesið meira um LGG+ á ms.is/lgg + stuðlar að vellíðan + styrkir varnir líkamans + bætir meltinguna og kemur jafnvægi á hana + eykur mótstöðuafl + hentar fólki á öllum aldri + er bragðgóð næring Fyrir fulla virkni Ein á dag Eiginleikar LGG+ Herratískan í Mílanó var sýnd í síðustu viku en þar kenndi ýmissa grasa í herratískunni fyrir komandi haust og vetur. Loðfóðraðir gallajakkar og úlpur voru áberandi, síðir ullarfrakkar með loðkraga og munstraðar prjónapeysur voru áberandi. Einnig var mikið um æpandi litadýrð þar sem litir á borð við appelsínugulan, grænan og bláan voru vinsælir. Mikið var um að hönnuðir blönduðu saman litum þar sem skyrta, peysa, buxur og jakki voru öll í mismunandi lit. Hér má sjá brot af því besta frá nýafstaðinni tískuviku í Mílanó. LITADÝRÐ OG LOÐKRAGAR FYRIR HERRANA VIVIANNE WESTWOOD MISSONI Á sýningum tískuhúsanna fyrir haustið 2012 fór ekki milli mála að buxurnar eiga að vera í ökklasídd hjá herrunum, hvort sem um jakkaföt eða gallabuxur er að ræða. Ef götutískan í kringum tískuvikuna í Mílanó er skoðuð má sjá að margir tískusinnaðir herramenn hafa tileinkað sér þessa tískubólu og rúllað buxunum upp í ökklasídd og verið í litríkum sokkum við. Kemur vel út við fína spariskó, kuldaskó eða ein- faldlega strigaskó með hækkandi sól. Einnig mátti sjá að stórir treflar og háir kragar verða áberandi næstu mánuði í herratískunni. Það er því um að gera að grafa fram rúllukraga- peysurnar enda nokkur ár síðan þær voru í tísku síðast. STUTTAR BUXUR OG HÁIR KRAGAR SALVATORE FERREGAMO VERSACE FRANKIE MORELLO DSQUAREDDSQUAREDETRO MOSCHINO TÍSKUSÝNING voru haldnar á herratísku- vikunni í Mílanó en hún stóð frá 13-18. janúar. Rapparinn Kanye West var meðal frægra gesta á fremstu röð í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.