Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 86
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR54 ➜ Tónlist 12.00 Tónleikaröð Súfistans í Hafnarfirði heldur nú áfram. Kántrý-blús bandið Blues Willis mun troða upp að þessu sinni. Allir velkomnir. 22.00 Hljómsveitin Homo and the sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Hljómsveitin Turin Brakes spilar nýtt og gamalt efni í bland á Faktorý. Upphitun verður í höndum Lay Low og Ameríkanans Jason Dodson úr The Maldives. Miðaverð er kr. 2.500. 23.30 Hljómsveitin Góðir Lands- menn, ásamt Lísu Einars, halda stuðinu gangandi á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi á vegum Landssambands Hjól- reiðamanna. Hjólað verður um borgina í 1-2 tíma. Allir velkomnir og þátttaka er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Laugardagur 21. janúar 2012 ➜ Sýningar 13.00 Anna María Lind Geirsdóttir opnar sýninguna Bómullartuskur í sal Íslenskrar grafíkur Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin er unnin í sam- vinnu við listafræðinginn Deborah Kraak frá Bandaríkjunum. 14.00 Listamennirnir Erling T.V.Klingen- berg og Ragnar Már Nikulásson opna tvær myndlistarsýningar í Kling og Bang gallerí, Hverfisgötu 42. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. 14.00 Listamennirnir Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir og Erwin van der Werve opna sýninguna CLOSE HORIZONS í Populus Tremula. Sýningin er einnig opin á morgun, sunnudag milli klukkan 14 og 17, en hún verður aðeins opin þessa einu helgi. 15.00 Sýningin Sæborgin: Kynjaverur og ókindur verður opnuð í Gerðar- safni. Þema sýningarinnar byggir á nýútkominni bók Úlfhildar Dagsdóttur bókmenntafræðings, Sæborgin: Stefnu- mótun líkama og tækni í ævintýri og veruleika. Aðgangseyrir er kr. 500. ➜ Tónleikar 20.30 Þekktasti djass leikari Dana, Kristian Blak, heldur tónleika ásamt hljómsveitinni Yggdrasil í Norræna húsinu. Um ræðir vestnorrænan djass ásamt grímu- og trommudansi. 21.00 Hljómsveitin Melchior verður með Þorratónleika á Café Rosenberg. Leikin lög af nýrri plötu þeirra, sem er væntanleg með vorinu. Aðgangseyrir er kr. 1.500. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? góð STUDIO London Buxur, vesti, brók og skór,bætta sokka nýta,húfutetur, hálsklút þó,háleistana hvíta. LAGERSALA allt að 80% afsláttur Laugardag & sunnudag (kl 10-16 báða dagana) LAGERSALA Lín Design Laugavegi 178 www.lindesign.is LAGERSALAN er flutt á Laugaveg 178 næsta hús við verslun Lín Design Ath Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.