Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 21. janúar 2012 15 HAMARSHÖLLIN, GERVIGRAS OG BOLTAGÓLF Tvö aðskilin útboð Verkís hf., fyrir hönd Fasteignafélags Hveragerðisbæjar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna Hamarshallar- innar á íþróttasvæði Hveragerðisbæjar. Um er að ræða frágang í loftbornu íþróttahúsi sem reist verður sumarið 2012. Útboðin fela í sér: Útboð 1: Gervigras Flatarmál = 3.342 m² Útboð 2: Boltagólf Flatarmál = 1.120 m² Athafnarsvæði Flatarmál = 400 m² Verklok útboðs 1 er 25. maí 2012. Verkbyrjun 7. maí n.k. Verklok útboðs 2 er 10. sept. 2012. Verkbyrjun 20. ágúst n.k. Útboðsgögn verða afhent í gegnum verkefnavef Verkís frá 25 janúar 2012. Sækja þarf um aðgangsorð á tölvupóst- fang verkis.selfoss@verkis.is með nafni, heimilisfangi og síma. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði fyrir kl. 14.00, 10. febrúar 2012, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. ÚTBOÐ Útboð Atvinna Primex leitar að fjölhæfum starfskrafti í fjölbreytt starf. Við leitum að jákvæðum, framtakssömum, drífandi og vel skipu- lögðum starfsmanni sem reiðubúinn er að takast á við fjölbreytt verkefni. Starfssvið • Yfirumsjón með gæðastjórnun • Vöruþróun og rannsóknir • Bakhjarl við markaðs- og sölustarf félagsins • Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur • Háskólamenntun er skilyrði • Háskólamenntun á framhaldsstigi er kostur • Reynsla eða þekking á gæðastjórnun æskileg • Reynsla af rannsóknastörfum er nauðsynleg • Mjög góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Nákvæmni, frumkvæði og góð samstarfshæfni Primex er sterkt og framsækið og ört vaxandi líftæknifyrirtæki sem stofnað var árið 1997. Félagið, sem er dótturfyrirtæki Ramma ehf, er í fremstu röð í heiminum í framleiðslu á kítíni úr rækjuskel og afleiðum þess, kítósan sem er fjölmargar gerðir af fjölsykrum. Félagið er vel þekkt enda leiðandi á heimsmarkaði þegar krafist er gæða og áreiðanleika í vörum og þjónustu og hefur Primex yfir að ráða öflugu neti sölu- og dreifingaraðila um allan heim. Margvíslegar afurðir félagsins hafa fjölbreytta eiginleika og margþætta notkunarmöguleika sem verið er að rannsaka víða um heim, þ. á m. lyfvirkni. Markaðir sem Primex starfar á tengjast m.a. fæðubótarvörum, snyrtivörum, matvælum, vatnshreinsun svo og sáraumbúðum og sárasmyrslum. Markaðir fyrir sérhæfðar gerðir kítósans eru ört vaxandi og þar leggur Primex höfuðáherslu á að ná framúrskarandi árangri. Starfsemi Primex er á Siglufirði þar sem er fullkomin verksmiðja, rannsóknastofa og skrifstofur. Hjá félaginu starfa 13 kraftmiklir starfsmenn með langa starfsreynslu. Félagið starfar eftir vottuðu alþjóðlegu gæðakerfi ISO 22000 og leggur ríka áherslu á að starfs- menn taki virkan þátt í að framfylgja verklagi kerfisins. Á Siglufirði, sem nú er hluti af sveitarfélaginu Fjallabyggð, er góður framhaldsskóli, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Félagslíf er öflugt, íþróttalíf er mjög fjölbreytt og skíðasvæði bæjarins er með þeim bestu á landinu. Í bænum er sjúkrahús og heilsugæsla og öll almenn þjónusta. Með tilkomu Héðinsfjarðargangna er örstutt til Ólafsfjarðar og Dalvíkur og aðeins 77 km til Akureyri. Nánari upplýsingar veitir: Einar Matthíasson Sími 460 5570 GSM 8942741 einar@primex.is Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar n.k. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi óskast sendar á einar@primex.is Efnafræðingur – Matvælafræðingur – Líftæknifræðingur – Líffræðingur eða sambærilegt » » » » » » » » » » » » » » » »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.