Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 52
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR8 Járnprýði ehf vantar vanan stálsmið eða blikksmið til starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera reyklaus. Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi. Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki sem veitir víðtæka þjónustu. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið ingi@jarnprydi.is Rannsóknarvinna Erum að leita að metnaðarfullum einstaklingi til að koma inn í öflugt rannsóknarteymi innan fyrirtækisins. Viðkomandi mun starfa bæði með innlendum og erlendum aðilum að rannsóknum. Gerða er krafa um Ph.D eða MSc. á sviði verkfræði, stærðfræði eða sambærilegrar mennt- unar. Góð stærðfræðikunnátta er nauðsynleg. Þá er mikilvægt að viðkomandi hafi gott sjálfs- traust og getu til að miðla og fjalla um verkefni á gagnrýninn hátt ásamt því að búa yfir frumkvæði og sjálfstæði í sínum störfum. Hugbúnaðarþróun Erum að leita að metnaðarfullum einstaklingum í öflugan hóp forritara. Starfssvið viðkomandi er hönnun og forritun hugbúnaðarlausna. Menntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun og reynsla í forritun er skilyrði. Öguð vinnubrögð og lipurð í samskiptum eru lykileiginleikar ásamt vilja og getu til að skila af sér góðri vinnu. Tern Systems er þekkingarfyrirtæki sem vinnur samkvæmt Agile og stuðlar að öryggi og hagkvæmni í flugumferðarstjórn með því að bjóða upp á traustar hugbúnaðarlausnir og sveigjanlega þjónustu sem byggir á þróun og reynslu á einu af víðfeðmasta og umferðamesta flugstjórnarsvæði heims. Helstur vörur okkar eru radar- og fluggagnakerfi, samskiptarofi og flughermun til þjálfunar. Viðskiptalönd okkar eru Ísland, Suður Kórea, Indónesía, Írland, Kosovo og Marokkó. www.tern.is Controlling the Sky CNS/ATM Solutions Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Þórðarson, Framkvæmdastjóri Tern Systems í síma 525-0531 eða í tölvupósti magnus@tern.is Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á jobs@tern.is Brilliant iOS and Android programmers needed Gogogic is seeking to fill several mobile developer positions. Ideal candidates love what they do and are passionate about games. Please send your application to jobs@gogogic.com before Monday January 30th. JOB QUALIFICATIONS: REQUIRED BONUS JOB REQUIREMENTS Please send your CV and cover letter to jobs@gogogic.com All applications are confi dential and will be answered through e-mail. About Gogogic Viðskiptatækifæri Er verið að ganga það hart fram gagnvart fyrirtæki þínu að þú sjáir ekki útgönguleið. Vantar þig leið til að bjarga þekkingu þinni, viðskiptasamböndum og atvinnu. Útflutningsfyrirtæki leitar nú eftir tækifærum til að bæta við sig innflutningi. Höfum yfir að ráða húsnæði, tækjum og búnaði sem til þarf. Ef þú telur þig hafa eitthvað áhugavert að bjóða vinsamlega hafið samband í tölvupósti glb@internet.is og við höfum samband. Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk til starfa í verslanir okkar. Bæði fullt starf og hlutastarf í boði. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Umsóknir sendist til kringlan@prooptik.is Afgreiðslufólk Sölufulltrúa vantar Vogue í Mörkinni 4, Reykjavík, leitar eftir sam- viskusömum sölufulltrúa til starfa sem fyrst. Til greina kemur bæði fullt starf eða hlutastarf. Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri, hafi reynslu af verslunarstarfi eða saumaskap og áhuga á fata og gardínuefnum. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi kröfur: • Mannleg samskipti • Söluhæfileika • Áhuga á tískustraumum í fata og gardínuefnum. • Tölvukunnáttu: word, excel og outlook og hæfileika til að læra á tölvukerfi verslunarinnar. • Aðstoða við að panta og bóka vörur. • Taka á móti pöntunum • Saumakunnátta (æskileg en ekki nauðsynleg) Vinsamlegast sendið ferilskrá með mynd fyrir 31. janúar nk. á netfang: vogue@vogue.is eða sveinndal@vogue.is Vogue Mörkinni 4 104 Reykjavík s. 533 3500 Starf á rannsóknastofu í lífvísindum Einastaklingur með B.S. eða M.S. menntun á sviði lífvísinda óskast til tímabundinna starfa í eitt ár á rannsóknastofu Ísteka ehf. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja starfs- reynslu. Upplýsingar gefur Hólmfríður Einarsdóttir í síma 581-4138. Umsóknum skal skila á netfang holmfridur@ isteka.com fyrir 27.janúar 2012. Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.