Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 21. janúar 2012 13 STARFIÐ: Ábyrgð á uppsetningu og viðhaldi flugáætlunar í birgða- og dreifikerfum; eftirlit með fargjöldum, sætanýtingu og bókunum; greiningarvinna, umsjón með nettilboðum, upplýsingagjöf vegna flugáætlunar og formennska í áætlunarnefnd; yfirumsjón með leiguflugi. Daglegur rekstur deildarinnar og þátttaka í stefnu- mótun félagsins. STARFIÐ: Almenn lagerstörf, móttaka og sending íhluta, skráning í tölvukerfi, meðhöndlun og eftirlit með verkfærum, önnur tilfallandi störf í flugskýli. Umsóknarfrestur er til 29. janúar 2012. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu félagsins www.flugfelag.is á þar til gerðu eyðublaði. HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist vel í starfi, t.d. viðskiptafræði eða verkfræði; jákvætt hugarfar og lipurð í mannlegum samskiptum, reglusemi, skipulagshæfileikar og áhugi á að takast á við krefjandi verkefni; góð íslensku- og enskukunnátta, dönskukunnátta æskileg. Viðkomandi þarf að vera talna glöggur og vinna vel undir álagi. HÆFNISKRÖFUR: Góð þekking á varahlutum og verk- færum, góð tölvu- og enskukunnátta, skipulagshæfileikar, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum, jákvætt hugarfar og góðir samskipta hæfi- leikar, árvekni og reglusemi. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða deildarstjóra áætlunar- og tekjustýringardeildar. Deildin heyrir undir sölu- og markaðssvið og hefur umsjón með flugáætlun og fargjöldum í dreifikerfum félagsins auk þess að sinna leiguflugi. Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á lager tæknideildar félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Tæknilager hefur umsjón með innkaupum á öllum íhlutum í flugvélar félagsins og viðhaldi þeirra ásamt lagerhaldi. Við leitum að jákvæðum og öflugum samstarfsmanni í frábæran hóp sem hefur frumkvæði, samvinnu og áreiðanleika að leiðarljósi við dagleg störf. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa öflugri liðsheild með jákvæð viðhorf og metnað til að skila góðu verki. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 260 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfseminni. Við leitum að jákvæðum og öflugum samstarfsmanni í frábæran hóp sem hefur frumkvæði, samvinnu og áreiðanleika að leiðarljósi við dagleg störf. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa öflugri liðsheild með jákvæð viðhorf og metnað til að skila góðu verki. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 260 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfseminni. AKUREYRI EGILSSTAÐIR FÆREYJAR ÍSAFJÖRÐUR GRÆNLAND VOPNAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN GRÍMSEY NARSARSSUAQ KULUSUK ILULISSAT NUUK REYKJAVÍK Deildarstjóri áætlunar- og tekju stýringardeildar Starfsmaður á tæknilager ÍS LE N SK A/ SI A. IS /F LU 5 80 37 0 1/ 12 Starfslýsing Tvær stöður verk/tæknifræðinga í metanólverksmiðju við Svartsengi. Ábyrgðarsvið Daglegur rekstur og viðhald á tækni- og vélbúnaði verksmiðjunnar. Greining á vandamálum sem upp kunna að koma í rekstri verksmiðjunar og hæfni til að gera viðeigandi ráðstafanir. Þróun og umbætur í framleiðslu. Hæfniskröfur BS í verk/tæknifræði. Hæfni til að vinna eftir og hanna nákvæmar tæknilýsingar og þróa tækja- og kerfisupplýs- ingar. Öguð og vönduð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mann-legum samskiptum. Tungumálakunnátta: Enska. Tölvukunnátta: Word, Excel, Windows. Athygli er vakin á að um vaktavinnu er að ræða fyrstu mánuðina. Starfslýsing Tvær stöður framleiðslustarfsmanna í metanólverksmiðju við Svartsengi. Ábyrgðarsvið Daglegur rekstur og viðhald á tækni- og vélbúnaði verksmiðjunnar. Greining á vandamálum sem upp kunna að koma í rekstri verksmiðjunar og hæfni til að gera viðeigandi ráðstafanir. Sinna viðhaldi og afhendingu á eldsneyti. Þróun og umbætur í framleiðslu. Hæfniskröfur Tæknimenntun á sviði rafmagns-, rafeinda-, vélfræði eða reynsla af vélgæslu og lagnavinnu. Reynsla í kerfisbundnu viðhaldi tækni- og vélbúnaðar framleiðslufyrirtækja. Sjálfstæð, fagleg og öguð vinnubrögð. Tungumálakunnátta: Enska. Tölvukunnátta: Word, Excel, Windows. Athygli er vakin á að um vaktavinnu er að ræða. Carbon Recycling International (CRI) er íslenskt frumkvöðla- fyrirtæki með höfuð-stöðvar í Reykjavík sem endurvinnur koltvísýring úr útblæstri iðn- eða orkuvera og umbreytir í endurnýjanlegt metanól eldsneyti sem blanda má út í bensín sem hentar öllum bílum. Endurvinnsla koltvísýrings dregur úr losun gróðurhúsa-lofttegunda. Fyrir-tækið hefur lokið við byggingu fyrstu verksmiðju sinnar tegundar í heiminum við hlið orkuvers HS Orku við Svartsengi, Grindavík. Verk/tæknifræðingar Verksmiðjustarfsmenn Störf í verksmiðju við Svartsengi Umsóknarfrestur: 29. janúar Vinsamlegast sendið ferilskrá á netfang drifa@carbonrecycling.is Frekari lýsingar fást á vefsíðunni okkar: www.carbonrecycling.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.