Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 38
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 20122 Farðu á spilavíti í Las Vegas Í syndaborginni Las Vegas í Bandaríkjunum leyfir fólk sér ým- islegt sem það ekki gerir heima hjá sér. Borgin er þekkt fyrir ofdekur. Þar er að finna fleiri spilavíti en í nokkurri annarri borg heims- ins og þar eru fimmtán af tuttugu stærstu hótelum jarðar. Orðatil- tækið „what happens in Vegas, stays in Vegas“ á hér vel við. Reyktu eins og Egypti í Kaíró Vatnspípan shisha er allsráðandi í Egyptalandi þar sem sjá má karl- menn á hverju götuhorni blása reyk um nef og munn. Það er eitt- hvað heillandi við þetta apparat sem oft á tíðum er mikið skreytt. Að prófa slíka pípu á einu af fjöl- mörgum kaffihúsum Kaíróborg- ar er fullkomin leið til að bragða á egypskri menningu. Borðaðu á Ramadan Þeir sem ekki eru múslimar þurfa ekki að fasta á Ramadan þó þeir heimsæki land þar sem íslamstrú ríkir. Hins vegar getur verið örð- ugleikum háð að finna einhvern veitingastað sem er opinn. Veit- ingahús og búðir virðast öll lokuð. Gott ráð er að leita að búð þar sem dagblöð hylja gluggana. Nokkr- ar líkur eru á að inni fyrir sé að finna kaffihús þar sem fólk situr, drekkur kaffi og fær sér snarl. Gistu eins og konungborinn Raj-höllin í Jaipur var byggð árið 1727. Þar er að finna bogagöng, gulli skreytt loft, baðherbergi úr marmara, húsgögn úr fílabeini og kristalsljósakrónur. Höllin er í dag hótel þar sem gestum líður eins og kóngafólki. Þeir sem hafa nóg á milli handanna gætu til dæmis pantað Shahi Mahal-svítuna sem kostar 40 þúsund dollara nóttin en þar er að finna einkasundlaug og spa, auk þess sem þar eru þjónar ef þú skyldir hafa skilið þína eftir heima. Stíflaðu kransæðarnar Veitingastaðurinn Heart Attack Grill hefur eitt motto: „Taste worth dying for“ sem útleggst á íslensku, bragð sem deyja má fyrir. Af- greiðsludömurnar eru klæddar eins og hjúkkur og bera fram rétti á borð við „fjórfalda hjáveituborgar- ann“ sem í eru um 8.000 hitaeining- ar. Ef gestir ná að klára slíkan borg- ara aka hjúkkurnar viðkomandi út í hjólastól. Bragðaðu himneskan rétt Á veitingastaðnum Mezzaluna í Bangkok getur þú pantað einn dýrasta eftirrétt heims. Hann ber heitið „The Chocolate Varia- tion“ og kostar hann 640 dollara. Í eftirréttinum er Madagascar súkk- ulaðikaka með jarðarberja-súkk- ulaði frauðbúðingi, skeiðfylli af kampavínssorbet og crème brulée með flögum af trufflusveppi. Allt þetta er borið fram á diski með ætu gullnu laufi. Með þessu fylgir svo glas af hinu sjaldgæfa víni Moyet Très Vieille Grande No 7. Súptu á eins og hirðingi Þeim sem á leið um mongólsku steppurnar og er boðið inn í tjald hirðingja verður líklega boðið að smakka á hinum klassíska airag. Um er að ræða landabrugg úr gerj- aðri kaplamjólk. Drykkurinn er svolítið súr og allar líkur á að menn verði ansi fullir enda ætlast til þess að drukkið sé nokkuð ríf lega af þessum görótta drykk. Sakbitin skemmtun Lonely Planet hefur tekið saman nokkra hluti sem ferðamenn leyfa sér á ferðalögum sínum. Svokallaðar „guilty pleasures“ eða sakbitnar ánægjustundir. Náð í merarmjólkina.Hamborgaraskrímsli. Egypskur maður með vatnspípu.Viva Las Vegas. Við höldum upp á tuttugu ára afmæli Heimsferða með því að auka framboð á ferðum,“ segir Tómas J. Gests- son, framkvæmdastjóri Heims- ferða, glaðlega. Hann nefnir Bill- und á Jótlandi í Danmörku sem nýjan áfangastað. „Flugvöllurinn í Billund er við hliðina á Legolandi og þaðan liggja leiðir til allra átta,“ bendir hann á. Ferðir til nokkurra staða verða endurvaktar hjá Heimsferðum. Þar á meðal til hinnar vinsælu eyju Majorku. „Við endurnýjum líka kynnin við Tenerífe og verð- um með ferðir þangað allan árs- ins hring,“ upplýsir Tómas. Hann segir Heimsferðir auk þess bjóða flug til Alicante í sumar á góðu verði. „Við byrjuðum að auglýsa Alicante á Þorláksmessu og höfum fengið ótrúlega góð viðbrögð. Því höfum við sett inn aukaferðir þangað og erum að spá í fleiri sem ná lengra fram á haustið.“ Af áfangastöðum í sérferð- um nefnir Tómas þýsku borg- ina Dresden og portúgölsku eyjuna Madeira og af borgum sem Heimsferðir f ljúga til í vor telur hann upp Barselónu, Prag, Búdapest, Ljubljana og Sevilla. „Í tengslum við ferð til Búdapest 27. apríl verður boðið upp á spenn- andi ferð til Vínarborgar enda er bara um tveggja stunda akstur þar á milli. Í Vínarborg verð- ur gist í tvær nætur, þaðan farið til Bratislava í Slóvakíu og Györ í Ungverjalandi, gist þar aðrar tvær nætur og í lokin er kynnisferð um Búdapest.“ Taka afmælisárið með trukki Heimsferðir fjölga ferðum sínum á nýju ári. Endurvekja Majorku og Tenerífe, bæta Billund við og bjóða upp á spennandi Vínarferð í tengslum við flug til Búdapest. Schönbrunn í Vín er glæsileg bygging með fögrum garði umhverfis. Vikuferð 11.04.–18.04. 2012. Fimm golfdagar ásamt mat og kvöldskemmtun. Lokakvöld með veglegri verðlaunaafhendingu og stórtónleikum með fyrirliðunum Stebba Hilmars og Eyfa. Léttleikandi golfferð til Spánar ásamt þátttöku í Costablanca Open golfmótinu, ærlegri skemmtun og tónleikum með Stebba & Eyfa. Stebbi & Eyfi verða fararstjórar ferðarinnar og um leið fyrirliðar sinna liða í Icelandic Open golfmótinu. Hópnum verður skipt upp í tvö lið sem keppa innbyrðis alla daganna. Einnig verður keppt í parakeppni (Betri Bolti)þar sem samanlagt skor alla daganna með tilliti til forgjafar ræður úrslitum. Icelandic Open er 4ra daga mót og spilaðar 72 holur á eftirfarandi völlum: Fyrsta daginn verður þó sjálfsætt upphitunarmót á Campoamor með „Texas Scramble“ fyrirkomulagi svona rétt til að koma golfurum á bragðið eftir lítið golf um veturinn. Mótsstjóri verður Þórður Ingason alþj. golfdómari. Verð frá aðeins kr. 165.900,- og innifalið: Flug með Icelandair og flugvallarskattar Gisting m.v. 4 í hótelíbúð á Playa Marina strandhverfinu Cabo Roig Allt golf í 5 daga Allur matur og skemmtun 4 kvöld Flugvallarakstur og akstur til og frá golfvöllum Íslensk fararstjórn 30 min kennsla hjá Ívari Haukssyni og fyrirlestur Lokahóf og stórtónleikar með Stebba & Eyfa Verð án gistingar kr. 149.900,- Spilaðir 2 hringir Spilaður 1 hringur Spilaður 1 hringur Frekari upplýsingar um ferðatilhögun á www.costablanca.is. Fyrirspurnir eða pantanir á bjarni@costablanca.is eða í 6621447 Takmarkað s ætaframboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.