Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 40
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 20124 Í gegnum Ferð.is er leikur einn að skipuleggja draumaferðina,“ upplýsir Björn Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Ferð.is. Hann segir ferðaskrifstofuna svara kalli neytenda eftir ódýr- um og öruggum kosti í skipulagn- ingu ferðalaga, og með einföldu en skilvirku þjónustustigi sé hægt að bjóða ferðamönnum einstaklega hagstæð kjör. „Ferð.is er ferðaskrifstofa með öllum tilskildum leyfum og trygg- ingum, og því frábrugðin öðrum bókunarsíðum. Í gegnum hana er í senn skemmtilegt og auðvelt að skipuleggja ferðalög; viðskipta- vinir velja einfaldlega áfangastað sinn, brottfarardag og heimkomu- dag, og ganga frá kaupunum á net- inu,“ útskýrir Björn. Í boði eru pakkaferðir, en einnig flug, hótel og bílaleigubílar. „Við bjóðum fjölbreytt úrval áfangastaða en sólarlandaferð- ir eru áberandi fram til vorsins,“ segir Björn og nefnir Portúgal sem einn af aðaláfangastöðum Ferð.is á sumri komanda, en þangað hefst vikulegt flug frá 22. maí. „Algarve-hérað er þekkt fyrir klettóttar strendur, hvítan sand og mikla veðursæld. Þar getur engum leiðst í fríinu því hvarvetna blasir við úrval afþreyingar og skemmt- unar, eins og fyrsta flokks golfvell- ir, tívolí, vatnagarðar og sædýra- garðar,“ upplýsir Björn og bætir við að í Algarve bjóðist úrval gisti- staða við allra hæfi. „Fyrir fjölskyldufólk mælum við sérstaklega með Adriana Beach Club-hótelinu. Það er notalegt og líflegt smáhýsahótel með öllu inni- földu, og einnig gnótt fjölskyldu- herbergja í boði. Hótelið stend- ur aðeins 300 metra frá ströndun- um Praia da Falesia og Praia dos Tomates. Í Albufeira mælum við svo með Hótel Odnamar sem er íslenskum ferðalöngum að góðu kunnugt,“ segir Björn. Ferð.is verður einnig með viku- legt flug til Alicante á Spáni frá 28. mars til miðs októbers. „Það hentar íslenskum sumar- húsaeigendum í Alicante einkar vel, en einnig er stutt í ferða- mannabæina Benidorm, Albir og Calpe.“ Ódýrari drauma- ferðir Ferð.is er ný ferðaskrifstofa á netinu. Þar gefst Íslend- ingum kostur á ódýrum ferðum án þess að slakað sé á kröfum um öryggi, þjón ustu og góðan aðbúnað. Adriana Beach Club-hótelið á Algarve er vinsæll valkostur fjölskyldufólks sem kýs notalegheit í smáhýsum og líflega afþreyingu í sundlaugargarðinum, en hótelið stendur einnig skammt frá ströndinni. Ferð.is flýgur til Portúgal með Icelandair. ferð.is sími 570 4455 Flug fram og til baka með flugvallarsköttum. fljúgðu ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem einungis er starfrækt í gegnum netið. Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og góðan aðbúnað. Portúgal í sumar ekki salta sumarfríið! Beint vikulegt flug í allt sumar frá 8. maí Skelltu þér til Portúgal í sumar á toppverði. *Fyrsta brottför er 8. maí og næsta 22. maí, upp frá því er flogið vikulega Ný ferðaskrifstofa á netinu ferð.is fyrir minna Verð frá 93.515 kr. Flug og gisting Ondamar Hotel 22. - 29. maí. Á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 1 svefnh. Innifalið: Flug, skattar og gisting. Verð m.v. 2 í stúdió frá 100.191 kr. Á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í þríbýli. Innifalið: Flug, skattar og gisting með öllu inniföldu. Verð m.v. 2 í tvíbýli frá 136.370 kr. Algarve Algarve Algarve Verð frá 116.990 kr. Flug og gisting Adriana Beach Club Allt innifalið! 22. - 29. maí Verð frá 77.700 kr. ÍS L E N S K A S IA .I S F E R 5 80 51 0 1/ 12 Flugsæti 10. júlí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.