Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 68
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 20128 ÚT AÐ BORÐA Í SVÍÞJÓÐ Svo gæti farið að ódýrara verði að fara út að borða í Svíþjóð á næstunni þar sem stjórnvöld þar í landi hafa lækkað virðisaukaskatt á matsölustöð- um. Frá þessu greinir vefsíðan turisti.is. Um áramótin lækkaði skatturinn úr 25 pró- sentum niður í tólf en með lækkuninni vonast stjórnvöld til að heimamenn verði duglegri við að fara út að borða en vissulega græða ferðamenn einnig á þessu fyrirkomulagi. Vefurinn www.iceland.ja.is var opnaður við hátíðlega athöfn í Lista- safni Reykjavíkur nýlega. Markmið hans er að veita erlendum ferða- mönnum betra aðgengi að upplýsingum um landið og íslenskar vörur og þjónustu. Vefurinn er samstarfsverkefni Já og aðila í ferðaþjónustu enda gerir hann íslensk fyrirtæki sýnilegri ferðamönnum, bæði áður en þeir koma til landsins og meðan á dvöl þeirra stendur. Um svokall- aðan snjallan vef er að ræða sem notandinn nær auðveldlega í, hvort sem hann er í tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. Já sér um rekstur ítarlegs gagnagrunns yfir öll íslensk fyrirtæki sem er uppfærður daglega. Öll ferðaþjónustufyrirtæki sem þegar eru skráð hjá Já færast sjálfkrafa á hinn nýja vef, www.iceland.ja.is, þeim að kostnaðarlausu. Þar verður líka hægt að finna þau á rafrænu landakorti og sjá hver þeirra eru innan seilingar hverju sinni. - gun Upplýsingavefur um Ísland Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, og Frímann Gunnarsson, heimsborgari og alls- herjar frömuður, við opnun iceland.ja.is VORHÁTÍÐ Á NÆSTA LEITI Kínverjar eru nú í óðaönn að undirbúa vorhátíðina sem hefst með pompi og prakt á mánudag og stendur yfir í fjörutíu daga. Hátíðarhöldin eru talin vera þau mikilvægustu í Kína þar sem fjölskyldur sameinast til að fagna nýju ári en það er að þessu sinni kennt við Drekann samkvæmt kínverskri stjörnuspeki. Þegar hafa milljónir Kínverja ferðast til fjölskyldna sinna. Talið er að meira en þrír milljarðar ferða verði farnar meðan á hátíðarhöld- unum stendur. EINSTAKT NÁTTÚRU GRIPASAFN Kvikmynd bandaríska leikstjór- ans Woodys Allen, Midnight in Paris, sló í gegn á síðasta ári og er hans aðsóknarmesta frá upphafi. Myndin segir af bandarískum handritshöfundi sem ferðast aftur í tímann í París og hittir þar marga mikilsmetna listamenn á þriðja tug síðustu aldar. Ýmsum þekktum kennileitum bregður fyrir, þar á meðal nátt- úrugripasafninu Deyrolle sem á sér langa sögu en það hýsir stórt safn uppstoppaðra dýra, allt frá sjaldgæfum skordýrum og upp í ljón og tígrisdýr. Hluti safnsins eyðilagðist í bruna 2008 og síðan þá hafa vísindamenn um allan heim bætt skaðann með því að gefa safninu fágæt sýnishorn. Ferðaskrifstofa Lok sin s a ftur ! Bjóðum aftur hin geysivinsælu VIVA hótel þar sem aðbúnaður fyrir fjölskyldufólk er eins og hann gerist bestur! Sumar 2012 - Perlan í Miðjarðarhafinu 98.800 kr.frá: Verð miðast við 2 fullorðna og 2 börn. 22. maí gist í 7 daga á Hótel VIVA Sunrise. - ódýrustu sætin bókast fyrst!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.