Fréttablaðið - 09.02.2012, Síða 30

Fréttablaðið - 09.02.2012, Síða 30
Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 19. febrúar kl. 16:30 15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n TT tímar í boði: 6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar 7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar 10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 14:20 G mánu-, miðviku- og föstudagar 16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 17:40 I mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 18:40 J mánudagar kl. 18:40, miðviku- og fimmtudagar kl. 18:25 18:25 TT3 mánudagar kl 18:25 og miðvikudagar kl. 19:25 - (16-25 ára) NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Viltu ná kjörþyngd og komast í form? TT tímar á Akranesi! mán, mið, fös kl 6:15 mán, mið, fim kl 17:30 Ný námskeið að hefjast innritun á fullu í síma 581 3730 Komdu þér í gang! 2ja vikna námskeið 5x í viku í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi Tilvalið að mæta með vinkonunum – hámark 6 í hóp Leiðbeiningar um mataræði Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðs Verð aðeins kr. 10.000. Barnagæsla - Leikland JSB Velkomin í okkar hóp! Staðurinn - Ræktin Stutt og strangt Skráning alltaf í gangi í síma 581 3730! Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal S&S stutt og strangt E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Staðurinn - Ræktin Ný námskeið að hefjast innritun í síma 581 3730 STOTT PILATES er krefjandi æfingakerfi og frábær leið til að: Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu. Lengja vöðva og styrkja djúpvöðva í kvið og baki. Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. 6 vikna námskeið - Mánudaga og miðvikudaga kl. 10:30 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30 Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Verð kr. 19.900. Barnagæsla - Leikland JSB Velkomin í okkar hóp! Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal STOTT PILATES E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Útsala - Útsala allt að 50% afsláttur + 20% af völdum vörum Íslensk barnaföt undir heit- inu AS WE GROW voru kynnt á CPH KIDS tískuvikunni í Kaup- mannahöfn í byrjun mánaðarins við góðar undirtektir. „Þegar eru komnar pantanir frá Berlín og Kaupmannahöfn en línan verður fáanleg á Íslandi frá og með næsta sumri,“ segir Guðrún Ragna Sig- urjónsdóttir, einn hönnuðanna. Guðrún Ragna er prjóna- og fata- hönnuður. Hún hefur um árabil sérhæft sig í prjóni og meðal ann- ars unnið fyrir Steinunni og Karen Millen. Með henni starfa fata- og búningahönnuðurinn María Ólafs- dóttir, aðalhönnuður búninga Lata- bæjar, og lögfræðingurinn Gréta Hlöðversdóttur sem hefur sérhæft sig í frumkvöðlaverkefnum, oft tengdum hönnun. Þær stöllur segja um að ræða tímalausan fatnað sem endist. „Hugmyndin varð til út frá peysu sem ferðast á milli margra barna í níu ár. Hún var uppá- haldsflík þeirra allra og er enn í notkun. Með skír- skotun í nýtni fyrri kyn- slóða leggjum við áherslu á þá verðmætaaukningu sem getur skapast þegar föt ganga manna á milli. Eins gerir sagan það að verkum að fötin fá til- finningalegt gildi. Við erum hrifnar af þessari sögu og er það ósk okkar að flík- urnar fari í áhuga- vert ferða- lag og verði þannig partur af sögunni,“ segir Guðrún Ragna. Hún segir fyrstu línuna ætlaða yngstu kynslóðinni. Hún er úr alpaca-ull frá Perú og eru sniðin þannig að hver stærð getur dugað lengur en almennt gerist. „Börnin geta í raun vaxið út úr flíkunum án þess að notagildi þeirra minnki,“ segir Guð- rún Ragna. Stærð- irnar eru enn sem komið er þrjár; 6-18 mán- aða, 18-36 mán- að a og 3-4 ára. Sniðin eru hins vegar þannig að sex mánaða og tveggja ára börn geta hæglega notað sömu flíkina. Guðrún Ragna segir markmiðið að stækka við línuna hægt og síg- andi. „Innblásturinn kemur meðal annars úr bókum á borð við Benna og Báru en ekki síst frá teikning- um Bretans E.H. Shepard sem myndskreytti meðal annars Bang- símon og Þytur í laufi.” Línan er að sögn Guðrúnar Rögnu einföld og tímalaus. „Litirn- ir eru valdir af kostgæfni og eiga að vekja minningar um göngutúr með fjölskyldunni að hausti. Við leitumst við að skapa jafnvægi á milli norrænnar hönnunar í bland við dálitla fortíðarþrá og klípu af samtímastíl.“ Nánari upplýsingar er að finna á www.aswegrow.com. vera@frettabladid.is Föt sem ganga á milli Ný íslensk barnafatalína er væntanleg á markað í sumar. Hönnuðirnir hafa nýtni fyrri kynslóða að leiðar- ljósi og sækja innblástur í bækur á borð við Benna og Báru. Þær María, Guðrún Ragna og Margrét leitast við að skapa jafnvægi á milli norrænnar hönnunar í bland við fortíðarþrá og klípu af samtímastíl. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.