Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 16.02.2012, Qupperneq 52
16. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR36 ★★★★★ SHAME Hugrökk mynd sem gleymist ekki í bráð. ★★★★★ HUGO Heillandi mynd fyrir börn og barna- legt fólk á öllum aldri. Ég skal glaður setja sjálfan mig í síðari flokkinn. ★★★★★ A DANGEROUS METHOD Sæmileg mynd frá leikstjóra sem hefur þó oft gert betur. ★★★★★ CHRONICLE Fínasta skemmtun en við sjón- deildarhringinn sé ég flóðbylgju af ömurlegum framhaldsmyndum. ★★★★★ WAR HORSE Kvikmyndir fyrir börn eru af hinu góða en barnaleg kvikmyndagerð er það ekki. War Horse er snotur en alveg innantóm. ★★★★★ CONTRABAND Coco hafði rétt fyrir sér. Contraband er þrælfín. - hva KVIKMYNDARÝNI Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í bíó- húsunum á morgun. Stórmyndin Extremely Loud and Incredibly Close er mjög umtöluð í Banda- ríkjunum og þykir ein allra besta mynd ársins. Grínhasarmyndin This Means War fjallar um unga konu sem kemst í samband við tvo efnilega menn í gegnum netið. Í ljós kemur að þeir eru ekki bara bestu vinir heldur einnig þaulþjálfaðir leyniþjónustumenn. Reese Witherspoon, Chris Pine og Tom Hardy fara með aðalhlutverk í myndinni. Olivia Newton-John, Xavier Samuel og Rebel Wilson leika aðalhlutverkin í myndinni A Few Best Men, sem hefur hlotið mikið lof sem ein besta grínmynd síðustu ára. Þrír vinir ferðast til Ástralíu til að vera viðstaddir brúðkaup annars vinar síns og koma svo sannarlega til með að setja mark sitt á brúðkaupið. Act of Valor er mögnuð spennumynd sem fjallar um stríðið gegn hryðjuverkum. Sér- sveit Bandaríkjahers er send á vettvang eftir að upp kemst um hryðjuverkasamsæri og út brýst mikill skotbardagi sem mun hafa miklar og alvarlegar afleiðingar. Að lokum er það Disney-teiknimyndin um Fríðu og dýrið, eða Beauty and the Beast, sem kemur svo aftur í bíó um helgina. Fimm myndir frumsýndar í kvikmyndahúsum FLÆKIR MÁLIN Reese Witherspoon bræðir hjörtu tveggja vina og samstarfsfélaga úr leyniþjónustunni í myndinni This Means War. Leikkonan Emma Watson fer með aðal hlut verkið í endur gerð á teikni myndinni Beauty and the Beast ef marka má nýj- ustu fréttir frá Holly- wood. Það er leik- stjórinn Guill ermo del Toro sem skipu - leggur endur gerðina ásamt fram leið- anda mynd arinnar Crazy, Stupid , Love, Denise Di Novi. Enn eru öll smá atriði á huldu varðandi myndina en líklegt þykir að hún fari í tökur síðar árinu. Fríða og dýrið FRÍÐA Emma Wat- son verður eflaust góð Fríða, enda jafn fríð og hún er hæfileikarík. www.sensai.is Nýtt frá Kanebo Sérfræðingur SENSAI veitir faglega ráðgjöf dagana 16. – 22. febrúar. Falleg gjöf frá SENSAI fylgir þegar keyptar eru vörur fyrir 6.900 kr. eða meira.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.