Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 56
40 16. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR Það er óhætt að segja að fyrir- sætan Kolfinna Kristófers- dóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. Kolfinna þrammaði tísku- pallana fyrir báðar fatalínur hans, Marc by Marc Jacobs og Marc Jacobs. Hún fékk að loka fyrrnefndu sýningunni en það þykir mikill heiður fyrir fyrirsætur að ganga fyrst eða síðust út á pallinn. Tískuvikan er í fullum gangi í New York en aðalfatalína Marc Jacobs hefur hlotið mis- jafnar viðtökur. Það er óhætt að segja að hann hafi farið ótroðnar slóðir þegar kemur að hausttískunni í ár. Sjálfur segist hönnuðurinn hafa orðið fyrir áhrifum kvenna á borð við Önnu Piaggi og Lynn Yaeger sem báðar eru djarfar í fata- vali. Vogue lofsamar línuna sem einkennist af síðum frökkum og skóm með stórum sylgjum, en tískubloggarar eru ekki eins hrifnir. - áp VINSÆLT ANDLIT Kolfinna Kristófersdóttir leit vel út á tískupallinum hjá undir- línunni Marc by Marc Jacobs en fyrirsætunni var sýnt það traust að loka sýningunni með því að ganga síðust fram á tísku pallinn en það þykir mikill heiður. Marc Jacobs fékk misjöfn við- brögð gagn- rýnenda við haustlínu sinni. „Þetta verður snilld,“ segir Bergur Ebbi Bene- diktsson, meðlimur í grínhópnum Mið-Ísland. Mið-Ísland snýr aftur á stóra svið Þjóðleik- hússins annað kvöld, eftir tvær velheppnaðar og troðfullar sýningar síðasta föstudag. Stöð 2 hyggst taka upp sýninguna að þessu sinni og Bergur segir það vissulega auka pressuna. „Það er aldrei að vita nema þetta verði Youtube-efni eftir 30 ár. Þannig að maður hefur áhyggjur af húðinni og hárinu,“ segir Bergur alvarlegur. „Þetta verður bara ein sýning. Hún verður ekki endurtekin. Þetta er í beinni útsendingu að því leyti.“ Fleiri en 500 manns mættu á hvora sýningu síð- asta föstudag og það stefnir í svipaða mætingu á morgun. Spurður hvort meðlimir hópsins geri eitt- hvað sérstakt til að líta vel út fyrir sýningu, segir Bergur að svo sé ekki. „En við fórum einu sinni í sánabað á Akureyri og það endaði með skelfingu,“ segir hann. „Ari [Eldjárn] ætlaði að kenna okkur að fara í sána, en við enduðum lamaðir.“ Miðasala á sýninguna fer fram á Miði.is. - afb Mið-Ísland endurtekur leikinn HRESSIR Strákarnir í Mið-Íslandi eru með hressari mönnum. Þeir ætla að halda þriðju sýninguna sína á stóra sviði Þjóðleik- hússins annað kvöld. Á myndina vantar Halldór Halldórsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 18:00, 20:00, 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: HADEWIJCH 17:45 FRÖNSK HÁTÍÐ: ATH- VARFIÐ 22:00 EDDA 2012: STUTTMYNDIR EDDU 18:00 EDDA 2012: Á ANNAN VEG 20:00 EDDA 2012: BORGRÍKI 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 MY WEEK WITH MARI- LYN 18:00, 20:00 ÍSL. TEXTI ENGL. SUBT. SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG A DANGEROUS METHOD NÍU MYNDIR AF FRÖNSKU HÁTÍÐINNI HALDA ÁFRAM HJÁ OKKUR! EDDA 2012: BÍÓMYNDIR HEIMILDA- MYNDIR OG STUTTMYNDIR TILNEFNDAR TIL EDDU- VERÐLAUNA MY WEEK WITH MARILYN – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 82 17 0 1/ 12 Solaray Laxalýsi Smyr liðamót og vöðva, unnið úr fiskinum sjálfum. ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR Í I t.v. kvik yndir.is I I Í ! ! I I I I I Í I I e pire oger Ebert variety boxoffice agazine holly ood reporter I I I Í ÁLFABAKKA 16 10 10 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 16 L L HUGO kl. 5:20 - 8 2D HUGO ÓTEXTUÐ kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 10 12 AKUREYRI HUGO textalaus í 3D kl. 8 3D WAR HORSE kl. 8 2D KEFLAVÍK 10 12 12 12 HUGO MEÐ TEXTA kl. 5:30 2D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D 16 L L 12 12 12 12 KRINGLUNNI SHAME kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D áKynntu þér SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 6 - ISL TAL CHRONICLE 8 THE GREY 8, 10.20 CONTRABAND 10 THE IRON LADY 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.S.K. - MBL Toppmyndin á Íslandi í dag! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.45 10 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 CHRONICLE KL. 8 12 CONTRABAND KL. 6 16 THE GREY KL. 10 16 EINHVER ÓVÆNTASTA MYND SEM ÞÚ MUNT SJÁ Á ÞESSU ÁRI FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York N O R D IC PH O TO S/ A FP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.