Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 36
8 16. febrúar 2012 FIMMTUDAGUR Fjölbreyttir hamborgarar hjá Hamborgarafabrikkunni. Matreiðslumenn Hamborgara- fabrikkunnar verða sjálfsagt seint sakaðir um hugmyndaskort. Staðurinn státar af fjölbreyttum matseðli þar sem nokkuð er um að hráefni sé notað með óvenjulegum hætti. Gæsaborgarinn Heiðar er nýjasta viðbótin við úrval óvenjulegra borgara á matseðli Fabrikkunnar. Hann inniheldur 60 prósent gæsakjöt og 40 prósent nauta hakk og fitu þar sem gæsa- kjöt er magurt og þarf fitu til eldunar. Áður hefur staðurinn boðið upp á árstíða bundna borgara á borð við laxa borgara, hrefnu- borgara og hreindýraborgarann Rúdolf. Hamborgarinn Heiðar er borinn fram með rjómaosti, villiblá- berja sultu og peru og frönskum kartöflum. Sjá freisting.is. Heiðar á matseðli Matreiðslumenn Hamborgara- fabrikkunnar eru óhræddir við að innleiða nýjungar. Of mikil saltneysla er engum holl. Það er hins vegar ekki nóg að takmarka borðsaltið enda leynist saltið víða. Fimm grömm af salti er talin æskileg hámarksneysla á dag hjá fullorðnum einstaklingi. Fari hún yfir 14 grömm á dag er hún talin óhófleg. Samkvæmt bókinni Ný og betri bætiefnabiblía er meðalneysla á borðsalti 7 til 18 grömm á dag. Of mikið salt getur valdið háum blóðþrýstingu og eykur hættuna á hjartasjúkdómum. Mikil salt- neysla veldur vökvasöfnun sem kemur fram í svima, appelsínuhúð og þrútnum fótleggjum. Þá getur of mikið salt valdið því að kalíum skolast út með þvaginu. Það getur sömuleiðis hindrað nýtingu hvítu- efnaríkrar fæðu. Vandamálið er að minnst af salti kemur úr borðsalti. Mun meira er falið í unnum mat eins og smur- osti , unnum kjöt vörum, morgunkorni, pakkasúpum, nasli og til- búnum rétt- um. Saltgildrur leynast víða Hótel Rangá fékk nýverið viður kenningu sem besta sveitahótelið í Evrópu árið 2011. Þá var það valið eitt af þeim hótelum sem helst má mæla með í hópi fjölda úrvalshótela í Evrópu. Frá þessu er greint á vefnum www. freisting.is. Verðlaunin eru veitt af fyrirtæki sem er í samstarfi við Bloomberg- sjónvarpsstöðina en verðlauna afhendingin fór fram í London. Besta sveitahótelið HÓTEL RANGÁ VAR VALIÐ BESTA SVEITAHÓTEL Í EVRÓPU NÝVERIÐ. Þótt tómatar séu ber, sé litið til grasa- fræðinnar og þar með undirflokkur ávaxta, eru þeir einnig flokkaðir sem grænmeti samkvæmt næringarfræðinni. Tómaturinn kom fyrst til Evrópu með Spán- verjum á sextándu öld. Tómatar eru vítamínríkir, einkum af A- og C- víamíni. www.wikipedia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.