Fréttablaðið - 25.02.2012, Page 52
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR4
Síðumúli 1 108 Reykjavík Sími 560 5400 Fax 560 5410 www.vji.is
SUMARSTÖRF
Þekkt húsgagnaverslun í RVK óskar eftir starfsfólki í verslun
og á lager.
Aldurstakmark 20 ára. Áhugasamir leggi inn umsókn á
husgagnaverslun@gmail.com
BIFVÉLAVIRKI
ÓSKAST
Tékkland bifreiðaskoðun óskar
eftir bifvélavirkja til að annast
almenna bifreiðaskoðun.
Hæfniskröfur:
Ekki sækja um ef þú ert:
Faglærður bifvélavirki
Rík þjónustulund
Finnst gaman að vera í vinnunni
Ekki faglærður bifvélavirki
Fúll á móti
Átt erfitt með að umgangast fólk
Borgartúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Sími 414 9900 / www.tekkland.is
Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900
Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal
skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 15. mars
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars.
Rio Tinto Alcan
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotintoalcan.is
Við leitum að fólki í sumarstörf á tímabilinu
15. maí til 1. september, eða eftir samkomulagi.
Starfsmenn óskast á eftirtalda vinnustaði:
Ker- og steypuskáli. Aðallega er unnið á
þrískiptum vöktum og þurfa starfsmenn að
standast lyftarapróf áður en starf hefst, hafi
þeir ekki réttindi.
Skautsmiðja. Unnið er á tvískiptum vöktum
og þurfa starfsmenn að standast lyftarapróf
áður en starf hefst, hafi þeir ekki réttindi.
Hafnarvinna. Unnið er í dagvinnu og þurfa
starfsmenn að skila inn hreinu sakavottorði
og standast lyftarapróf, hafi þeir ekki réttindi.
Mötuneyti. Meðal annars er leitað eftir
matreiðslumanni.
Öryggisvarsla. Unnið er á þrískiptum
vöktum og þurfa starfsmenn að skila inn
hreinu sakavottorði.
Birgðahald og innkaup. Unnið er í dagvinnu.
Rannsóknarstofa. Unnið er á tvískiptum
vöktum.
Efnisvinnsla. Unnið er á tvískiptum vöktum
og þurfa starfsmenn að standast lyftarapróf
áður en starf hefst, hafi þeir ekki réttindi.
Verkstæði. Unnið er í dagvinnu og krafist er
iðnréttinda.
Ýmsir aðrir vinnustaðir.
Á flestum vinnustöðum ISAL er bæði
dagvinna og vaktavinna í boði.
Allt nýtt starfsfólk:
» Þarf að vera orðið 18 ára eða verða það
á árinu.
» Þarf að gangast undir læknisskoðun og
standast lyfjapróf áður en það hefur störf.
Lögð er rík áhersla á öryggismál starfs-
manna og er markviss þjálfun í upphafi
starfstíma.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að
sækja um á heimasíðu okkar riotintoalcan.is
þar sem jafnframt eru nánari upplýsingar.
Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf
þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst
fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar.
Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og
vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af.
Sumarstörf í Straumsvík