Fréttablaðið - 25.02.2012, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 25.02.2012, Blaðsíða 74
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 20128 VAKA ÝTT ÚR VÖR VAKINN er nýtt gæða- og um- hverfiskerfi fyrir íslenska ferða- þjónustu sem verður formlega ýtt úr vör í Sunnusal Radisson Blu Hótel Sögu þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 14.30. VAKINN er afsprengi þróunar- verkefnis sem iðnaðarráðu- neytið fól Ferðamálastofu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands að vinna að. Verkefnið er unnið í náinni samvinnu við Samtök ferðaþjónustunnar og Ferða- málasamtök Íslands og þannig hefur skapast breið samstaða innan ferðaþjónustunnar um þennan mikilvæga málaflokk. Ávörp flytja Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri, Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra, Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Unnur Halldórsdóttir, for- maður Ferðamálasamtaka Íslands, og Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Nánari upplýsingar er að finna á www.ferdamalastofa.is BREYTINGAR Á GARDERMOEN Í janúar fór ein og hálf milljón farþega um Gardermoen flug- völlinn í Ósló og er það aukning um 8% frá sama mánuði í fyrra. Aukning var auk þess töluverð í innanlandsflugi og þá sérstak- lega til og frá Norður-Noregi. Nú standa yfir breytingar á flugstöðinni á Gardermoen, veitingastöðum og verslunum er að fjölga til muna. Breyting- arnar eru þegar farnar að koma í ljós en þær munu halda áfram fram á næsta ár. Þeir sem ferðast frá Ósló geta nú farið á sushi- bar og fengið sér japanskt áður en haldið er í flug eða á franskt brasserí. Þá eru nýir vínbarir að opna í flugstöðinni svo og Starbucks-kaffihús. Tónlist getur farið með hlustendur aftur í tímann og á vit ljúfsárra minninga úr ferðalögum fortíðar. Eftirfarandi listi inniheldur tíu bestu ferðalög allra tíma að mati ferðaskríbenta víða um heim. 1. Born to Be Wild með Steppenwolf (1968) Kraftmikið og taktfast rokk um bensínið í botn á þjóðvegum lands- ins. 2. Born to Run með Bruce Springsteen (1975) Ástaróður til stúlkunnar Wendy, en um leið þrá til að gefa skít í hundfúlan heimabæ. 3. On the Road Again með Willie Nelson (1980) Einlægur og hressandi slagari um ferðabakteríuna. 4. Tangled up in Blue með Bob Dylan (1975) Lag um endalok ástarsambands þar sem farið er fram og aftur í tíma ástarsögunnar. 5. Homeward Bound með Simon og Garfunkel (1966) Angurvær ballaða um heimþrá og söknuð eftir ástinni. 6. Vacation með The Go-Go‘s (1982) Hress- andi stúlknasöngur um léttúðuga sumarást í kalifornískri sól og fjöri. 7. Paper Planes með M.I.A. (2008) Kaldhæð- inn söngur kvensu sem fæst við þreytandi staðalmyndir, fordóma og alhæfingar sem ýmsir hafa gagnvart innflytjendum. 8. The Passenger með Iggy Pop (1977) Pönkslagari um ökuferð um nöturlega slóð sem liggur í gegnum dimma afkima ókunn- ugs borgarlandslags. 9. 24 Hours from Tulsa með Gene Pitney (1963) Lag um kauða sem hringir heim til að segja heitkonu sinni að hann komi ekki aftur. 10. Leaving on a Jet Plane með Peter, Paul og Mary (1967) Fallegt ástarlag eftir John Denver um ferðalang sem kveður sína heitt- elskuðu með brostið hjarta. TÍU BESTU FERÐALÖGIN PIPA R/TBW A • SÍA • 102927 Bjóðum það besta í evrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru. M-SÓFINN íslensk framleiðsla sniðin að þínum þörfum. Opið alla virka daga frá 11–18 og laugardaga 11–16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.