Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 54

Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 54
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR6 Lektor PIPA R \ TBW A SÍA 12 0 6 36 Lektor í ólífrænni efnafræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands Laust er til umsóknar starf lektors í efnafræði við Raunvísindadeild. Kennaranum er ætlað að stunda rannsóknir á sviði ólífrænnar efnafræði, leiðbeina nemendum í framhaldsnámi, kenna grunn- og framhaldsnámskeið á sérsviði sínu og koma að kennslu á fyrsta ári. Kennsla í grunnnámi í efnafræði við Háskóla Íslands fer að jafnaði fram á íslensku. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í efnafræði eða sambærilegu námi. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Rannsóknaáform umsækjenda þurfa að falla sem best að þeirri rannsóknastarfsemi sem fyrir er og aðstöðu til rannsókna. Ætlast er til að viðkomandi stundi öflugar rannsóknir og styrki með því framhalds- nám á sínu sviði. Rektor er heimilt að veita framgang í starfi strax við nýráðningu uppfylli viðkomandi þau skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Snorri Þór Sigurðsson, námsbrautarstjóri efnafræðinámsbrautar í síma 525 4801, netfang: snorrisi@hi.is. Sjá nánar um starfið á www.starfatorg.is og www.hi.is.skolinn/laus_storf MANNAUÐSSTJÓRI Innanríkisráðuneytið auglýsir stöðu mannauðsstjóra lausa til umsóknar. Starfið felur annarsvegar í sér áherslu á metnaðarfulla mannauðsstefnu og góða menningu og hins vegar áherslu á vandaðan undirbúning að skipun embættismanna hjá stofnunum ráðuneytisins. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála er æskileg. Starfsreynsla á sviði mannauðsmála er mikill kostur. Þekking á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er kostur. Sjálfstæði í störfum og metnaður til að ná árangri. Áhugi á fólki og mjög góð færni í mannlegum samskiptum. Þjónustulund og jákvæðni. Helstu verkefni: Þróun mannauðsstefnu, framkvæmd og eftirfylgd. Umsjón með starfsþróun og endurmenntun m.a. gerð og eftirfylgd starfsþróunaráætlunar. Greining og mat á mannaflaþörf og umsjón með ráðningum, móttöku og starfslokum starfsmanna. Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur í mannauðstengdum málum. Gerð starfslýsinga og undirbúningur og eftirfylgd starfsmanna- og frammistöðusamtala Skipulagning starfsmanna- og fræðslufunda Undirbúningur að skipun, setningu og starfs- lokum embættismanna Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, í síma 5459000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 12. mars nk. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu ráðuneytisins: http:// www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/storf/. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneytisins að Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Fyrirtæki í matvælaiðnaði getur bætt við sölufólki vegna afleysinga í rúmt ár. Starfið er laust frá og með byrjun mars n.k. Aðeins vant fólk kemur til greina. Krafist er stundvísi og samviskusemi í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti líka unnið almenna skrifstofuvinnu en þó ekki skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn á thjonusta@365.is merkt (sölumaður 25/2/2012) Sölufólk óskast. Fimm í ævintýraleit? PIPAR\TBWA \ Tryggvagötu 17 \ 101 Reykjavík \ Sími 510 9000 \ www.pipar-tbwa.is PIPAR\TBWA auglýsir eftir hugmyndaríku og flinku fólki til starfa á skemmtilegustu auglýsingastofu landsins.* Umsækjendur þurfa bæði að geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópastarfi og krefjandi verkefnum í líflegu umhverfi. Jákvæðni, gott skap og hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. Hjá PIPAR\TBWA starfa 28 manns. Stofan er sú fyrsta á land inu sem hefur sérdeild sam félags vefja, en þar starfa þegar fimm sér fræðingar. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram sækn ustu sam starfs keðj um aug lýs- inga stofa í heim inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum. *Samkvæmt ítarlegri könnun sem gerð var meðal starfsfólks PIPARS\TBWA. Texta- og hugmyndasmiður Hæfniskröfur: \ Góð þekking á tungumálinu og reynsla af ritun og meðferð þess \ Góð reynsla af hugmyndavinnu og handritagerð er kostur \ Brennandi áhugi á markaðsmálum \ Hugmyndaauðgi Grafískur hönnuður með mikla reynslu af skjámiðlun og hreyfigrafík Hæfniskröfur: \ Háskólapróf í grafískri hönnun \ Góð starfsreynsla í faginu \ Sérhæfing í hreyfigrafík og forritum á borð við Flash, After Effects, Final Cut o.fl. \ Hugmyndaauðgi Viðskiptastjóri í samfélagsdeild Hæfniskröfur: \ Háskólamenntun á sviði viðskipta eða markaðsfræða \ Góð þekking á samfélagsvefjum \ Góð reynsla af markaðs- og sölustörfum PPC- og SEO-sérfræðingur í samfélagsdeild Hæfniskröfur: \ Sérfræðiþekking á PPC og SEO og starfsreynsla á því sviði \ Góð þekking á samfélagsvefjum og markaðssetningu á netinu Birtingastjóri Hæfniskröfur: \ Háskólamenntun \ Góð tölfræðiþekking \ Góð þekking og reynsla af birtingamálum \ Góð þekking og reynsla af markaðsgreiningu og úrvinnslu kannana Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla út umsóknarform á Facebook-síðu stofunnar facebook.com/pipartbwa fyrir 5. mars nk. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.