Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 55

Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 55
 Ert þú ekki gera ekki neitt týpa? Rekstrarstjóri óskast Við hjá Motus leitum að öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Rekstrarstjóri er hluti af stjórnendateymi Motus og vinnur náið með forstjóra að daglegri stjórnun fyrirtækisins og þeim málefnum sem efst eru á baugi á hverjum tíma. Hlutverk rekstrarstjóra er samstarf við aðra stjórnendur við daglega stjórnun og stefnumörkun fyrirtækisins ásamt þróun og framreiðslu stjórnendaupplýsinga. Rekstrarstjóri ber jafnframt ábyrgð á innkaupum fyrirtækisins. Áherslur í starfi rekstrarstjóra verða þróaðar með hliðsjón af styrkleikum þess einstaklings sem ráðinn verður í starfið, en það kemur m.a. inná eftirfarandi svið: Menntunar- og hæfniskröfur Viðeigandi háskólamenntun t.d. viðskipta- eða hagfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi Brennandi áhugi og hæfileikar til greiningar tölulegra gagna Sjálfstæði, metnaður og nákvæm vinnubrögð Góð samskiptahæfni Öll reynsla af vinnslu sambærilegra verkefna er kostur Vera „EKKI GERA EKKI NEITT“ týpa EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi. Í boði er skemmtilegt umhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki. Frávika- og hagkvæmnisgreiningar Áætlanagerð Þróun og vinnsla framlegðarútreikninga Innkaup Ráðgjöf til starfsmanna og stærri viðskiptavina Stjórnun og stefnumörkun Vöru- og viðskiptaþróun Aðkoma að starfsmannamálum Verkefnastjórnun Fjármál Upplýsingatækni Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir starfs- mannastjóri í síma 440-7122 og sibba@motus. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is. Umsóknarfrest- ur er til og með 7.mars. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Motus ehf. (áður Intrum á Íslandi ehf.) er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar (Credit Management Services). Hjá Motus starfa rúmlega 130 starfsmenn á 11 starfsstöðvum um land allt. Meðal viðskipta- vina Motus eru m.a. fjölmörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Motus er samstarfsaðili Intrum Justitia, sem er markaðsleiðandi fyrirtæki í Evrópu á sviði kröfustjórnunar. M O T 02 12 -0 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.