Fréttablaðið - 25.02.2012, Síða 58

Fréttablaðið - 25.02.2012, Síða 58
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR10 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leikskólum Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari í sérkennslu og afleysingu Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar og eða annað uppeldismenntað starfsfólk Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar og eða annað uppeldismenntað starfsfólk Allar upplýsingar veita leikskólastjórar og aðstoðarleik- skólastjórar. Sjá nánar heimasíður skólanna. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2012. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækna sérgreinarinnar, s.s. vinnu á skurðstofum, gjörgæslu, á móttöku, við svæfingar á útstöðvum sjúkrahússins, bráðameðferð og meðhöndlun bráðra og langvinnra verkja. » Þátttaka í bakvöktum og bundnum staðarvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar. » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í svæfinga- og gjörgæslulækningum. » Frekari sérhæfing í barnasvæfingum og/eða gjörgæslulækningum er æskileg en ekki skilyrði. » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði. » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar. » Góð samskiptahæfni við sjúklinga, aðstandendur og samstarfsfólk. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2012. » Upplýsingar veitir Gísli Vigfússon, yfirlæknir, gisliv@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, LSH Skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut. » Mat Stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Sérfræðilæknar Svæfinga- og gjörgæslulækningar Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala, annars vegar 100% starf og hins vegar 80% starf. Starfsvettvangur innan spítalans verður einkum við Hringbraut en einnig í Fossvogi. Störfin verða veitt frá 1. júní 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr.breytingu 5. mars 2006. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða aðstoðardeildar- stjóra á hjúkrunardeild. Á deildinni eru 46 hjúkrunarrými sem skiptast niður á þrjár ein- ingar og er ein þeirra 10 rúma eining fyrir minnisskerta. Á deildinni er einn deildarstjóri og tveir aðstoðardeildarstjórar. Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Land- læknisembættinu til að stunda hjúkrun. Nám í stjórnun og/eða öldrunarhjúkrun er æskilegt sem og starfsreynsla í hjúkrun. Upplýsingar um starfið veita: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri Sími 560-4163, dagmar@sunnuhlid.is og María Fjóla Harðardóttir, deildarstjóri Sími 560-4161, maria@sunnuhlid.is Helstu verkefni og ábyrgð » Ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar á deildinni » Ber ábyrgð á rekstri og áætlanagerð » Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður Hæfnikröfur » Hjúkrunarmenntun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt » Reynsla af krabbameinshjúkrun æskileg » Leiðtoga- og samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Upplýsingar veita Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri, netfang vilhehar@landspitali.is, sími 543 6014 og Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, netfang torghjal@landspitali.is, sími 825 5136. » Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. » Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra lyflækningasviðs, LSH E-7, Fossvogi. Hjúkrunardeildarstjóri Blóðlækningadeild Starf hjúkrunardeildarstjóra á blóðlækningadeild er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2012 eða eftir samkomulagi, til 5 ára. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deild, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá LSH mannauðssviði, Eiríksgötu 5. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Helstu verkefni og ábyrgð » Ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar á deildinni » Ber ábyrgð á rekstri og áætlanagerð » Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður Hæfnikröfur » Hjúkrunarmenntun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt » Reynsla af krabbameinshjúkrun æskileg » Leiðtoga- og samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Upplýsingar veita Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri, netfang vilhehar@landspitali.is, sími 543 6014 og Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, netfang torghjal@landspitali.is, sími 825 5136. » Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. » Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra lyflækningasviðs, LSH E-7, Fossvogi. Hjúkrunardeildarstjóri Krabbameinslækningadeild Starf hjúkrunardeildarstjóra á krabbameinslækningadeild er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2012 eða eftir samkomulagi, til 5 ára. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deild, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá LSH mannauðssviði, Eiríksgötu 5. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.