Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 60

Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 60
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR12 Sinnum hjúkrun Sími 770 2221 – 546 7000 www.sinnum.is Sinnum leitar nú að hjúkrunar- fræðingi í fullt starf deildarstjóra heimaþjónustu. Ef þú hefur reynslu af hjúkrun, ánægju af stjórnun og unun af mannlegum sam skiptum þá gæti þetta verið spennandi tækifæri fyrir þig! STARFSSVIÐ: Hjúkrun í heimaþjónustu Sinnum Stjórnun, m.a. sem yfirmaður þjónustustjóra Sinnum Fagleg ábyrgð, m.a. með leiðsögn og þjálfun almennra starfsmanna Ábyrgð á ferlum og gæðastjórnun heimaþjónustu Kynning á hlutverki Sinnum heimaþjónustu og samskipti við kaupendur þjónustunnar HÆFNISKRÖFUR: Íslenskt hjúkrunarleyfi Faglegur metnaður Góð samskiptahæfni Sjálfstæði í vinnubrögðum Agi og skipulag Jákvæðni, lipurð og drifkraftur Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar nk. og skal umsóknum skilað rafrænt í umsóknarformi á vefnum okkar, www.sinnum.is Sinnum er ört vaxandi fyrirtæki á velferðarsviði sem heimahjúkrun og hvíldardvöl ásamt daglegum rekstri á sjúkrahóteli LSH. Ítarlegri upplýsingar um starfið, hæfniskröfur og umsóknarfrest er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar SÉRFRÆÐINGAR Hjá Umhverfisstofnun eru eftirfarandi störf laus til umsóknar Sérfræðingur – mengunareftirlit Helstu verkefni sérfræðingsins verða eftirlit með mengandi starfsemi en Umhverfisstofnun hefur eftirlit með margvís- legri mengandi starfsemi, þ.m.t. stór iðju, fiski mjöls verk- smiðj um, olíu birgða stöðv um, efnaiðnaði ýmis konar og stærri fiskeldisfyrir tækjum. Í boði er fjölbreytt og krefj andi starf með margvíslegum þróunarmöguleikum. Sérfræðingur – sæfiefni Helstu verkefni sérfræðingsins varða leyfisveitingu og skrán- ingu sæfiefna á íslenskan markað. Sæfiefni eru virk efni og efnablöndur sem innihalda eitt eða fleiri virk efni sem ætlað er að eyða hættulegum lífverum, bægja þeim frá eða gera þær skaðlausar með efna- eða líffræðilegum aðferðum. Enn fremur hefur sérfræðingurinn umsjón með framkvæmd og inn- leiðingu EB gerða á sviði sæfiefna á Íslandi, hefur yfirumsjón með eftirliti með innflutningi og markaðssetningu sæfiefna og tekur þátt í norrænum og evrópskum nefndum sem fjalla um framkvæmd löggjafarinnar. Þá hefur sérfræðingurinn umsjón með samskiptum og fræðslu til iðnaðar, heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og almennings um málefni sem tengjast starfs- sviðinu. www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst á www.kopavogur.is - Ritari bæjarstjóra - Starfsmaður í móttöku á Listasafni Kópavogs - Gerðasafni - Leikskólakennari við leikskólann Kópastein - Leikskólak./fagmenntað starfsfólk við leikskólann Álfatún - Forfallakennari við Vatnsendaskóla - Stuðningsfulltrúi við Kársnesskóla Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.