Fréttablaðið - 25.02.2012, Blaðsíða 62
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR14
sími: 511 1144
TilkynningarÚtboð
Styrkir
Útboð-Ferjuleið
Vestmannaeyjaferja 2012 – 2014
12-034
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur
á ferjuleiðinni Vestmannaeyjar-Landeyjahöfn
annars vegar og Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn
hins vegar, þ.e. að annast fólks- bifreiða- og
farmflutninga á ms. Herjólfi.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgar-
túni 5-7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánu-
deginum 27. febrúar. Verð útboðsgagna er 4.000 kr.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þriðjudaginn 20. mars og verða þau opnuð þar
kl. 14.15 þann dag.
F.h. Reykjavíkurborgar:
Rammasamningur um þjónustu sérfræðinga í
umhverfis-, samgöngu-, skipulags- og bygginga-
málum - EES útboð nr. 12744.
Útboðsgögn á geisladiski fást frá og með 29. febrúar
2012 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni
12–14, 1. hæð.
Opnun tilboða er: 21. mars 2012 kl. 14.00, í
Borgartúni 12-14. Tilboðum skal skilað í þjónustuver.
12744
Nánari upplýsingar er að finna
www.reykjavik.is/utbod.
Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar:
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2012.
Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að
finna á www.ferdamalastofa.is. Þar eru jafnframt
leiðbeiningar um hvernig skal sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Rúnar Traustason
umhverfisstjóri Ferðamálastofu í síma 535-5500
eða með vefpósti sveinn@ferdamalastofa.is.
Ferðamálastofa auglýsir styrki til smærri verkefna til úrbóta í umhverfismálum á
ferðamannastöðum. Áhersla er á verkefni er tengjast uppbyggingu og vöruþróun
göngu- og hjólaleiða, bættu aðgengi og öryggi ferðamanna og söguferðamennsku.
Hámarksupphæð hvers styrks verður 800 þúsund krónur og er hann ætlaður fyrir
efniskostnaði og/eða hönnun. Ekki er veittur styrkur fyrir eldsneyti, fæðiskostnaði
eða vinnuframlagi við framkvæmdir. Til ráðstöfunar eru 8 milljónir króna.
ICELANDIC
TOURIST
STOFA
BOARD
Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501
Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 535-5510 | Fax 535 5501
SMÆRRI STYRKIR TIL ÚRBÓTA
Á FERÐAMANNASTÖÐUM 2012
P
O
R
T
h
ön
n
u
n
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í
maí og júní ef næg þátttaka fæst:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í prentgreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í ljósmyndun í september – október. Umsóknarfrestur til 1. júlí.
Í málmiðngreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur til 1. maí.
Í vélvirkjun í september. Umsóknarfrestur til 1. júní.
Í snyrtigreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Í bílgreinum í maí-júní. Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Í hönnunar- og handverksgreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur
er til 1. maí.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið
og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyris-
sjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfest-
ingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2012.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang:
www.idan.is og á skrifstofunni.
Dagsetningar og nánari upplýsingar um prófin er að finna á
www.idan.is.
Miðvikudaginn 14. mars 2012 verður haldin
ráðstefna um Kvískerjasjóð á Smyrlabjörgum
í Suðursveit. Kynnt verða verkefni sem hlotið
hafa styrki frá sjóðnum
10.00 Setning Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra
10.15 Tengsl loftslags og jökulbreytinga í SA Vatnajökli
- Hrafnhildur Hannesdóttir
10:45 Fjallaplöntur, jökulsker og loftslag
– Bjarni Diðrik Sigurðsson og fleiri
11:15 Landnám smádýra á jökulskerjum
– María Ingimarsdóttir
11:45 Staðbundin óveður á Kvískerjum – Hálfdán Ágústsson
12.15 Matarhlé
13:30 Jökulhlaup úr Skaftárkötlum– Bergur Einarsson
14:00 Eldgos í Öræfajökli 1362 – Ármann Höskuldsson
14.30 Landslag undir jöklum í Öræfum – Helgi Björnsson
15:00 Gróðurframvinda við hörfandi jökla
– Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
15:30 Eyðibýli – Gísli Sverrir Árnason og Sigbjörn Kjartansson
16:00 Kaffi og veggspjaldasýning
16:30 Pallborðsumræður um sjóðinn og framtíð hans
17:30 Ráðstefnuslit
Farin verður ferð frá BSÍ þriðjudaginn 13. mars klukkan 18:00
og aftur til baka að ráðstefnu lokinni og er ráðstefnugestum að
kostnaðarlausu.
Þeir sem vilja nýta sér ferðina skrá sig á netfangið
bjorgerl@hornafjordur.is fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 1. mars
2012. Nánari dagskrá er að finna á heimasíðu sjóðsins
http://www.umhverfisraduneyti.is/kviskerjasjodur
Bent er á slóðina www.rikivatnajokuls.is/ferdathjonusta þar
sem finna má upplýsingar um gistingu á svæðinu.
Flugfélagið Ernir www.ernir.is flýgur til Hafnar.
Stjórn Kvískerjasjóðs
Sveitarfélagið Hornafjörður