Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 86

Fréttablaðið - 25.02.2012, Side 86
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR50 krakkar@frettabladid.is 50 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Á Vísi er hægt að horfa á myndskreyttan upp- lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl- enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. Hvað ertu gömul? Ég er 25 ára gömul:) Hefur þú alltaf fylgst með Euro- vision í sjónvarpinu? Já eigin- lega alltaf. Þegar ég var yngri voru þetta miklar fjölskyldu- stundir og við héldum alltaf skemmtileg Eurovision-kvöld. Áttu þér uppáhalds Eurovisi- on-lag? Já uppáhaldslagið mitt í Eurovision var framlag Norð- manna 1995 sem hét Nocturne og vann keppnina. Hlakkar þú til að fara til Aserbaídsjan? Já, ég hlakka mjög mikið til að fara þangað. Ætlar þú að gera eitthvað sér- stakt í Aserbaídsjan annað en að keppa í Eurovision og svara fréttamönnum? Ég bara veit það ekki ennþá en ég held að ég ein- beiti mér sérstaklega að því að undirbúa keppnina. Hvert fannst þér vera besta lagið í söngvakeppni sjónvarps- ins í ár, fyrir utan þín lög? Mér fannst lagið Hugarró eftir Svein Rúnar í flutningi Magna alveg svakalega gott lag. Er Jónsi skemmtilegur? Jónsi er bæði alveg gífurlega klár og bráðskemmtilegur! Hvað varstu gömul þegar þú byrjaðir að læra á fiðlu? Ég var fjögurra ára þegar ég fór fyrst að æfa mig á fiðluna. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera af þessu þrennu, syngja, spila á fiðlu eða semja lög? Mér finnst skemmtilegast að semja lög vegna þess að þá get ég sameinað þetta allt, sungið, spilað á fiðluna og svo samið. Áttu fleiri áhugamál? Já, ég hef mikinn áhuga á íþróttum og sér- staklega Crossfit. Í hvaða grunnskóla varst þú? Ég var í Varmárskóla í Mos- fellsbæ. Hver voru uppáhaldsfögin þín í skóla? Mér fannst íslenska rosa- lega skemmtileg og svo sam- félagsfræði. Komstu oft fram á skóla- skemmtunum? Já, ég kom mjög oft fram á skólaskemmtunum og var að spila á fiðluna mína. Áttu kærasta? Já, kærastinn minn heitir Elvar Þór Karlsson. MÉR FINNST SKEMMTI- LEGAST AÐ SEMJA LÖG Þegar Greta Salóme Stefánsdóttir var yngri voru Eurovision-kvöld miklar fjöl- skyldustundir hjá henni. Nú ætlar hún sjálf að heilla áhorfendur Eurovision í vor með söng, fiðluleik og laginu, Mundu eftir mér – ásamt vini sínum Jónsa. GRETA SALÓME „Mér fannst íslenskan rosalega skemmtileg í skóla og svo samfélags- fræði.“ „Hvað fyndist þér um það ef þú misstir annað eyrað?“ spurði læknir mann nokkurn. „Það væri hræðilegt,“ svaraði maðurinn. „Gott og vel,“ sagði læknirinn. „En hvað fyndist þér um það ef þú misstir bæði eyrun?“ „Það yrði enn þá verra,“ svar- aði maðurinn. „Ég sæi nánast ekki neitt.“ „Ha!“ stundi læknirinn. „Hvað meinarðu?“ „Nú þá gæti ég ekki notað gleraugun mín,“ útskýrði mað- urinn. „Mamma, í dag lærðum við mikið af ljótum orðum í skól- anum.“ „Hvernig stendur á því?“ „Kennarinn datt um þröskuld- inn.“ Hilmar Þór Árnason Heimili: Nes í Aðaldal. Aldur: Átta ára. Í hvaða skóla ertu? Hafra- lækjarskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu? Vatnsberi. Áttu happatölu? Já, 10. Helstu áhugamál? Keyra vél- sleða, mótorhjól, vera í x-box og horfa á sjónvarp. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Nitro cirkus og Sveppi. Besti matur: Pitsa. Eftirlætisdrykkur: Vatn. Hvaða námsgrein er í upp- áhaldi? Lestur. Áttu gæludýr? Nei ég á ekki neitt gæludýr. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju: Laugardagur, þá er nammidagur og frí í skólanum. Eftirlætistónlistarmaður/ hljómsveit: Skálmöld. Uppáhaldslitur: Rauður. Hvað gerðirðu í sumar? Fór á mótorhjól og oft að veiða lax og silung, hjólaði og spilaði fótbolta. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið: Harry Potter. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Þrennt kemur til greina: Leið- sögumaður (í lax), fótbolta- maður eða tónlistarmaður. Jónsi er bæði alveg gífurlega klár og bráðskemmti- legur! ERFITT ER AÐ MUNA hvaða stafir eiga heima hvar á lyklaborðinu. Á http://vefir.nams.is/fingrafimi/index.htm hittum við Magga mink, sem gerir það miklu skemmtilegra að læra rétta fingrasetningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.