Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2012, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 25.02.2012, Qupperneq 88
25. febrúar 2012 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hirðing, 6. úr hófi, 8. tilvera, 9. meðvitundarleysi, 11. samanburðar- teng., 12. frægð, 14. kambur, 16. upphrópun, 17. klampi, 18. næði, 20. frá, 21. gegna. LÓÐRÉTT 1. grasþökur, 3. tveir eins, 4. kvarta, 5. málmur, 7. fyrirhyggja, 10. skaði, 13. skammst., 15. steintegund, 16. pota, 19. sjúkdómur. LAUSN LÁRÉTT: 2. rækt, 6. of, 8. ævi, 9. rot, 11. en, 12. frami, 14. spöng, 16. oj, 17. oki, 18. tóm, 20. af, 21. ansa. LÓÐRÉTT: 1. torf, 3. ææ, 4. kveinka, 5. tin, 7. forsjón, 10. tap, 13. möo, 15. gifs, 16. ota, 19. ms. Hahaha! Útpælda 4-3-3 uppstillingin mín hefur fundið sér ný fórnarlömb. Ég stjórna Evrópu! 5-1 yfir AC Milan í undanúr- slitum með Roachdale! Rochdale minn kæri! Ég er þjálfara- snill- ingur! Frábært! Það er einmitt það sem við erum að leita að! Okkur strák- unum vantar nýjan þjálfara! Og? Valið stendur á milli þín og mömmu hans Stígs, þessi þarna með göngu- grindina manstu? Gerðu það pabbi?! Eru þetta nýju gallabuxurnar þínar? Jebb. Þær verða flottari þegar ég er búinn að ganga þær til. Ég gefst upp. Hann lést friðsamlega í sínum eigin skít. Það byrjaði nýr forfallakennari í bekknum hennar Sollu í dag. Er það? Hann er ungur og sætur strákur. Og? Vertu bara við-búinn því að falla í skuggann. Ha? Ég tók ekki eftir hvað þú ert með litla vöðva fyrr en ég hitti Stebba forfalla- kennara. Hvíl í friði Siggi svín Einu sinni var það regla frekar en und-antekning að fólk ritaði skoðanir sínar á vefsíður undir dulnefni. Það voru ömur- legir tímar. Svo kom Facebook til sögunnar og kynnti sérstaka tengingu við vefsíður, sem gerir fólki kleift að nota aðgang sinn að samskiptasíðunni til að rita ummæli undir fullu nafni. Vissulega var það mikið framfaraskref, en þegar ummælakerfi fréttasíða eru skoðuð sést að þau eru lítið annað en sorglegur vitnisburður um til- raun sem mistókst. BANDARÍSKA söngvaskáldið John Grant syngur lagið Queen of Denmark á sam- nefndri plötu sem kom út fyrir tveimur árum. Upphafslínur lagsins segja ótrú- lega margt um fólk sem tjáir sig ótrúlega mikið á netinu um ótrúlega mörg mál: I wanted to change the world / but I could not even change my underwear / and when the shit got really really out of hand / I had it all the way up to my hairline… FÓLK sem básúnar vanhugsaðar skoðanir sínar á málefnum, eftir að hafa heyrt um þau frá vini sem á frænku sem las í mesta lagi fyrirsögn fréttar, minnir okkur á að tjáningarfrelsið var fundið upp langt á undan internet- inu. Þegar réttur fólks til að segja skoðun sína óhindrað var skrásettur óraði engan fyrir því að tól á borð við Facebook myndi opinbera heimsku mannsins jafn harkalega og raun ber vitni. STÓR hluti af því sem er gert opinbert með hjálp Facebook eru nefnilega ummæli sem myndu aldrei líta dagsins ljós án hjálpar samskiptavefsins. Þetta eru skoðanir sem viðkomandi myndi muldra í hálfhljóði með sjálfum sér eftir að hafa hlustað á frétt- irnar. Þeir allra jafnvægisskertustu myndu hringja í útvarpsþátt til að opinbera ömur- legar skoðanir sínar á mönnum og mál- efnum. FLESTIR hafa aðgang að upplýsingahimna- ríkinu sem veraldarvefurinn er. Netið hefur gefið venjulegu fólki tækifæri til að fræðast um hvað sem er, hvenær sem er á eigin forsendum. Sé netið notað rétt er það beittasta vopn í baráttunni um aukið frelsi, á flestum sviðum, sem almenningur hefur fengið í hendurnar í áraraðir. En það er auðvelt að skera sig á jafn beittu vopni og það er sárt að sjá svo ótrúlegan fjölda fólks fara jafn illa með það og raun ber vitni. SÉRSTAKLEGA þegar kemur að því að stilla sér upp gegn fórnarlambi perverts sem var einu sinni ráðherra. Með skítinn upp að hárlínu Skraut- og listmunaviðgerðir Geri hluti eins og nýja (úr hvaða efni sem er) Jón Vilhjálmsson Sími 690-8969 Geymið auglýsinguna Geri hluti eins og nýja (úr hvaða efni sem er) Geri líka við málverk Jón Vilhjálmsson Sími 690-8069 Geymið auglýsinguna Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS í Smáralind 1. mars Létt Bylgjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.