Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 43
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Við auglýsum eftir ábyrgu og kröftugu starfsfólki í þjónustuver Strætó. Í boði er fjölbreytt framtíðarstarf við
góðar starfsaðstæður, á Hesthálsi 14, sem hentar báðum kynjum. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára,
skipulagður og námsfús. Starfsfólk þjónustuvers vinnur með fjölþætt upplýsingakerfi og tryggir eins hnökra-
lausan akstur hjá Strætó eins og framast er unnt.
Strætó er byggðasamlag í eigu sjö
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Hlutverk þess er að sinna almennings-
samgöngum á höfuðborgarsvæðinu.
Strætó starfar í anda gæðastjórnunar
og er í vottunarferli vegna stefnu
sinnar í öryggis- og umhverfismálum.
Gildi Strætó eru stundvísi, áreiðanleiki,
fagmennska og gæði. Ætlunarverk
Strætó er að bjóða hagkvæmar,
fjölþættar og umhverfisvænar
almenningssamgöngur. Strætó er
handhafi forvarnarverðlauna VÍS.Ef þig langar að starfa eftir þessum gildum og taka þátt í því góða starfi sem á sér stað innan Strætó hvetjum við þig til að sækja um.
(e. Control center).
frá gildandi áætlun (e. Incident Management).
vegna viðburða (e. Event Management.)
ásamt þekkingu á gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins.
hæfni í mannlegum samskiptum.
sviðsstjóri farþegaþjónustusviðs.
Sími 540-2700,
netfang: julia@straeto.is.
radningar@hugtak.is
Öllum umsækjendum verður
svarað að umsóknarfresti loknum.